Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.2006, Page 14

Læknablaðið - 15.12.2006, Page 14
FRÆÐIGREINAR / AUGNLÆKNINGAR Tafla II: Mæld var sjónskerpa fyrir inndælingu og 1, 3 og 6 mánuðum eftir meðferð. Bati miðast við sjónskerpu sem er a.m.k. 2 Snellen línum betri en við upphafsskoöun. Breyting á sjónskerpu eftir triamcinolone Sjónskerpa fyrir triamcinolone 1 mán 3 mán 6 mán Orsök makúlubjúgs < 0,05 0,05- 0,3 > 0,3 Versnun > 2 línur Engin breyting Bati > 2 línur Versnun > 2 línur Engin breyting Bati > 2 línur Versnun > 2 línur Engin breyting Bati > 2 línur Sykursýki (n=10) 0 7 3 1 5 4 1 3 5 1 4 4 Eftir augasteinsskipti (n=7) 1 2 4 0 5 2 0 3 3 1 2 3 Bláasðalokun í sjónhimnu (n=7) 1 5 1 0 4 3 0 3 1 0 3 1 Lithimnu- og sjónhimnubólga (n=4) 0 4 0 0 2 2 1 2 1 1 2 1 Tafla III: Marktæk þynning makúlu mældist með OCT tækni hjá sjúklingum í sykursýkis og bláæðalokunarhópunum. Aðeins einn í æöahimnu- og sjónhimnuhópnum átti OCT mælingar. Orsök makúlubjúgs Þykkt miðgrófar fyrir triamcinolone Þykkt miðgrófar eftir triamcinolone P gildi Sykursýki 465 +/-102 (n=9) 282 +/- 32 (n=6) 0,004 Eftir augasteinsskipti 389 +/- 87 (n=7) 300 +/- 82 (n=6) 0,086 Bláæðalokun í sjónhimnu 452 +/- 78 (n=6) 309 +/-110 (n=4) 0,041 þá með sömu sjónskerpu og fyrir meðferð. Einn hafði síversnandi sjón. Makúlubjúgur: Þykkt miðgrófar (fovea) fyrir meðferð var á bilinu 306 til 638 pm (meðalþykkt og staðalfrávik: 465 +/- 102 pm; n=9) (mynd 3). Eftir triamcinolone inndælingu mældist þykktin 247 til 319 pm (meðalþykkt 282 +/- 32 pm n=6). Þetta er marktæk þynning (p=0,004) (tafla III, mynd 4). Makúlubjúgur eftir augasteinsskipti Sjónskerpa: Einn sjúklingur af sjö hafði sjón undir Mynd 3: Pykkt miðgrófar hjá sykursýkishópi mœld með OCT mœlingum fyrir og eftir triamcinolone meðferð. Meðalþykkt og staðalfrávik fyrir meðferð: 465 +/— 102 pm; n=9; Eftir meðferð: 282 +/-32 pm; n=6 (p=0,004). 0,05 fyrir inndælingu, þrír sáu 0,1-0,3 og fjórir 0,4- 0,6 samkvæmt Snellen mælingu. Við sjónmælingu mánuði eftir meðferð kom engin breyting fram hjá fimm manns en tveir sáu að minnsta kosti tveimur Snellen línum betur. Við sex mánaða eftirlit héldu allir auknu sjónskerpunni og einn bættist við. Einn hafði verri sjónskerpu við sex mánaða skoðun en fyrir meðferð. Makúlubjúgur: Fyrir meðferð var þykkt mið- grófar hjá þessum sjúklingahóp á bilinu 269 til 498 gm (meðalþykkt 389 +/- 87 pm n=7) og eftir með- ferð mældist þykktin 211 til 395 pm (meðalþykkt 300 +/- 82 pm n=6; p=0,086). Bláœðalokun Sjónskerpa: Fyrir inndælingu hafði einn einstak- lingur sjónskerpu undir 0,05, fimm sáu 0,05-0,3 og einn hafði betri sjónskerpu. Við mánaðarskoðun höfðu fjórir óbreytta sjón og þrír sáu tveimur eða fleiri Snellen Iínum betur en fyrir meðferð. Þegar sjónskerpa var metin þremur og sex mánuðum eftir inndælingu voru allir sem upplýsingar fund- ust um með sömu sjónskerpu og við eins mánaðar eftirlit. Makúlubjúgur: Miðgrófarþykkt mældist með OCT tækni 368 til 588 pm (meðalþykkt 452 +/- 78 pm n=6) og eftir meðferðina lágu gildin á bilinu 185 til 441 pm (meðalþykkt 309 +/-110 pm n=4, p= 0,041) (mynd 5). Æðahimnu- og sjónhimnubólga Sjónskerpa: Fyrir inndælingu voru allir fjórir í þessum hópi með sjónskerpu á bilinu 0,05-0,3. Mánuði síðar höfðu tveir fengið bætta sjónskerpu um tvær eða fleiri Snellen línur og hinir tveir höfðu óbreytta sjón. Við þriggja og sex mánaða eftirlit voru þessar skoðanir óbreyttar með þeirri undantekningu að einn hafði verri sjón en fyrir meðferðina. 850 Læknablaðið 2006/92 J

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.