Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.2006, Side 60

Læknablaðið - 15.12.2006, Side 60
LÆKNADAGAR Læknadagar 2007 Skráning á heimasvæði Læknadaga á www.lis.is Þátttökugjald: kr. 6.000 ef skráð á netinu kr. 8.000 ef greitt er við komu Daggjald kr. 3.000 Dagskrá Mánudagur 15. janúar Kl. 09:00-12:00 Yfirlitserindi 09:00-09:30 09:30-10:00 10:00-10:30 10:30-11:00 11:00-11:30 11:30-12:00 - Fundarstjóri: Steinunn Þórðardóttir Kóvarmeðferð og aukaverkanir: Brynjar Viðarsson Hormónaháður háþrýstingur: Helga Ágústa Sigurjónsdóttir Kaffi Hvenær á að mæla BNP og hvers vegna? Axel Sigurðsson HPV sýkingar í nútíð og framtíð: Karl Ólafsson Skútabólgur: Hannes Petersen Kl. 12:00-13:00 Hádegishlé - Hádegisverðarfundir Kl. 13:00-14:00 Yfirlitserindi - Fundarstjóri: Gísli Björn Bergmann 13:00-13:30 Orsakir og uppvinnsla kláða í húði: Steingrímur Davíðsson 13:30-14:00 Æxlisvísar - tóm vandræði?: Sigurður Böðvarsson Kl. 14:30-16:00 Pólitísk ákvarðanataka í heilbrigðiskerfinu Fundarstjóri: Einar Stefánsson. Nánar auglýst síðar Kl. 16:00 Setningardagskrá Læknadaga Setning: Arna Guðmundsdóttir Ræða: Frú Vigdís Finnbogadóttir Léttar veitingar verða í boði Læknafélags íslands Hádegisverðarfundur sérskráning er nauðsynleg Saga Kleppspítala: Óttar Guðmundsson Umsjón: Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar Hámarksfjöldi þátttakenda er 50 Fundurinn er styrktur af GlaxoSmithKline Þriðjudagur 16. janúar Kl. 09:00-12:00 Læknirinn sem stjórnandi Fundarstjóri: Kristján Oddsson. Nánar auglýst síðar Kl. 09:00-12:00 Bláæðasegar- Fundarstjóri: Agnes Smáradóttir 09:00-09:30 Yfirlit yfir greiningu og meðferð á bláæðasegum: Páll Torfi Önundarson 09:30-10:00 Ný blóðþynningarlyf: Brynjar Viðarsson 10:00-10:30 Krabbamein og bláæðasegar: Agnes Smáradóttir 10:30-11:00 Kaffihlé 11:00-11:30 Stjórnun blóðþynningar: Páll Torfi Önundarson 11:30-12:00 Fyrirbyggjandi blóðþynningarmeðferð hjá akút veikum sjúklingum á lyfjalækningadeildum, skurðdeildum og hjá sjúklingum eftir slys: Agnes Smáradóttir Kl. 09:00-12:00 Hiti og sjálfsofnæmissjúkdómar hjá börnum - Fundarstjóri Sigurveig Þ. Sigurðardóttir I Sjálfsofnæmissjúkdómar hjá börnum 09:00-09:40 JRA/Stills: Erlendur fyrirlesari 09:40-10:00 Aðrir sjálfsofnæmissjúkdómar sem hafa greinst hjá börnum á íslandi: Nánar síðar 10:00-10:20 Meðferðarmöguleikar við gigt í börnum: Erlendur fyrirlesari 10:20-10:50 Kaffihlé 896 Læknablaðið 2006/92

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.