Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.2006, Page 61

Læknablaðið - 15.12.2006, Page 61
LÆKNADAGAR 12:00-13:00 Kl. 13:00-16:00 Kl. 13:00-16:00 Kl. 13:00-15:30 Kl. 13:00-16:00 Kl. 09:00-12:00 Kl. 09:00-12:00 II Hiti 10:50-11:05 11:05-11:20 11:20-11:40 11:40-12:00 Ónaemisfræðileg tilurð hita: Björn Rúnar Lúðvíksson Hvenær er hiti hiti hjá börnum: Þórólfur Guðnason Kawasaki? Nánar síðar Periodic fever syndromes: Nánar síðar Hádegishlé - Hádegisverðarfundir Hádegisverðarfundur Sérskráning er nauðsynleg. Salur I: Sýklalyfjaónæmi: Kari G. Kristinsson Hámarksfjöldi þátttakenda er 50 Fundurinn er styrktur af GlaxoSmithKline Salur E: Skilvirk skráning í heilbrigðisþjónustu, hvað þarf til ? Guðmundur Sigurðsson Hámarksfjöldi þátttakenda er 20 Salur F: Acetab. Dyspl: Þorvaldur Ingvarsson Hámarksfjöldi þátttakenda er 20 Yfirlið eða flog - Fundarstjórar: Finnbogi Jakobsson og Karl Andersen 13:00-13:10 Inngangur- Horfur við yfirlið og flog: Finnbogi Jakobsson 13:10-13:45 Yfirlið eða flog frá sjónarhorni hjartalæknis: Davíð Arnar 13:45-14:20 Yfirlið eða flog frá sjónarhorni taugalæknis: Elías Ólafsson 14:20-14:50 Kaffihlé 14:50-15:25 Yfirlió eða flog frá sjónarhorni öldrunarlæknis: Pálmi V. Jónsson 15:25-16:00 Sjúkratilfelli og umræður: Finnbogi Jakobsson og Karl Andersen Blóðtap frá meltingarvegi-uppvinnsla og meðferð - Fundarstjóri: Sigurbjörn Birgisson 13:00-13:30 Orsakir blóðleysis: Sigrún Reykdal 13:30-14:00 Hvað gerir heimilislæknirinn: Þórarinn Ingólfsson 14:00-14:30 Kaffihlé 14:30-15:15 Greining og meðferð blóðtaps frá meltigarvegi: Ásgeir Theodórs 15:15-16:00 Nokkur lærdómsrík tilfelli: Sigurjón Vilbergsson ASD/Stroke - Fundastjóri: Hróðmar Helgason 13:00-13:30 Valda op milli gátta (PFO) alltaf blóðþurrðarslagi?: Albert Páll Sigurðsson 13:30-14:00 Lokun á opi á milli gátta sem meðferðarúrræði við paradox embólíu: Hróðmar Helgason 14:00-15:30 Umræður Liðástungur - vinnubúðir Farið verður yfir ábendingar og tækni við liðástungur. Nánar auglýst síðar Hámarksfjöldi þátttakenda er 12, sérskráning nauðsynleg. Miðvikudagur 17. janúar Markmiðasetning við meðferð sjúkdóma - Fundarstjóri: Magnús Böðvarsson og Þórir B. Kolbeinsson 09:00-09:20 Er ávinningur af markmiðssetningu í heilbrigðisþjónustu? Rúna Hauksdóttir, heilsuhagfræðingur og lyfjafræðingur 09:20-09:50 Er raunverulegt gagn af klínískum leiðbeiningum? Nánar augl. síðar 09:50-10:20 Gildi markmiðssetningar við meðferð langvinnra sjúkdóma: Runólfur Pálsson 10:20-10:50 Kaffihlé 10:50-11:10 „See your doctor todayl”: Jón Atli Árnason 11:10-11:30 Ég ber líka ábyrgð - sjúklingur sem þátttakandi í eign meðferð: Nánar auglýst síðar 11:30-12:00 Árangursmat og endurskoðun: Davíð O. Arnar Málþingið er haldið af Félagi íslenskra lyflækna í samvinnu viö MSD. Samfallsbrot aldraðra í kastljósi. Hvernig fyrirbyggjum við og meðhöndlum byltur og samfallsbrot? - Fundarstjóri: Arnór Víkingsson Á málþinginu verða eðli og orsakir byltna og samfallsbrota í hrygg meðal aldraðra skilgreind, sett saman forskrift að skilvirku og praktísku byltu- og beinbrotamati hjá öldruðum og hvernig hinn almenni læknir geti nýtt sér þá þekkingu í daglegu starfi. Valinkunnur hópur sérfræðilækna mun samþætta vísindalega þekkingu og klíníska reynslu sína og kasta mikilvægum staðreyndum og spurningum sín á milli. Þátttakendur eru Arnór Víkingsson, Björn Guðbjörnsson, Aðalsteinn Guðmundsson, Hannes Petersen, Guðmundur Viggósson, Grétar Guðmundsson, Hjörtur Oddsson, Kristbjörn Reynisson, Gunnar Sigurðsson og Gunnar Valtýsson. Læknablaðið 2006/92 897

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.