Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.2006, Side 78

Læknablaðið - 15.12.2006, Side 78
MINNISBLAÐIÐ Frágangur fræðilegra greina Ráðstefnur og fundir Höfundar sendi tvær gerðir handrita til ritstjórnar Lækna- blaðsins, Hlíðasmára 8,201 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu samþykkir lokaformi greinar og þeir afsali sér birtingarrétti til blaðsins. Handriti skal skilað með tvö- földu línubili á A-4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtalinni röð: • Titilsíða: höfundar, stofnanir, lykilorð á ensku og íslensku • Ágrip og heiti greinar á ensku • Ágrip á íslensku • Meginmál • Þakkir • Heimildir Töflur og inyndir skulu vera á ensku eða íslensku, að vali höfunda. Tölvuunnar niyndir og gröf komi á rafrænu formi ásamt útprenti.Tölvugögn (data) að baki gröfum fylgi með, ekki er hægt að nýta myndir úr PowerPoint eða af netinu. Eftir lokafrágang berist allar greinar á tölvutæku formi með útprenti. Sjá upplýsingar um frágang fræðilegra greina: iv iv iv. laeknabladid. is/bladid Umræðuhluti Skilafrestur efnis í næsta blað er 20. undanfarandi mánaðar nema annað sé tekið fram. 11.-15. desember Vancouver í Kanada. Wonca Americas Region/Family Medicine Forum, þing sem heitir: Preparing for Tomorrow. www.cfpc.ca 19.-20. janúar Helsinki, Finnlandi. XXIII þing NUGA (Nordic Urogynecological Association). Nánari upplýsingar og skráning á www. nuga-info. org 30. maí - 1. júní 2007 Grand Hótel, Reykjavík. 5. norræna ráðstefnan um rannsóknir á ein- hverfu. Upplýsingar og skráning: www.yourhost.is/nocra2007 27.-30. júní 2007 Reykjavík 46. ársfundur International Spinal Cord Society (ISCoS) og samhliða því er 10. þing Nordic Spinal Cord Society (NoSCoS). Allar upplýsingar: www.sci-reykjavik2007.org sigrunkn@lsh.is 21.-23. september 2007 Vín, Austurríki. 5. heimsþingið um heilsu karlmanna: world congress on men's health & gender. Sjá nánar www.wcmh.info Heilbrigðisstofnun Suðurnesja - Svæfingalæknir - HEILBRIGÐISSTOFNUN SUÐURNESJA Heilbrigðisstofnun Suðurnesja óskar eftir að ráða til starfa svæfingalækni frá næst- komandi áramótum. . Umsækjendur skulu hafa sérfræðiréttindi svæfingarlæknis. Auk almennra starfa svæfingalæknis er gert ráð fyrir bakvaktaskyldu fjóra virka daga í viku. Hafin er innrétting á þremur nýjum skurðstofum í 800 fermetra húsrými taka á í notkun haustið 2007. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja er deildarskipt stofnun þar sem auk skurðstofu eru reknar ,almenn legudeild, dagdeild, fæðingardeild, endurhæfing- ardeild o.fl. í boði er spennandi starf og þáttaka í að móta faglegt og fjölbreytt umhverfi hjá heil- brigðisstofnun í örri þróun og uppbyggingu. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja er stað- sett í Reykjanesbæ en þar hefur orðið mikil uppbygging á undanförnum árum og fólksfjölgun ör. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sér íbúum Suðurnesja fyrir heilbrigð- isþjónustu en á svæðinu búa um 18. þúsund manns Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra f.h ríkisjóðs og Læknafélags íslands. Upplýsingar um starfið veitir Konráð Lúðvíksson lækningaforstjóri í sima 422-0500 Umsóknarfrestur er til 11.des 2005 og skulu umsóknir og ferilskrá sendar Hlyn Jóhannssyni starfsmannastjóra á skrifstofu stofnunarinnar að Mánagötu 9, 230 Reykjanesbæ, eða með töluvpósti á hlynurj@hss.is 914 Læknablaðið 2006/92

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.