Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2007, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.11.2007, Blaðsíða 20
SJÚKRATILFELLI OG YFIRLITSGREIN GULAR NEGLUR Mynd 1. Fleiðruvökvi í unarmörk <0,5) sem hafði hæst farið í 1,8 rúmum vinstra fleiðruholi. mánuði fyrr. Röntgenmynd af lungum sýndi mik- inn fleiðruvökva vinstra megin, "grófan lungna- strúktúr" en eðlilega æðavídd. Tölvusneiðmynd af lungum sýndi ekki fram á fyrirferð í lungum en þykknun á fleiðru vinstra megin auk fleiðruvökva í báðum fleiðruholum. Aðrar krónískar breytingar sáust ekki. Fjölmörg fleiðrusýni voru tekin við fleiðruspeglun. Meinafræðisvar sýndi einungis ósérhæfða langvarandi fleiðrubólgu. Sem fyrr var veruleg bólgusvörun í fleiðruvökva og mikil eos- inophilia (tafla 1). Mergsýni var tekið og sýndi það einnig væga eosinophiliu. Úr hrákasýni ræktaðist Pseudomonas Aeroginosa. Sjúklingur var útskrif- aður eftir tveggja vikna innlögn á sýklalyfjum og barksterum í lækkandi skömmtum. Sjúklingi hefur nú verið fylgt eftir í eitt ár. Barksterar voru minnkaðir í lítinn viðhalds- skammt og hætt eftir um hálfs árs meðferð. Enn er Tafla 1. Sýnir niðurstöður rannsókna á brjóstholsvökva. Br-pH 7,54 Br-Litur Ljósgulur Br-Hvít blóðkorn 1400* <1000 X10E6/L Br-Rauð blóðkorn 23000* 0 X10E6/L Br-Neutrófílar 4 <50% Br-Eósínófílar 56% Br-Basófílar 0% Br-Lymfócýtar 25% Br-Mónócýtar 15% Br-Glúkósi 5,8 mmól/L Br-Prótein 39 g/L til staðar óverulegt magn af fleiðruvökva í báðum fleiðruholum en virðist þó standa í stað og þá hefur eosinophilia gengið vel til baka. Meðferð með Sandoglobulin® var hætt og virtist önd- unarfærasýkingum ekki fjölga við það en eru þó áfram vandamál. Eftir ítarlegar rannsóknir til útilokunar á öðrum sjúkdómum virðast einkenni þessa manns helsta koma heim og saman við heilkenni gulra nagla. Umræða Sú mynd einkenna sem lýst er hjá viðkomandi sjúklingi eru gular neglur, fleiðruvökvi og end- urteknar öndunarfærasýkingar og geta þau hvert og eitt átt sér margar útskýringar. Algengasta orsök gulra nagla er sveppasýking sem útilokuð var í þessu tilviki. Þær helstu orsakir sem liggja að baki fleiðruvökva eru hjartabilun, lungnabólga, lungnasegi, krabbamein og langvinnar sýkingar, svo sem berklar. Eosinophilia í fleiðruvökva getur átt sér ótal orsakir þar sem krónísk erting er sú algengasta. Þetta birtingarform endurtekinna sýk- inga sem lýst er hjá viðkomandi sjúklingi hefði til að mynda getað verið orsakað af sjaldgæfum galla í ónæmiskerfi, svo sem "chronic granulomatous disease", heilkenni Job's eða þá bandvefssjúk- dómi, svo sem Wegener's granulomatosis. Þegar búið er að útiloka slíka sjúkdóma sem áður eru nefndir og greiningin enn á huldu er mikilvægt að víkka sjóndeildarhringinn og skoða hvort og þá hvaða heilkenni viðkomandi einkenni geta samrýmst. Heilkenni gulra nagla (HGN; Yellow nail synd- rome) var fyrst lýst árið 1964 og var þá talið ein- kennast af hægt vaxandi, (1) þykknuðum gulum nöglum ásamt útlægum bjúgi. Síðan þá hafa fleiri einkenni verið talin hluti af þessu heilkenni svo sem fleiðruvökvi (2,3), berkjuskúlk (bronchiectas- is) (4), berkjuauðreitni (5), langvinn berkjubólga og langvinn ennisholubólga auk vessabjúgs (lymphedema) sem oftast er á neðri útlimum. Þá hefur nú nýlega einnig verið lýst skertri mót- efnasvörun af IgG gerð við hjúpuðum bakteríum sem passar við aukna tíðni sýkinga (6). Flest tilfelli eru án sjáanlegra orsaka en þó hefur einnig verið lýst tilfellum tengdum illkynja frumuvexti (7) sem og fjölskyldulægum tilfellum (4) og jafnvel búið að finna einn þann genagalla sem er þar talinn liggja að baki (8). Flest af ofanskráðu á við þann sjúkling sem hér er lýst. Þó var ekki sýnt fram á berkjuskúlk eða illkynja frumuvöxt. Greiningin á heilkenni gulra nagla byggist á þrennu einkenna sem eru gular neglur, bjúgur og öndunarfæraeinkenni af ýmsum toga. Þessi þrjú einkenni eru hins vegar eingöngu til staðar hjá 752 LÆKNAblaðið 2007/93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.