Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2007, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.11.2007, Blaðsíða 15
FRÆÐIGREINA HJARTALÍNURI Tafla III. Áhættuhlutfall karla sem uppfylltu þrengd skilyrði Minnesota-líkansins varðandi dánartíðni afvöldum hjarta- og æðasjúkdóma, miðað við samanburðarhóp. Samsetning A:R-bylgja í V5 B: R-bylgja í 1, II, C: R-bylgja t Áhættuhlutfall Öryggismörk P-gildi skilmerkja nr. eða V6 (mm) III eða avF (mm) avL (mm) (HR) (95% Cl) 1 28 20 12 1,12 0,78-1,61 0,52 2 30 20 12 1,15 0,74-1,77 0,54 3 32 20 12 1,14 0,71-1,82 0,59 4 34 20 12 1,25 0,77-2,03 0,36 5 28 22 12 1,11 0,77-1,60 0,59 6 30 22 12 1,12 0,72-1,75 0,62 7 32 22 12 1,11 0,68-1,80 0,68 8 34 22 12 1,22 0,74-2,01 0,43 9 28 20 14 1,17 0,80-1,70 0,42 10 30 20 14 1,22 0,77-1,95 0,40 11 32 20 14 1,23 0,73-2,05 0,44 12 34 20 14 1,44 0,85-2,44 0,18 13 28 22 14 1,15 0,78-1,69 0,48 14 30 22 14 1,19 0,74-1,93 0,47 15 32 22 14 1,19 0,70-2,02 0,52 16 34 22 14 1,40 0,81-2,43 0,23 17 28 20 16 1,19 0,82-1,74 0,36 18 30 20 16 1,27 0,79-2,02 0,32 19 32 20 16 1,28 0,77-2,14 0,34 20 34 20 16 1,53 0,90-2,60 0,11 21 28 22 16 1,18 0,80-1,73 0,41 22 30 22 16 1,24 0,77-2,01 0,38 23 32 22 16 1,25 0,74-2,12 0,41 24 34 22 16 1,50 0,87-2,60 0,15 25 28 20 18 1,22 0,83-1,78 0,31 26 30 20 18 1,31 0,82-2,09 0,26 27 32 20 18 1,33 0,80-2,23 0,27 28 34 20 18 1,64 0,97-2,79 0,07 29 28 22 18 1,20 0,82-1,76 0,36 30 30 22 18 1,28 0,79-2,07 0,32 31 32 22 18 1,30 0,77-2,21 0,33 32 34 22 18 1,62 0,93-2,80 0,09 Næmi og sértæki breyttra skilyrða Að lokum var kannað hvort til staðar væri ein- hver ákveðin samsetning skilyrða sem sameinaði gott næmi og sértæki varðandi áhættu á hjarta- sjúkdómum. Sértækið var undantekningarlaust gott fyrir allar samsetningarnar, eða á bilinu 98,1- 99,4%. Næmið var hins vegar lélegt (1,8-3,5%) og fór versnandi þegar skilyrðin voru þrengd. Engin samsetning skilyrða fannst sem sameinar gott næmi og sértæki. Umræða I rannsókn okkar var í fyrsta sinn kannað með kerfisbundnum hætti hvort hægt væri að þrengja skilyrði um stærð QRS útslaga Minnesota-líkans- ins þannig að þau spái marktækt fyrir um dánar- tíðni karla af völdum hjartasjúkdóma til viðbótar við það sem hefðbundnir áhættuþættir gera. QRS útslög á hjartalínuriti hafa vissulega forspárgildi fyrir dauða af völdum hjartasjúkdóms, en veita litlar sem engar viðbótarupplysingar ef aðrir áhættuþáttir eru fyrir hendi. Rannsóknin leiddi í ljós að jafnvel stærstu QRS útslög á hjartalínuriti hafa þá takmarkaða fylgni við dánartíðni karla. LÆKNAblaðið 2007/93 747
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.