Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.2007, Page 15

Læknablaðið - 15.11.2007, Page 15
FRÆÐIGREINA HJARTALÍNURI Tafla III. Áhættuhlutfall karla sem uppfylltu þrengd skilyrði Minnesota-líkansins varðandi dánartíðni afvöldum hjarta- og æðasjúkdóma, miðað við samanburðarhóp. Samsetning A:R-bylgja í V5 B: R-bylgja í 1, II, C: R-bylgja t Áhættuhlutfall Öryggismörk P-gildi skilmerkja nr. eða V6 (mm) III eða avF (mm) avL (mm) (HR) (95% Cl) 1 28 20 12 1,12 0,78-1,61 0,52 2 30 20 12 1,15 0,74-1,77 0,54 3 32 20 12 1,14 0,71-1,82 0,59 4 34 20 12 1,25 0,77-2,03 0,36 5 28 22 12 1,11 0,77-1,60 0,59 6 30 22 12 1,12 0,72-1,75 0,62 7 32 22 12 1,11 0,68-1,80 0,68 8 34 22 12 1,22 0,74-2,01 0,43 9 28 20 14 1,17 0,80-1,70 0,42 10 30 20 14 1,22 0,77-1,95 0,40 11 32 20 14 1,23 0,73-2,05 0,44 12 34 20 14 1,44 0,85-2,44 0,18 13 28 22 14 1,15 0,78-1,69 0,48 14 30 22 14 1,19 0,74-1,93 0,47 15 32 22 14 1,19 0,70-2,02 0,52 16 34 22 14 1,40 0,81-2,43 0,23 17 28 20 16 1,19 0,82-1,74 0,36 18 30 20 16 1,27 0,79-2,02 0,32 19 32 20 16 1,28 0,77-2,14 0,34 20 34 20 16 1,53 0,90-2,60 0,11 21 28 22 16 1,18 0,80-1,73 0,41 22 30 22 16 1,24 0,77-2,01 0,38 23 32 22 16 1,25 0,74-2,12 0,41 24 34 22 16 1,50 0,87-2,60 0,15 25 28 20 18 1,22 0,83-1,78 0,31 26 30 20 18 1,31 0,82-2,09 0,26 27 32 20 18 1,33 0,80-2,23 0,27 28 34 20 18 1,64 0,97-2,79 0,07 29 28 22 18 1,20 0,82-1,76 0,36 30 30 22 18 1,28 0,79-2,07 0,32 31 32 22 18 1,30 0,77-2,21 0,33 32 34 22 18 1,62 0,93-2,80 0,09 Næmi og sértæki breyttra skilyrða Að lokum var kannað hvort til staðar væri ein- hver ákveðin samsetning skilyrða sem sameinaði gott næmi og sértæki varðandi áhættu á hjarta- sjúkdómum. Sértækið var undantekningarlaust gott fyrir allar samsetningarnar, eða á bilinu 98,1- 99,4%. Næmið var hins vegar lélegt (1,8-3,5%) og fór versnandi þegar skilyrðin voru þrengd. Engin samsetning skilyrða fannst sem sameinar gott næmi og sértæki. Umræða I rannsókn okkar var í fyrsta sinn kannað með kerfisbundnum hætti hvort hægt væri að þrengja skilyrði um stærð QRS útslaga Minnesota-líkans- ins þannig að þau spái marktækt fyrir um dánar- tíðni karla af völdum hjartasjúkdóma til viðbótar við það sem hefðbundnir áhættuþættir gera. QRS útslög á hjartalínuriti hafa vissulega forspárgildi fyrir dauða af völdum hjartasjúkdóms, en veita litlar sem engar viðbótarupplysingar ef aðrir áhættuþáttir eru fyrir hendi. Rannsóknin leiddi í ljós að jafnvel stærstu QRS útslög á hjartalínuriti hafa þá takmarkaða fylgni við dánartíðni karla. LÆKNAblaðið 2007/93 747

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.