Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2007, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 15.11.2007, Blaðsíða 29
UMRÆÐUR O G FRÉTTIR HEILBRIGÐISRÁÐHERRA manna. Við erum í keppni um ungt fólk við aðrar starfsgreinar og við þurfum að gera heilbrigð- isþjónustuna eftirsóknarverðan starfsvettvang fyrir ungt hæfileikaríkt fólk" / nýju lögunum um heilbrigðisþjónustu er kveðið á um hverjir skuli vera yfirstjórnendur fyrirtækja á heilbrigðissviði. Læknar hafa bent á að engum atvinnu- rekstri öðrum séu sett slík skilyrði um skipan stjórn- enda fyrirtækja. Áttu von á því að þessu verði breytt? „Það er nýbúið að samþykkja þessi lög á Alþingi og því vandkvæðum bundið að breyta þeim. Ég hef heyrt þessi sjónarmið og þau eru málefnaleg en ég hef á þessu stigi ekkert annað um þetta að segja þó almennt megi segja að einfalda megi ýmsa þætti heilbrigðisþjónust- unnar. Það á t.d. við um margt af því sem gert er hér í ráðuneytinu sem mér finnst hafa of mörg verkefni á sinni könnu í stað þess að einbeita kröftum sínum að stefnumótun, og ákvarð- anatöku. Faglegt eftirlit ætti síðan að liggja hjá Landlæknisembættinu og fjárhagslegt eftirlit hjá kaupanda og ríkisendurskoðun Þá hefur mér einnig fundist að margvísleg þekking og upp- lýsingar sem ættu að vera aðgengileg hér í ráðu- neytinu væri vistuð annars staðar. Það er í mínum huga algert grundvallaratriði til að ráðuneytið geti gegnt hlutverki sínu sem stefnumótandi aðili að til staðar séu allar tölulegar upplýsingar sem leggja megi til grundvallar ákvarðanatöku." Tímamörk á biðlista Mikið hefur verið rætt um nýja byggingu Landspítalans. Hefurðu svör við spurningum um Iwe- nær hafist verði handa við bygginguna og hvenær hún verði hugsatilega tekin í notkun? „Það hefur þegar komið fram að ég hef skipað nefnd sem á að sinna málum sem varða nýbygg- ingar og aðstöðu heilbrigðisstofnana og rekstur fasteigna Landspítala og Sjúkrahússins á Akureyri með það að markmiði að efla og styrkja eftirlit og yfirstjórn á því sviði. Við munum að sjálfsögðu nýta það sem gert hefur verið fram að þessu en í svona gríðarstóru verkefni þá hljóta menn að fara yfir forsendur og endurskoða þær á vissum fresti, ekki síst þegar nýr ráðherra hefur tekið við. Annað væri í rauninni óeðlilegt. Ég legg mikla áherslu á að við lítum á aðstöðu og hlutverk Landspítala í samhengi við heilbrigðisþjónustuna í heild sinni. Þessi nefnd hefur störf strax og ég á ekki von á því að neinar stórvægilegar breytingar verði á þeim áætlunum sem liggja fyrir en það er nauðsynlegt að fara yfir málið. Ég hef ekki nein svör um tímasetningar á þessum tímapunkti." LÆKNAblaðið 2007/93 761
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.