Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.02.2008, Qupperneq 45

Læknablaðið - 15.02.2008, Qupperneq 45
U M R Æ Ð U R 0 G F R É T T I R | L Æ K N A R A Ð STJ Ó R N A einföldu spurningar hvort vinnubrögðin væru rétt. Samkeppnisgreinar á börð við lyfjaiðnaðinn og tækniiðnaðinn hafa þróast á allt annan hátt og vinnubrögð haldist í hendur við tækniframfarir. Starfið á sjúkrahúsinu er auðvitað ólíkt því sem viðgengst í iðnaðarframleiðslu en við erum þó að fást við flæði sjúklinga í gegnum sjúkrahúsin og heilbrigðiskerfið hefur ekki notfært sér kunnátt- una sem er til staðar í öðrum greinum við hagræð- ingu og framleiðni." Er pá ekki tiltölulega auðvelt aðframkvæma róttæk- ar breytingar úr pví vinnubrögðin eru svo gamaldags? „Það er hreinlega lygilegt hvað hægt er að ná miklum árangri með smávægilegum breyting- um á vinnuferlum. Hver gerir hvað og hvað eru margir í rauninni að gera það sama. Tökum lítið dæmi. Sjúklingur sem kemur á bráðamóttöku hitt- ir fyrst starfsmann í móttöku og svarar nokkrum spumingum. Síðan hittir hann sjúkraliða, þar á eftir hjúkrunarfræðing og loks lækni. Þetta tekur kannski tvo klukkutíma og á þeim tíma er búið að spyrja sjúklinginn sömu spurningam-ia allt að fjórum sinnum. Ekkert hefur í rauninni gerst ennþá. Þegar maður svo sýnir starfsfólkinu þetta þá rennur upp fyrir því ljós og það spyr strax hvað það geti gert til að breyta þessu. Það er mik- ilvægast. Að starfsfólkið byrji sjálft að hugsa um hvernig hægt sé að breyta þessu. Það hefur stuðn- ing stjórnendanna sem hjálpa því að taka í notkun nýja starfshætti." Reynslan af læknisstarfinu nauðsynleg Hefur petta haft íför með sérfækkun starfsfólks? „Nei, enda er það alls ekki markmið breyting- anna að fækka starfsfólki. Markmiðið er að bæta þjónustuna og gera hana skilvirkari. Hins vegar hefur komið á daginn að á vissum starfsstöðvum eru of margir starfsmenn og á öðrum of fáir. Þá hefur verið hægt að færa fólk til í samræmi við það. Starfsmenn þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að þessar breytingar hafi í för með sér að þeir missi vinnuna. Heilbrigðiskerfið hefur skort hæft starfs- fólk og eftirspurnin eykst þar sem eftirspurnin eftir þjónustunni fer vaxandi. Markmið breyting- anna er að auka þjónustuna og framleiðnina án þess að auka kostnaðinn og það er mjög vel hægt að gera það ef skilningur starfsmanna er vakinn." Telurðu aðstarfpitt sem læknir liafi komiðaðgóðum notum í starfi pínu sem sjúkrahússtjóri? „Skýrar línur um starfs- og valdsvið eru nauðsynleg- ar," segir Birgir Jakobsson, sjúkrahússtjóri Karolinska sjúkrahússins í Stokkhólmi. LÆKNAblaðið 2008/94 137
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.