Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.02.2008, Qupperneq 53

Læknablaðið - 15.02.2008, Qupperneq 53
UMRÆÐUR 0 G F R É T T I R A Ð V E S T A N tug manna sem farast á 18 mánuðum og ég er enn að fást við eftirköstin í starfi mínu sem læknir. Þó var haldið mjög vel utan um fólkið sem átti um sárt að binda og því veitt aðstoð eftir föngum. En það getur aldrei grætt sárin að fullu." Svæðið sem Heilbrigðisstofnun ísafjarðar sinn- ir nær frá Arnarfirði norðanverðum og norður eftir eins langt og byggð er og fólksfjöldinn á þessu svæði er um fimm þúsund manns. Starf læknis á landsbyggðinni hefur í gegnum tíðina einkennst af erfiðum samgöngum og erfiðleikum fólks í afskekktum byggðum að ná til læknis þegar á þarf að halda. Þorsteinn segir það hafa breyst á undanförnum áratug. „Samgöngur innan svæðisins eru orðnar mjög góðar, og gjörbreyttust með tilkomu ganganna yfir í Súganda- og Önundarfjörð. Á Bolungarvík situr læknir og þangað er yfirleitt fært þó stundum sé veginum lokað vegna hættu á skriðuföllum. Það heyrir brátt sögunni til þegar Óshlíðargöng verða tilbúin. Það sem íbúunum hér finnst mest ábótavant eru samgöngur inn og útaf svæðinu og enn er ekki bundið slitlag alla leið frá ísafirði til Reykjavíkur. Nýr vegur um Amkötludal mun eflaust breyta miklu en Steingrímsfjarðarheiðin verður áfram farartálmi á vetrum." Þorsteinn hefur látið sig sveitarstjórnarmál miklu varða og sat í bæjarstjórn ísafjarðarbæjar tvö kjörtímabil, frá 1994-2002. Hann segir að seta sín í bæjarstjórn hafi fært sig nær ýmsum málum í samfélaginu og hann hafi sannarlega ætlað sér að láta gott af sér leiða. „Það tókst sannarlega í ákveðnum málum en maður uppgötvar líka að það tekur afskaplega langan tíma að koma málum í gegn, jafnvel málum sem allir em sammála um, kerfið er einfaldlega þungt og hægt í vöfum. Eg hafði mikið gagn af setu minni í bæjarstjóm og það var dýr- mæt reynsla en ég var líka feginn þegar ég tók þá ákvörðun að draga mig út úr pólitíkinni og beina kröftum utan vinnunnar að fjölskyldu og áhuga- málum." Og áhugamálin er af ýmsum toga því í ljós kemur, þegar samtali okkar er að ljúka, að Þorsteinn er að rjúka á söngæfingu hjá karlakóm- um Örnum og biður konu sína að senda skilaboð á kórfélagana til að staðfesta æfingatímann. „Það er kosturinn við svona samfélag að maður getur verið virkur þátttakandi í svo mörgu," segir Þorsteirtn að lokum. Úti fyrir Heilbrigðisstofyun ísafjarðar. LÆKNAblaðið 2008/94 145
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.