Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.2008, Page 81

Læknablaðið - 15.02.2008, Page 81
6512 JAN-07-IS-001-M Des. 2007 S É RLYFJATEXTAR NYTT JANUVIA®', (sitagliptín, MSD) STYTT SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS: Kaflar merktir (T) eru umskrifaðir og/eða styttir textar samkvæmt samantekt á eiginleikum lyfs, samþykktri af Lyfjastofnun. Nálgast má samantektina i fullri lengd hjá Merck Sharp & Dohme, endurgjaldslaust. Einnig i Sérlyfjaskrá á heimasiðu Lyfjastofnunar. (T)VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR: Hvertafla inniheldur jafngildi 100 mg af sitagliptíni. ÁBENDINGAR: •Januvia er ætlað til meðferðar á sjúklingum með sykursýki af tegund 2 til að bæta stjórnun á blóðsykri ásamt metformini þegar ekki næst viðunandi stjórn á blóðsykri með mataræði og likamsþjálfun auk meðferðar með metformíni eingöngu. *Við meðferð á sjúklingum með sykursýki af tegund 2, þarsem notkun PPARyörva (þ.e. thiazolidíndión) erviðeigandi, er Januvia ætlaðtil samhliða meðferðar PPARyörva, þegar ekki næst viðunandi stjórn á blóðsykri með mataræði og líkamsþjálfun auk meðferðar með PPARy örva eingöngu. (T)SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF: Ráðlagður dagskammtur af Januvia er 100 mg einu sinni á dag. Viðhalda skal skammti af metformini eða PPARy örva, við samhliða gjöf með sitagliptini. Januvia má taka með eða án matar. Siúklinaar með skerta nvrnastarfsemi:Ekki þarf að aðlaga skammta hjá sjúklingum með væga skeröingu á nýrnastarfsemi (kreatininúthreinsun [CrClj >50 ml/min). Ekki er mælt með notkun Januvia hjá sjúklingum með miðlungsmikla eða verulega skerta nýrnastarfsemi. Siúklinaar með skerta lifrarstarfsemi:Ekki þarf að aðlaga skammta hjá sjúklingum með væga eða miðlungsmikla skerðingu á lifrarstarfsemi. Januvia hefur ekki verið rannsakað hjá sjúklingum með verulega skerta lifrarstarfsemi. Aldraðir: Ekki þarf að aölaga skammta hjá eldri sjúklingum. Gæta ber varúðar við notkun lyfsins hjá sjúklingum > 75 ára. Börn og unglinaar: Januvia er ekki ætlað börnum og unglingum yngri en 18 ára. FRÁBENDINGAR: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. (T)SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN: AlmenntJanuvia er ekki ætlað sjúklingum með sykursýki af tegund 1 eða til meðferðar á sykursýkisketónblóðsýringu. Blóðsvkursfalll klínískum rannsóknum þar sem sitagliptín var gefiö i einlyfjameðferð og í samsettri meðferð með metformíni eða pioalitazóni. var tiðni blóðsykursfalls sem kom fram i tengslum við sitagliptin svipuð og með lyfleysu. Skert nvrnastarfsemiEkki meðhöndla sjúklinga með miðlungsmikla eða verulega skerðingu á nýrnastarfsemi með Januvia. (T)MILLIVEKANIR VIÐ ÖNNUR LYF OG AÐRAR MILLIVERKANIR: Óliklegt er að kliniskt mikilvægar milliverkanir við önnur lyf verði vegna sitagliptins við samhliða lyfjagjöf. Sitagliptin hafði lítilsháttar áhrif á plasmaþéttni digoxins. Ekki er mælt með skammtaaölögun digoxins, en fylgjast skal vel með sjúklingum sem eru i hættu á digoxin eitrun, þegar sitagliptín og digoxín er gefið samhliða. (T)MEÐGANGA OG BRJÓSTAGJÖF: Ekki er mælt með notkun Januvia. (T)AUKAVERKANIR: Notkun ásamt metformini: Algengar (>1/100, <1/10), ógleði. Sjaldgæfar (> 1/1.000, < 1/100), Svefnhöfgi, verkir í efri hluta kviöar, niðurgangur, lækkaður blóðsykur, lystarstol, þyngdartap. Notkun ásamt PPARv fnioalitazónil: Algengar (> 1/100, < 1/10), blóösykurslækkun, vindgangur, bjúgurá útlimum. I rannsóknum á Januvia i einlvfiameðferð hafa eftirfarandi aukaverkanir verið skráðar: Sjaldgæfar (> 1/1.000, <1/100), höfuðverkur, blóðsykurslækkun, hægðatregða og svimi. Reynsla eftir markaðssetningu: (Tíðni óþekkt): Ofnæmisviðbrögð, þ.m.t. bráöaofnæmi, ofsabjúgur, útbrot og ofsakláði. (T)LYFJAFORM: Filmuhúðaðar töflur, 100 mg. PAKKNINGASTÆRÐIR OG VERÐ: 98 stk. 20.737 kr. (nóvember, 2007). AFGREIÐSLUTILHÖGUN: Lyfseðilsskylda. GREIÐSLUÞÁTTTAKA SJÚKRATRYGGINGA: * HANDHAFI MARKAÐSLEYFIS: Merck Sharp & Dohme Ltd, Hertford Road, Hoddesdon, Hertfordshire EN11 9BU, Bretlandi. FULLTRÚI MARKAÐSLEYFISHAFA Á ÍSLANDI: Merck Sharp & Dohme Island ehf, Skógarhlið 12, IS-105 Reykjavík. ISmail@merck.com 'Skrásett vörumerki Merck & Co., Ino., Whitehouse Station, N.J. USA. Byggt á samantekt á eiginleikum lyfs dags. 29. ágúst 2007. NÝU ^ ■ Einu sinniá dag r í *V/ Januvía (sitagliptin, MSD) Eflir inkretín. Eflir lífeðlisfræðilega stjórn. LÆKNAblaðið 2008/94 173

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.