Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2008, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 15.07.2008, Blaðsíða 19
Inga Huld Alfreðsdóttir1 læknanemi Valtýr Stefánsson Thors2 læknir Þórólfur Guðnason1-3 barnalæknir Guðmundur Jónmundsson14 barnalæknir Jón R. Kristinsson1’4 barnalæknir Ólafur Gísli Jónsson14 barnalæknir Karl G. Kristinsson1’5 sérfræðingur í sýklafræði Ásgeir Haraldsson14 barnalæknir Lykilorð: blóðsýkingar, börn, illkynja sjúkdómar. ’Læknadeild Háskóla íslands 2Wilhelmína Kinderziekenhuis, Universiteit Ziekenhuis Utrecht, Hollandi 3Landlæknisembættið - Embætti smitsjúkdómalæknis “Barnaspítali Hringsins, Landspítala Hringbraut 5Sýklafræðideild, Landspítala Hringbraut Fyrirspurnir og bréfaskipti: Ásgeir Haraldsson, Barnaspítala Hringsins, Landspítala Hringbraut, 101 Reykjavík sími: 543-1000, bréfsími: 543-3021 asgeirQlandspitali. is FRÆÐIGREINAR RANNSÓKNIR Blóðsýkingar barna með æxli og illkynja sjúkdóma 1991-2000 Ágrip Inngangur: Árlega greinast 10-12 böm með æxli og illkynja sjúkdóma á íslandi. Meðferð við ill- kynja sjúkdómum eykur hættu á alvarlegum sýk- ingum sem mikilvægt er að bregðast rétt við. Markmið rannsóknarinnar var að meta blóðsýk- ingar í börnum með æxli og illkynja sjúkdóma, þar með talið einstakar bakteríur og sýklalyfjanæmi þeirra. Áhættuþættir voru einnig kannaðir. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var aftur- skyggn og var rannsóknarþýðið öll böm á aldr- inum 0-15 ára greind með illkynja sjúkdóm eða æxli á árunum 1991-2000 á Barnaspítala Hringsins. Upplýsingum var safnað um greiningu, meðferð, blóðræktanir, blóðgildi og fleira, svo sem sýkla- lyfjanotkun, aðskotahluti og afdrif. Niðurstöður: Alls greindust 118 börn með ill- kynja sjúkdóm eða æxli á tímabilinu. Æxli í mið- taugakerfi (MTK) voru algengust (N=28, 23,7%), þá hvítblæði (N=21, 17,8%) og eitlakrabbamein (N=17, 14%). Meðalaldur bama við greiningu var 5,9 ár. Upplýsingar úr sjúkraskrám voru fullnægjandi fyrir 99 böm. Af þeim var 51 barn blóðræktað. Fjöldi blóðræktana var 522. Meðalfjöldi blóðrækt- ana var 14,8 hjá bömum með hvítblæði, en 2,6 hjá börnum með föst æxli. Blóðræktanir voru teknar úr holæðalegg eða lyfjabrunni í 63,6%, 5,4% úr útbláæð en 31% tilfella vom ótilgreind. Af 522 ræktunum voru 90 jákvæðar (17,2%). Algengasta bakterían var kóagúlasa-neikvæður stafýlókokkur (KNS) (N=53, 60%), en Staphylococcus aureus næst- algengastur (N=12, 13,3%). Jákvæð ræktun var talin tengjast líklegri eða sannaðri sýkingu í 47 tilfellum (52%), mengun í 17 (18,9%) en óvíst var með 26 ræktanir (27,7%). Barn hafði daufkymingafæð (ANC <1,0 *109/ HHHí^HHHENGLISH SUMMARYHIHHHH Alfreðsdóttir IH, Thors VS, Guðnason P, Jónmundsson G, Kristinsson JR, Jónsson ÓG, Kristinsson KG, Haraldsson Á Bacteremia in children with tumors or malignant diseases 1991-2000 Introduction: Ten to twelve children with tumors or malignant diseases are diagnosed annually in lceland. Cancer treatment can cause severe immune suppression, which makes the patients susceptible to serious infections. The aim of the current study was to evaluate sepsis in children with tumors or haematological malignancies, describe the types of bacteria cultured and their antibiotic susceptibilities, and collect information on associated risk factors. Materials and methods: This was a retrospective study on all children 0-15 years of age in lceland who were diagnosed with a tumor or malignant disease between 1991 and 2000. Information was gathered on diagnosis, treatment, blood cultures, blood tests, antibiotic use, presence of foreign bodies (such as CVC) and survival. Results: Hundred-and-eighteen children were diagnosed with cancer or benign central nervous system (CNS) tumors in lceland during the period 1991-2000. Central nervous system tumors were most common (N=28, 23.7%), leukemia (N=21,17.8%) and lymphoma (N=17,14%) were the second and third. The mean age at diagnosis was 5.9 years. Sufficient data was found in the hospital records on 99 children who were included in the study. Five hundred and twenty two blood cultures were drawn from 51 of the 99 children during the period. The mean number of blood cultures per patient was 14.8 for children with leukemia, but 2.6 for children with solid tumors. Of all blood cultures, 63.6% were from a central venous catheter or a Port-A Catheter, 5% from a peripheral site, but 30% were undisclosed. Of the 522 blood cultures, 90 grew bacteria (17.2%). Coagulase-negative staphylococci were isolated from 53 blood cultures (60%) and Staphylococcus aureus from 12 (13%). Positive cultures were regarded as a definite or possible infection in 47 blood cultures (52%), contamination in 17 (18.9% ), but uncertain in 26 (27.7%). Over 60 percent of the blood cultures (N=302) were drawn when a child was neutropenic (ANC <1.0 ‘109/L). The mean length of neutropenic episodes was 9.0 days. The mean CRP level was 63.9 mg/L. The mean temperature was 38.8 °C. In 138 instances the child was receiving antibiotics at the time of culture (35.1 %). Children with positive blood cultures had similar clinical and laboratory tests results as children with negative cultures. Conclusion: Gram-positive bacteria, especially coagulase- negative staphylococci, are much more common in children undergoing cancer therapy than Gram-negative bacteria. Results of blood tests appear to have low predictive values for blood culture results. No child died of a proven bacterial sepsis during the study period. Empiric antibiotic treatment at the Children's Hospital lceland for children with malignant diseases is still effective. Key words: bacteremia, children, malignant diseases. Correspondence: Ásgeir Haraldsson, asgeir@iandspitaii.is LÆKNAblaöið 2008/94 531
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.