Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2008, Blaðsíða 57

Læknablaðið - 15.07.2008, Blaðsíða 57
SERLYFJATEXTAR ^ SPIRIVA -l_J TIOTROPIUM Spiriva Respimat 2,5 míkrógrömm, innöndunarlausn, R03B B04 Virk innihaldsefni og styrkleikar: Hver gefin úðun er 2,5 míkrógrömm tíótrópíum (2 úöanir eru einn lyfjaskammtur), sem samsvarar 3,124 míkrógrömmum af tíótrópíum einhýdrati. Ábendingar:Tíótrópíum er ætlað sem berkjuvíkkandi viöhaldsmeöferð til aö lina einkenni hjá sjúklingum meö langvinna lungnateppu(COPD). Skammtar og lyfjagjöf: Lyfiö er eingöngu ætlaö til innöndunar. Rörlykjuna má aðeins setja í og nota með Respimat innöndunartæki.Tvær úöanir úr Respimat innöndunartæki jafngilda einum lyfjaskammti. Ráölagöur skammtur fyrir fullorðna er 5 míkrógrömm af tíótrópíum, gefiö með tveimur úðunum úr Respimat innöndunartækinu, einu sinni á sólarhring, alltaf á sama tíma sólarhringsins. Ekki má nota stærri skammta en ráðlagðir eru. Sérstakir hópar: Aldraðir sjúklingar geta notað tíótrópíumbrómíð í ráðlögðum skömmtum.Sjúklingar meö skerta nýrnastarfsemi mega nota tíótrópíumbrómíö í ráölögöum skömmtum.Sjúklingar með skerta lifrastarfsemi mega nota tíótrópíumbrómíð í ráðlögðum skömmtum. Börn: Ekki er mælt með notkun Spiriva Respimat fyrir börn og unglinga undir 18 ára aldri þar sem engar upplýsingar liggja fyrir um öryggi og verkun. Til að tryggja rétta lyfjagjöf skal læknir eða faglæröur heilbrigöisstarfsmaður sýna sjúklingi hvernig nota eigi úöatækið. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Tíótrópíumbrómíð, sem er berkjuvíkkandi lyf, gefið sem viðhaldsmeðferö einu sinni á sólarhring, á ekki aö nota sem upphafsmeöferö við bráðum berkjukrampa, þ.e. bráðameöferð. Bráðaofnæmi getur komið fram eftir gjöf tíótrópíumbrómíðs innöndunarlausnar.Vegna andkólínvirkrar verkunartíótrópíumbrómíðs á að nota þaö með varúð hjá sjúklingum með þrönghornsgláku, blöðruhálskirtilsstækkun eða þrengsli í blöðruhálsi.lnnöndunarlyf geta valdiö innöndunartengdum berkjukrampa. Þar sem plasmaþéttni hækkar við skerta nýrnastarfsemi hjá sjúklingum með miðlungs eöa alvarlega skerta nýrnastarfsemi (kreatínínúthreinsun 50 ml/mín.) á aöeins að nota tíótrópíumbrómíö ef ávinningur er meiri en hugsanleg áhætta. Engin reynsla er af langtímanotkun hjá sjúklingum meö alvarlega skerta nýrnastarfsemi. Sjúklingar skulu áminntir um að varast að úðinn berist í augu. Þeim skal sagt að það geti valdið þrönghornsgláku eða því að hún versni, valdið verk eða óþægindum í auga, tímabundinni þokusýn, áru umhverfis Ijós (visual halos) eða litmengun sjónar (coloured images) í tengslum við roða í augum vegna tárubólgu eða bjúgs á glæru. Ef eitthvert sambland þessara augneinkenna kemur fram, eiga sjúklingar aö hætta notkun tíótrópíumbrómíðs og hafa strax samband viö augnlækni.Munnþurrkur, sem hefur komið fram viö notkun andkólínvirkra lyfja, getur tengst tannskemmdum sé hann lang- varandi.Tíótrópíumbrómíð á ekki að nota oftaren einu sinni á sólarhring. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir: Þráttfyriraö engarformlegar milliverkanarannsóknir hafi veriö gerðar hefur tíótrópíumbrómíð innöndunarlausn veriö notað samtímis öðrum lyfjum án klíniskra vísbendinga um milliverkanir. Meðal þessara lyfja eru berkjuvíkkandi lyf meö adrenhermandi verkun, metýlxantín og sterar til inntöku og innöndunar, sem almennt eru notuð í meðferð viö langvinnri lungnateppu.Samtímis notkun tíótrópíumbrómíðs og annarra andkólínvirkra lyfja hefur ekki verið rannsökuö og er því ekki ráðlögö. Meöganga og brjóstagjöf: Engin klínísk gögn liggja fyrir um notkun tíóprópíumbrómíðs á meðgöngu. Dýrarannsóknir hafa sýnt fram á skaöleg áhrif á frjósemi sem tengjast eituráhrifum á móöur. Hugsanleg áhætta fyrir menn er ekki þekkt. Því skal einungis nota Spiriva Respimat á meðgöngu ef brýna nauðsyn ber til.Ekki er vitað hvort tíótrópíumbrómíð skilst út í brjóstamjólk. Þrátt fyrir að rannsóknir á nagdýrum sýni að tíótrópíumbrómíð berst aðeins í litlu magni í brjóstamjólk, er ekki mælt með notkun Spiriva Respimat á meðan barn er haft á brjósti. Aukaverkanir: Almenn lýsing: Margar af skráðum aukaverkunum má tengja andkólínvirkum eiginleikum tíótrópíumbrómíðs. í klínískum samanburöarrannsóknum, sem náðu yfir eitt ár og þrjá mánuði á 849 sjúklingum sem fengu tíótrópíumbrómíö, var algengasta aukaverkunin munnþurrkur, sem kom fram hjá um það bil 6% sjúklinganna. Upplsingar einkennandi fyrir einstakar alvarlegar og/eöa algengar aukaverkanir: Algengasta aukaverkunin vegna andkólínvirkra áhrifa, sem greint var frá hjá sjúklingum með langvinna lungnateppu, var munnþurrkur. Munnþurrkur var vægur í flestum tilvikum. Almennt kom munnþurrkur fram í 3. til 5. viku. Munnþurrkur hvarf venjulega hjá sjúklingum við áframhaldandi tíótrópíumbrómíðmeöferð, en leiddi til þess að 2 af 849 sjúklingum (0,2 % af meöhöndluöum sjúklingum) hættu í klínísku rannsóknunum sem stóöu í eitt ár og þrjá mánuöi. Alvarlegar aukaverkanir, sem tengjast andkólínvirkum áhrifum, eru hægðatregða og þrengingar í þörmum, þar með taliö þarmalömun og þvagteppa, þrátt fyrir að engin þessara aukaverkana hafi verið tilkynnt í tengslum við rannsóknir á tíótrópíum Respimat. Lyfjafræðileg flokkun aukaverkanir: Utansemjuhluti sjálfvirka taugakerfisins (parasympathetic nervous system) stjórnar ýmsum líffærakerfum og starfsemi þeirra, því geta lyf meö andkólínvirka verkun haft áhrif þar á. Hugsanlegar aukaverkanir sem rekja má til almennra andkólínvirkra áhrifa eru meðal annars munnþurrkur, þurrkur í hálsi, hraðtaktur, þokusýn, aukinn augnþrýstingur, gláka, erfiöleikar viö þvaglát, þvagteppa og hægðatregða. Tíðni munnþurrks og hægöatregðu geturaukist með aldri. Eins og við á um öll lyf til innöndunar, geturtíótrópíumbrómíö valdið berkjukrampa af völdum innöndunarinnar. Auk þess hefur komið fram staðbundin erting í efri hluta öndunarfæra hjá sjúklingum sem fengu tíótrópíumbrómíð. Ofskömmtun: Stórir skammtar af tíótrópíumbrómíöi geta valdiö einkennum andkólínvirkra áhrifa. Þó komu engar almennar aukaverkanir fram vegna andkólínvirkra áhrifa hjá heilbrigðum sjálfboðaliöum eftir innöndun á einum skammti af allt að 340 míkrógrömmum af tíótrópíumbrómíði.Auk þess komu engar aukaverkanirfram, sem skipta máli, fyrir utan munnþurrk/þurran háls og þurra nefslímhúö, hjá heilbrigðum sjálfboðaliðum sem fengu allt að 40 míkrógrömm af tíótrópíumlausn til innöndunar á dag í 14 daga, aö undantekinni áberandi minnkun á munnvatnsflæði frá og með sjöunda degi. I fjórum langtíma- rannsóknum hjá sjúklingum með langvinna lungnateppu, sem fengu 10 míkrógramma dagsskammt af tíótrópíumlausn til innöndunar í 4-48 vikur, komu engar marktækar aukaverkanir fram.Bráö eiturverkun vegna inntöku tíótrópíumlausnar úr rörlykjunni af vangá er ólíkleg þar sem aögengi er lítiö eftir inntöku. Greiöslufyrirkomulag: B. Pakkningar og verð: 1. mars 2008: Spiriva Respimat 2,5 míkrógrömm, innöndunarlausn; 60 úðanir (samsvarar 30 lyfjaskömmtum): 4494 kr. Handhafi markaðsleyfis: Boehringer Ingelheim Danmörku A/S, Strodamvej 52, 2100 Kobenhavn 0. Markaðssett í samstarfi við: Pfizer ApS, Danmörku, Lautrupvang 8, 2750 Ballerup. Umboð á íslandi: Vistor hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. Nánari upplýsingar er að finna í Sérlyfjaskrá. Heimildir: 1) Lange Pet al. Medicinsk Kompendium 2004;1331.2) Newman SPetal. Use of Gamma Scintigraphy to Evaluate the Performance of New Inhalers Journal ofAerosol Medicine 1999; 12 (supplement 1): S25-31. 3) Pitcairn G et al. Deposition of Corticosteroid Aerosol in the Human Lungs by Respimat® Soft Mist™ Inhaler Compared to Deposition by Metered Dose Inhaler or by Turbuhaler® Dry Powder Inhaler. Journal of Aerosol Medicine 2005; 18:264-272. Boehringer Ingelheim Lanzo A02BC03 RE Wyeth AB, Lansóprazól 15 mg eða 30 mg. Sýruþolin munndreifitafla. Ábendingar: Meöferö við skeifugarnar- og magasári. Meðferö við bólgu I vélinda vegna bakflæöis. Fyrirbyggjandi meðferð viö bólgu I vélinda vegna bakflæðis. Upprætingarmeðferð viö Helicobacter pylori (H. pylori), gefið samhliða viöeigandi sýklalyflameðferö viö sárum sem tengjast sýkingu af völdum H.pylori. Meöferð við góökynja maga- og skeifugarnarsárum sem tengjast notkun á bólgueyðandi gigtarlyfjum (NSAID) hjá sjúklingum sem þurfa viövarandi meöferð með slikum lyfjum. Fyrirbyggjandi meöferö við maga- og skeifugamarsárum sem tengjast notkun á bólgueyöandi gigtarlyfjum hjá sjúklingum I áhættuhópi sem þurfa viövarandi meðferð með slikum lyfjum. Einkennameðferö við vélindabakflæði. Meöferö við Zollinger-Ellison heilkenni. Skammtar og lyfjagjöf: Til þess að ná hámarksverkun ber að taka Lanzo aö morgni, einu sinni á dag, nema þegar þaö er notað til aö uppræta H. pylori, en þá ber að taka lyfið tvisvar á dag, einu sinni að morgni og einu sinni aö kvöldi. Taka ber Lanzo að minnsta kosti 30 minútum fyrir mat. Lanzo er meö jaröarberjabragöi. Leggja skal töfluna á tunguna og sjúga hana varlega. Taflan leysist hratt sundur I munninum og gefur frá sér sýruþolin örkymi sem sjúklingurinn kyngir með munnvatni sínu. Aö öðrum kosti má kyngja töflunni heilli með glasi af vatni. Munndreifitöflurnar má leysa sundur i smáskammti af vatni og gefa þær um magaslöngu gegnum nös eða meö munnsprautu. Skoifugarnarsár:_Ráölagöur skammtur er 30 mg einu sinni á dag í 2 vikur. Hjá þeim sjúklingum sem ekki hafa náð fullum bata innan þess tima er lyfjagjöf haldiö áfram i tvær vikur til viðbótar með sama skammti. /Hagasár:.Ráölagöur skammtur er 30 mg einu sinni á dag 14 vikur. Sáriö læknast venjulega innan fjögurra vikna, en hjá þeim sjúklingum sem ekki hafa náö fullum bata innan þess tima má halda lyfjagjöf áfram i fjórar vikur til viöbótar með sama skammti. Bólga i vclinda vegna bakflæðis: Ráölagöur skammtur er 30 mg einu sinni á dag i 4 vikur. Hjá þeim sjúklingum sem ekki hafa náð fullum bata innan þess tíma má halda meöferö áfram i fjórar vikur til viðbótar meö sama skammti. Fyrirbyggjandi mcdfcrö við bólgu í vélinda vegna bakflæðis: 15 mg einu sinni á dag. Auka má skammtinn upp í 30 mg á dag eftir þörfum. Upprætingarmeðferð við Helicobacterpylori: Við val á viöeigandi samsettri meðferð ber að taka tillit til opinberra leiöbeininga á hverjum stað hvað varðar ónæmi baktería, meðferðarlengd, (oftast 7 dagar en stundum allt að 14 dagar), og viöeigandi notkun á sýklalyfjum. Ráðlagöur skammtur er 30 mg af Lanzo tvisvar á dag i 7 daga samhliöa öðrum af tveimur eftirfarandi valkostunrklaritrómýcín 250-500 mg tvisvar á dag + amoxicillín 1 g tvisvar á dagklaritrómýcín 250 mg tvisvar á dag + metrónídazól 400-500 mg tvisvar á dag. Meðferð við góðkynja maga- og skeifugarnarsárum sem tengjast notkun á bólgueyðandi gigtarlyfjum hjá sjúklingum sem þurfa viðvarandi meðferð með slíkum lyfjum:_30 mg einu sinni á dag i 4 vikur. Hjá þeim sjúklingum sem ekki hafa náð fullum bata má halda meöferö áfram I fjórar vikur til viöbótar. Fyrir sjúklinga sem eru i áhættuhópi, eöa með sár sem erfitt er að græða, ætti að öllum líkindum að beita lengri meðferðariotu og/eöa stærri skammti. Fyrirbyggjandi meðferð við maga- og skeifugarnarsárum sem tengjast notkun á bólgueyðandi gigtarlyfjum (NSAID) hjá sjúklingum i áhættuhópi (t.d. > 65 ára aldri eða með sögu um maga- eða skeifugarnarsár) sem þurfa viðvarandi meðferð með slikum lyfjum: 15 mg einu sinni á dag. Ef meöferö bregst skal nota 30 mg skammt einu sinni á dag. Einkennameðferð við vélindabakflæði: Ráölagöur skammtur er 15 mg eða 30 mg á dag. Hratt gengur draga úr einkennum. Ihuga ber aö aölaga skammtinn fyrir hvern og einn. Ef ekki tekst að ráða bót á einkennum innan fjögurra vikna meö 30 mg dagskammti er mælt meö frekari rannsóknum. Meðferð við Zollinger-Ellison heilkenni: Ráölagöur upphafsskammtur er 60 mg einu sinni á dag. Aölaga ber skammtinn fyrir hvern og einn og halda meöferö áfram svo lengi sem nauðsyn krefur. Notaðir hafa verið dagskammtar allt upp í 180 mg. Fari nauösynlegur dagskammtur yfir 120 mg ber að gefa hann I tveimur aöskildum skömmtum. Skert lifrar- eöa nvrnastarfsemi: Enain þörf er á að aölaga skammta fyrir sjúklinga með skerta nýmastarfsemi. Sjúklinga meö miölungsalvariegan eöa alvarlegan lifrarsjúkdóm ber aö hafa undir reglulegu eftiriiti og mælt er meö aö minnka dagskammtinn um 50%. AldraðirVeana minnkaörar úthreinsunar á lansóprazóli hjá öldruðum kann aö vera nauösynlegt aö aölaga skammtinn eftir þörfum hvers og eins. Ekki ber aö nota stærri dagskammt en 30 mg fyrir aldraöa, nema klinískar ábendingar séu knýjandi. Frábendingar: Ekki skal gefa lansóprazól meö atazanaviri. Sérstök varnaöarorð og varúðarreglur við notkun: Eins og á viö um aörar sárameöferöir ber aö útiloka möguleikann á illkynja magaæxli þegar magasár er meöhöndlaö meö lansóprazóli, þvi að lansóprazól geturfaliö einkennin og tafiö sjúkdómsgreiningu. Skert lifrarstarfsemi. Meöferö meö lansóprazóli getur leitt til öriitiö aukinnar hættu á sýkingum I meltingarveginum, t.d. af völdum Salmonella og Campylobacter vegna hugsanlegrar hækkunar á sýrustigi. Hjá sjúklingum sem eiga viö maga- og skeifugarnarsár aö stríöa ber aö skoöa hvort orsökin geti veriö sýking af völdum H. pylori. örsjaldan hefur veriö tilkynnt um ristilbólgutilvik hjá sjúklingum sem taka lansóprazól. Ef fram kemur alvariegur og/eða þrálátur niöurgangur ber því aö ihuga aö hætta meöferö. Fyrirbyggjandi meöferö viö ætisáramyndun hjá sjúklingum sem þurfa viövarandi meöferö meö bólgueyöandi gigtariyfjum skal takmarka viö sjúklinga í mikilli áhættu (t.d. fyrri blæöing, rof eða sár I meltingarvegi, hár aldur, samhliöa notkun á lyfjum sem vitaö er aö auki likur á aukaverkunum i efri hluta meltingarvegar [t.d. barksterar eöa blóöþynningarlyf], annar alvariegur þáttur sem stuölar aö sama sjúkdómi eöa langvarandi notkun á þeim hámarksskömmtum sem mælt er meö aö nota af bólgueyöandi verkjalyfjum). Þar sem Lanzo inniheldur laktósa ættu sjúklingar meö mjög sjaldgæf erföavandamál sem felast í óþoli gegn galaktósa, skorti á Lapp-laktasa eöa vanfrásogi glúkósa-galaktósa ekki aö taka lyfiö. Lyfiö inniheldur aspartam sem umbrotnar i fenýlalanln og getur þvi reynst sjúklingum meö felýlketonúríu skaölegt. Milliverkanir viö önnur lyf og aðrar milliverkanir: Ekki ber aö gefa lansóprazól samhliöa atazanavíri. Frásog ketókónazóls og itrakónazóls úr meltingarveginum eykst þegar fyrir hendi er magasýra. Lansóprazólgjöf getur leitt til þess aö þéttni ketókónazóls og itrakónazóls veröi ekki nægileg til þess aö ná fram meöferöaráhrifum og þvi ber aö foröast þessa samsetningu. Samhliöa gjöf lansóprazóls og digoxins getur leitt til aukinna mæligilda digoxíns í plasma. Því ber aö fylgjast meö plasmagildum digoxins, og aölaga skammtinn af digoxíni ef nauðsyn krefur, bæöi viö upphaf og lok meöferöar meö lansóprazóli. Lansóprazól getur aukiö plasmaþéttni lyfja sem umbrotna fyrir tilstilli CYP3A4. Ráölagt er aö gæta varúöar þegar lansóprazól er gefiö samhliöa lyfjum sem umbrotna fyrir tilstilli þessa ensims og hafa þröngt lækningalegt sviö.Samhliöa gjöf lansóprazóls eykur plasmaþéttni takrólimus (CYP3A og P-gp hvarfefni). Útsetning fyrir lansóprazóli jók meöalútsetningu fyrir takrólímus um allt aö 81 %. Ráölagt er aö fylgjast meö plasmaþéttni takrólímus þegar samhliöa meöferö meö lansóprazóli er hafm eöa stöövuö. Lansóprazól hefur reynst hefta flutningspróteiniö P-glýkóprótein (P-gp) in vitro. Ekki er vitaö hvort þetta er mikilvægt i klinisku tilliti. Rétt er aö Ihuga skammtaminnkun þegar lansóprazól er gefiö samhliöa CYP2C19-hemlinum flúvoxamíni. Rannsókn hefur sýnt aö plasmaþéttni lansóprazóls aukist allt aö fjórfalt. Lyf sem framkalla enslmin CYP2C19 og CYP3A4, á borö viö rifampicin og Jóhannesarjurt (Hvpericum perforatum). geta minnkaö plasmaþéttni lansóprazóls umtalsvert. Súkralfat/sýrubindandi lyf geta minnkaö aögengi lansóprazóls. Þvi ber aö taka lansóprazól aö minnsta kosti 1 klst. eftir aö þessi lyf eru tekin. Ekki hefur veriö sýnt fram á neinar klinlskt marktækar milliverkanir lansóprazóls viö bólgueyöandi gigtariyf, en engar formlegar milliverkunarrannsóknir hafa veriö geröar. Meöganga og brjóstagjöf: Meöganga: Engin kllnisk gögn liggja fyrir um notkun lansóprazóls á meögöngu. Dýrarannsóknir benda hvorki til beinna né óbeinna skaölegra áhrifa á meðgöngu, fósturvísi-/fósturþroska, fæöingu eöa þroska eftir fæöingu. Ekki mælt meö aö nota lansóprazól á meögöngu. Brjóstagjöf: Ekki er vitaö hvort lansóprazól skilst út i brjóstamjólk kvenna. Dýrarannsóknir hafa leitt í Ijós útskilnaö lansóprazóls f mjólk. Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla: Aukaverkanir á borö viö sundl, svima, sjóntruflanir og svefnhöfga geta komi fram.Viö þær aöstæöur getur viöbragöshæfni minnkaö. Aukaverkanir: Algengar (>f/ÍOQ):Höfuöverkur, sundl. Velgja, niöurgangur, magaverkur, hægöatregöa, uppköst, vindgangur, þurrkur i munni eöa kverkum. Aukin mæligildi lifrarenslma. Ofsakláöi, kláöi, útbrot. Þreyta. Sjaldgæfar (1/100- 1/1000): Blóöflagnafæð, rauökymingager, hvítfrumnafæö. Þunglyndi. Liöverkir. Bjúgur. Mjög sjaldgæfar (1/1000-1/10.000): Blóöleysi. Svefnleysi, ofskynjanir, ringlun. Eiröarleysi, svimi, húöskynstruflanir, svefnhöfgi, skjálfti. Sjóntruflanir. Tungubólga, hvitsveppasýking í vélinda, brisbólga, bragöskynstruflanir. Lifrarbólga, gula. Depilblæöingar, purpuri, hários, regnbogaroöaþot, Ijósnæmi. Millivefsbólga i nýrum. Brjóstastækkun hjá karimönnum. Hiti, ofsvitnun, ofnæmisbjúgur, lystarleysi, getuleysi. Koma örsjaldan fyrir (<1/10.000): Kymingahrap, blóöfrumnafæö. Ristilbólga, munnbólga. Steven-Johnson heilkenni, eitrunardreplos húöþekju (Lyell’s heilkenni). Bráöaofnæmislost. Aukin mæligildi kólesteróls og þríglýseríöa, natríumlækkun I blóði. Dagsetning endurskoöunartextans: 12.desember 2007. Pakkningarog verö l.júni 2008: Lanzo 15 mg: 14 stk. 1786 kr., 98 stk. 9330 kr.. Lanzo 30 mg: 14 stk. 3068 kr„ 56 stk. 9391 kr„ 98 stk. 15385 kr.. icepharma Wyeth LÆKNAblaðið 2008/94 569
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.