Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2008, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 15.07.2008, Blaðsíða 47
UMRÆÐUR O G FRÉTTIR LÆKNANEMAR Á FERÐ Brynhildur Tinna, Sigríður Karlsdóttir og Árdís Björk Ármannsdóttir við inkaborgina Macchu Picchu í Perú. liggja á opnum deildum og sýkingarhætta á milli þeirra er mikil. Sjúkratryggingakerfi í Nepal er ekkert og fólk þarf að borga læknisþjónustu fullu verði. Þarna sáum við ýmislegt sem tók verulega á einsog þegar fólk var að deyja einfaldlega vegna þess að það hafði ekki efni á meðferð. Við sáum einnig sjúklinga sem voru mun lengra gengnir í algengum sjúkdómum en gerist hér heima og fólk var að deyja úr sjúkdómum sem er auðvelt að meðhöndla á fyrri stigum. En þama er líka verið að gera frábæra hluti og læknarnir eru mjög góðir og að vinna mjög athyglisverðar rannsókn- ir á sjúkdómum sem þeir þekkja frá fornu fari. Rannsóknir þeirra á háfjallaveiki eru til dæmis mjög athyglisverðar og einnig hafa þeir náð mikl- um árangri í rannsóknum á neurocysticercosis en þeir segjast ekki ná athygli vestrænna lækna og ekki fá inni í alþjóðlegum tímaritum með birtingar á rannsóknarniðurstöðum sínum. Þeir tóku ein- staklega vel á móti okkur og sögðu við okkur að skilnaði: Ekki gleyma okkur." Brynhildur Tinna segir að þetta hafi verið ein- staklega lærdómsrík ferð og hún hafi lært mikið um greiningu sjúkdóma útfrá klínískum einkenn- um og teiknum því aðstæður til rannsókna hafi verið bágbomar. „Efst í huga er þó hversu vel maður kann að meta íslenska heilbrigðiskerfið eftir þessa heimsókn en einnig hvað læknar gera ótrúlega góða hluti við mjög erfiðar aðstæður." Sigurður Árnason skoðar sjúkling á heilsugæslustöðinni ífrumskóginum í Nepal. LÆKNAblaöið 2008/94 559
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.