Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2008, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.07.2008, Blaðsíða 4
EFNISYFIRLIT Frágangur fræðilegra greina Höfundar sendi tvær gerðir handrita til ritstjórnar Læknablaðsins, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu samþykkir lokaformi greinar og þeir afsali sér birtingarrétti til blaðsins. Handriti skal skilað með tvöföldu línubili á A-4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtalinni röð: • Titilsíða: höfundar, stofnanir, lykilorð á ensku og íslensku • Ágrip og heiti greinar á ensku • Ágrip á íslensku • Meginmál • Þakkir • Heimildir Töflur og myndir skulu vera bæði á ensku og íslensku. Tölvuunnar myndir og gröf komi á rafrænu formi ásamt útprenti. Tölvugögn (data) að baki gröfum fylgi með, ekki er hægt að nýta myndir úr PowerPoint eða af netinu. Eftir lokafrágang berist allar greinar á tölvutæku formi með útprenti. Sjá upplýsingar um frágang fræðilegra greina: www.laeknabladid.is/fragangur- greina Umræðuhluti B RITSTJÓRNARGREINAR Karl Andersen Af stórhuga sigurvegurum: Hóprannsókn Hjartaverndar 40 ára Gagnasafn Hjartaverndar á hvergi á byggðu bóli sinn líka. Þessar upplýsingar um þróun áhættuþátta heillar þjóðar varð til vegna einstakrar velvildar íslendinga í garð rann- sóknarstöðvarinnar. 519 Gunnar Guðmundsson Syfja og akstur Læknar ættu að spyrja sjúklinga um syfju við akstur og gera þaraðlútandi rannsóknir. Með því má fækka umferð- arslysum. 521 FRÆÐIGREINAR Sigurður Árnason, Valtýr Stefánsson Thors, Pórólfur Guðnason, Karl G. Kristinsson, Ásgeir Haraldsson Blóðsýkingar barna á íslandi 1994-2005 Blóðsýkingar barna af völdum baktería geta verið alvarlegar. Skjót greining og meðferð skipta sköpum. 523 Inga Huld Alfreðsdóttir, Valtýr Stefánsson Thors, Þórólfur Guðnason, Guðmundur Jónmundsson, 531 Jón R. Kristinsson, Ólafur Gisli Jónsson, Karl G. Kristinsson, Ásgeir Haraldsson Blóðsýkingar barna með æxli og illkynja sjúkdóma 1991-2000 Árlega greinast 10-12 börn með æxli og illkynja sjúkdóma á íslandi. Guðmundur Georgsson, Elías Ólafsson, Gunnar Guðmundsson Creutzfeld-Jakob sjúkdómur og riða í sauðfé I greininni er leitað svara við því hvort sauðfjárriða geti borist í menn og valdið Creutzfeld-Jakob. 541 Skilafrestur efnis í næsta blað er 20. hvers mánaðar nema annað sé tekið fram. Berglind Þóra Árnadóttir, Hildur Harðardóttir, Bergný Marvinsdóttir Inngróin fylgja hjá sautján ára frumbyrju, meðhöndluð með metótrexat - sjúkratilfelli Þegar æðabelgskögur vex inn í legvöðva telst fylgja inngróin (placenta increta). 516 LÆKNAblaðið 2008/94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.