Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2008, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 15.07.2008, Blaðsíða 26
Heimildir ■ FRÆÐIGREINAR RANNSÓKNIR stigs síðustu 12 klukkustundir fyrir ræktun. Ekki fannst tölfræðilega marktækur munur á meðalhita og var dreifing hitastigs álíka þegar um jákvæðar og neikvæðar ræktanir var ræða. Þessar niðurstöð- ur benda til þess að líkamshiti við blóðræktun segi ekki vel fyrir um hvort ræktun muni verða jákvæð eða neikvæð. En líklegt verður þó að teljast að ein- hverjar þessara jákvæðu ræktana séu mengun. Dánartíðni af völdum blóðsýkinga í krabba- meinsveikum bömum hefur farið sífellt lækkandi á síðustu árum, þrátt fyrir aukna krabbameins- lyfjameðferð. Þetta má meðal annars þakka bættri stuðningsmeðferð fyrir krabbameinsveik börn, svo sem tíðari gjöfum vaxtarþátta sem örva myndun blóðfrumna í merg, sem og árangursríkri reynslusýklalyfjameðferð við grunuðum sýking- um. Stöðug endurskoðun á reynslusýklalyfjameð- ferð við hita og daufkyrningafæð er þó ákaflega mikilvæg. Til að svo megi verða er nauðsynlegt að afla nýjustu þekkingar á tíðni algengustu sýking- arvalda og næmi þeirra fyrir sýklalyfjum. Þessi rannsókn svarar brýnum spurningum og bætir við þekkingu manna á blóðsýkingum bama hérlendis. Staðfestir hún einnig mikilvægi eft- irlits með börnum sem gangast þurfa undir erfiða krabbameinsmeðferð og verða móttækilegri fyrir hvers kyns sýkingum. Ennfremur gefur hún ekki að svo stöddu tilefni til breyttrar reynslusýkla- lyfjameðferðar hjá börnum með daufkymingafæð og hita á Barnaspítala Hringsins þó vissulega beri að hafa í huga umtalsverðan fjölda af kóagúlasa neikvæðum stafýlókokkum. Niðurstöðumar renna styrkum stoðum undir kenningar erlendra rannsóknaraðila en gefa einnig tilefni til frekari rannsókna. Athyglisvert væri að gera áframhaldandi rartnsókn, sem næði yfir lengra tímabil og hefði þar af leiðandi stærri sjúklingahóp. Þá væri einnig forvitnilegt að skoða aðrar sýkingar í þessum hópi bama, svo sem staðbundnar sýkingar eða blóðsýkingar af völd- um sveppa eða veira. Vonandi gefst tækifæri til þess síðar meir. Þakkir Starfsfólk skjalasafns Landspítala í Vesturhlíð, sem og ritarar á Barnaspítala Hringsins, fá kærar þakkir. Einnig viljum við þakka rannsóknarhópn- um á Bamaspítala Hringsins og kvennadeild Landspítala. 1. Longo DL. Approach to the patient with cancer. In: Kasper DL, Braunwald E, Fauci AS, Hauser SL, Longo DL, Jameson JL, editors. Harrison's Principles of Intemal Medicine. 16th ed. New York: he McGraw-Hill Companies, Inc; 2005. p. 435- 41. 2. Nachman JB, Abelson HT. Oncology. In: Behrman E, Kliegman R, editors. Nelson Essentials of Pediatrics. 4th ed. Philadelphia: W.B.Saunders Company; 2002: 645-69. 3. Sausville EA, Longo DL. Principles of cancer treatment: surgery, chemotherapy and biologic therapy. In: Kasper DL, Braunwald E, Fauci AS, Hauser SL, Longo DL, Jameson JL, editors. Harrison's Principles of Intemal Medicine. 16th ed. New York: The McGraw-Hill Companies, Inc.; 2005: 464-89. 4. Allison AC. Immunosuppressive dmgs: the first 50 years and a glance forward. Immunopharmacology 2000; 47: 63-83. 5. Kristinsson VH, Kristinsson JR, Jónmundsson GK, Jónsson OG, Thorsson AV, Haraldsson Á. Immunoglobulin Class and Subclass Concentrations After Treatment of Childhood Leukemia. Pediatric Hemato Oncol 2001; 18:167-72. 6. Shaw PJ. Suspected infection in children with cancer. J Antimicrobial Chemotherapy 2002; 49 Suppl 1: 63-7. 7. Finberg R. Infections in Patiens with Cancer. In: Kasper DL, Braunwald E, Fauci AS, Hauser SL, Longo DL, Jameson JL, editors. Harrison's Principles of Intemal Medicine. 16th ed. New York: The McGraw-Hill Companies, Inc.; 2005: 489-97. 8. Auletta JJ, O'Riordan MA, Nieder ML. Infections in children with cancer: a continued need for the comprehensive physical examination. J Pediatric Hemato Oncol 1999; 21: 501-8. 9. Urrea M, Rives S, Ofelia C, Navarro A, García JJ, Estella J. Nosocomial infections among pediatric hematology/ oncology patients: results of a prospective incidence study. Am J Infection Control 2004; 34: 205-8. 10. Pizzo PA. Fever in Immunocompromised Patients. Current Concepts 1999; 341: 893-9. 11. Blijlevens NMA, Donnelly JP, de Pauw BE. Empirical therapy of febrile neutropenic patients with mucositis: challenge of risk-based therapy. Clin Microbiol Infection 2001; 7: 47-53. 12. Santolaya ME, Alvarez AM, Becker A, et al. Prospective, multicenter evaluation of risk factors associated with invasive bacterial infection in children with cancer, neutropenia, and fever. J Clin Oncol 2001; 19: 3415-21. 13. Dourd MC, Arlet G, Leverger G, et al. Quantitative blood cultures for diagnosis and management of catheter-related sepsis in pediatric hematology and oncology patients. Intensive Care Med 1991; 17: 30-5. 14. Pizzo PA. Management of Fever in Patients with Cancer and Treatment-Induced Neutropenia. N Engl J Med 1993; 328: 1323-32. 15. Langley J, Gold R. Sepsis in febrile neutropenic children with cancer. Pediatr Infect Dis J 1988; 7: 34-7. 16. Rosato AE, Tallent SM, Edmond MB, Bearman GML. Susceptibility of coagulase-negative staphylococcal nosocomial boodstream isolates to the chlorhexidine/silver sulfadiazine-impregnated central venous catheter. Am J Infect Control 2004; 32 :486-8. 17. Philpott DC, Georg RH. Central venous catheter-related septicaemia in peadiatric cancer patients. J Hosp Infection 1997; 36: 67-76. 18. Hengartner H, Berger C, Nadal D, Niggli FK, Grotzer MA. Port-A-Cath infections in children with cancer. Eur J Cancer 2004; 40 (2452-8). 19. West DC, Marcin JP, Mawis R, He J, Nagle A, Dimand R. Children with cancer, fever, and treatment-induced neutropenia: risk factors associated with illness raquiring the administration of critical care therapies. Pediatr Emerg Care 2004; 20: 79-84. 20. Klastersky J. Empirical treatment of sepsis in neutropenic patients. Int J Antimicrobial Ag 2000; 16:131-3. 21. Cohen J, Brubn-Buisson C, Torres A, Jorgensen J. Diagnosis of infection in sepsis: An evidence-based review. Crit Care Med 2004; 32(11 (Suppl.)): 466-94. 22. Luzzani A, Polati E, Dorizzi R, Rungatscher A, Pavan R, Merlini A. Comparison of procalcitonin and C-reactive protein as markers of sepsis. Crit Care Med 2003; 31: 1737- 41. 23. Chuang YY, Hung IJ, Yang CP, Jaing TH, Lin TY, Huang YC. Cefepime versus ceftazidime as empiric monotherapy for fever and neutropenia in children with cancer. Pediatr Infect DisJ 2002; 21: 203-9. 24. Kline RM, Baorto EP. Treatment of Pediatric Febrile Neutropenia in the Era of Vancomycin-Resistant Microbes. Pediatr Blood Cancer 2005; 44: 207-14. 538 LÆKNAblaðið 2008/94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.