Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2008, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 15.07.2008, Blaðsíða 43
UMRÆÐUR 0 G F R É T T I R F I G 0 deyr á meðgöngu eða í kjölfarið. Það er ástæða til að nefna að árið 1987 var hleypt af stokkunum átaki undir kjörorðinu Öryggi mæðra en það er skemmst frá því að segja að hlutfall kvenna í heiminum sem deyja vegna bamsburðar hefur ekki lækkað á þessum tuttugu árum. í sumum löndum Afríku og Asíu er hlutfallið allt að 17% sem er skelfilega hátt. Það má í rauninni segja að fyrir konur í þessum löndum sé það beinlínis lífshættulegt að verða þungaðar. Þegar maður ræðir við konur sem búa við þessar aðstæður þá gera þær sér vel grein fyrir því hver áhættan er að verða þunguð en þær vita hins vegar ekki að þetta þarf alls ekki að vera svona. Þama þarf að mennta konurnar og fræða þær og það er auðvitað hluti af vandanum að konur em almennt verr settar en karlar þegar menntun er annars vegar." Dorothy nefnir sláandi tölur í þessu samhengi. „70% kvenna í heiminum búa undir fátækt- armörkum, 65% kverma í heiminum era ólæsar, meirihluti þeirra sem eru smitaðir af HIV era konur og sumum Afríkulöndum sunnan Sahara eru þrír af hverjum fjórum HlV-smituðum stúlkur á aldrinum 15-24 ára." Að sögn Dorothy er tilfinnanlegastur skortur á Shazv forseti, Figo, , . albioðasaintaka fæomgar- og þjalfuðu folki í fæðingarhjalp og til að na arangn kvensjúkdómalækna. sé mikilvægast að þjálfa og mennta ljósmæður og lækna í þróunarlöndunum til að hægt sé að sinna þeim konum sem þurfa á fæðingarhjálp að halda. „Það er vissulega mjög flókið að breyta sam- félagsmynstrinu konum í hag í löndum þriðja heimsins þar sem þær hafa ekki umráð yfir fjár- munum fjölskyldunnar og geta því ekki tekið ákvörðun um hvort leita skuli læknis þegar eitt- hvað bjátar á á meðgöngu eða í fæðingu. Víða er læknishjálp ekki í boði nema fyrir háar greiðslur og fátækt kemur í veg fyrir að konur geti notið hennar. Samgöngur eru einnig víða mjög erfiðar og laun lækna og hjúkranarfólks sem starfa hjá hinu opinbera oft svo lág að fólk hrökklast úr slík- um störfum. Það er því ekki einfalt að hafa áhrif á breytingar og snúa dæminu við en þó höfum við bent á að til að ná viðunandi árangri um heim allan í þessum efnum þá þarf í rauninni ekki nema 10,2 milljarða dollara á ári. Þetta virðist kannski há upphæð en ef haft er í huga að hún jafnast á við vikuleg hernaðarútgjöld Bandaríkjanna þá getur þetta varla talist óviðráðanlegt." LÆKNAblaðið 2008/94 555
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.