Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2009, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.04.2009, Blaðsíða 15
F RÆÐIGREINAR RANNSÓKNIR á íslandi bornir saman eins og gert er í töflu II sést að árið 1985 voru íslendingar heldur þyngri en Svíar. Árið 2002 var munurinn á þjóðimum orðinn greinilegri, einkum á miðjum aldri, 45- 54 ára. Sé þróun í líkamsþyngdarstuðli skoðuð virðist hún einnig vera ákveðnari í átt til aukinnar líkamsþyngdar á íslandi en í Svíþjóð, einkum í yngri aldurshópunum. Þrátt fyrir þetta er algengi sykursýki hér á landi erm með því lægsta sem þekkist á Vesturlöndum. f skýrslu Evrópsku hjartaverndarsamtakanna (European Heart Network) um tölfræði hjarta- sjúkdóma og áhættuþátta þeirra kemur fram að meðalalgengi sykursýki í Evrópu er áætlað nærri 8% og er hæst í Þýskalandi um 10%.18 Ekki er augljós skýring á þessu lága algengi hér á landi. Til að mynda virðist tíðni þekktra sykursýkigena vera svipuð hér og £ nágrannalöndunum.19- 20 Helsti áhættuþáttur sykursýki er offita, en íslendingar liggja þar nærri meðaltali annarra Evrópuþjóða sé miðað við sömu skýrslu Evrópsku hjartavemdar- samtakanna.18 25-34 35-44 45-54 55-64 65-74 75-84 Aldurshópar Mynd 6. Algengi sykursýki aftegund 2 (þekkt og nýgreind) hjá 25-84 árafólki á íslandi, 2004-2007 með 95% öryggismörkum. íslendingar eru meira meðvitaðir um sykursýkisvandann nú en fyrr og hefur orðið Tafla II. Þróun ilíkamsþyngdarstuðli á Islandi og íSviþjóð hjá miðaldra fólki frá 1985-2002.'7 35-44 ára 45-54 ára 55-64 ára BMI (kg/m2)a ísland Sviþjóð P-gildi Island Svíþjóð P-gildi (sland Svíþjóð P-gildi Konur 1985 23.7 (3.9) 23.6 (3.7) 25.7 (4.3) 24.2 (4.0) <0.001 26.5 (7.8) 25.5 (3.9) <0.05 1990 25.0 (4.3) 23.8 (3.5) <0.001 26.3 (4.4) 24.9 (4.5) <0.001 26.5 (4.4) 26.0 (4.4) NS 1995 25.1 (4.4) 23.8 (3.5) <0.001 26.3 (4.7) 25.1 (4.2) <0.001 27.5 (4.5) 26.2 (4.5) <0.001 2002 * 24.4 (4.5) * 26.7 (5.0) 25.3 (3.7) <0.001 27.3 (4.9) 25.4 (4.2) <0.001 P-gildi leitni < 0.001 NS <0.001 NS <0.01 NS Karlar 1985 24.9 (3.3) 24.6 (3.0) NS 26.2 (3.6) 25.7 (3.1) NS 26.9 (5.6) 25.6 (3.2) <0.001 1990 26.0 (3.4) 25.3 (3.5) <0.05 26.8 (3.7) 25.9 (3.4) <0.01 26.9 (3.7) 25.8 (3.2) <0.001 1995 26.3 (3.9) 26.1 (4.1) NS 27.0 (4.1) 25.8 (3.8) <0.001 27.0 (3.6) 26.7 (3.9) NS 2002 * 26.4 (3.9) * 27.1(4.1) 26.1 (3.1) <0.001 27.3 (3.7) 27.1 (3.6) NS P-gildi leitni <0.001 <0.01 <0.001 NS <0.05 <0.05 35-44 ára 45-54 ára 55-64 ára Fjöldi í þýöi ísland Svíþjóð ísland Svíþjóð ísland Svíþjóð Konur 1985 810 180 730 205 649 175 1990 219 207 271 216 852 215 1995 369 221 401 245 311 231 2002 * 142 445 146 349 146 Heild 1398 750 1847 812 2161 767 Karlar - - - 1985 782 150 464 187 870 178 1990 209 202 225 216 205 215 1995 343 187 373 187 301 221 2002 * 141 411 118 300 144 Heild 1334 680 1473 708 1676 758 a Meðaltöl (öryggimörk). BMI=Body Mass Index, líkamsþyngdarstuðull. LÆKNAblaðið 2009/95 263
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.