Læknablaðið - 15.04.2009, Blaðsíða 15
F
RÆÐIGREINAR
RANNSÓKNIR
á íslandi bornir saman eins og gert er í töflu II
sést að árið 1985 voru íslendingar heldur þyngri
en Svíar. Árið 2002 var munurinn á þjóðimum
orðinn greinilegri, einkum á miðjum aldri, 45-
54 ára. Sé þróun í líkamsþyngdarstuðli skoðuð
virðist hún einnig vera ákveðnari í átt til aukinnar
líkamsþyngdar á íslandi en í Svíþjóð, einkum í
yngri aldurshópunum.
Þrátt fyrir þetta er algengi sykursýki hér á landi
erm með því lægsta sem þekkist á Vesturlöndum.
f skýrslu Evrópsku hjartaverndarsamtakanna
(European Heart Network) um tölfræði hjarta-
sjúkdóma og áhættuþátta þeirra kemur fram að
meðalalgengi sykursýki í Evrópu er áætlað nærri
8% og er hæst í Þýskalandi um 10%.18 Ekki er
augljós skýring á þessu lága algengi hér á landi. Til
að mynda virðist tíðni þekktra sykursýkigena vera
svipuð hér og £ nágrannalöndunum.19- 20 Helsti
áhættuþáttur sykursýki er offita, en íslendingar
liggja þar nærri meðaltali annarra Evrópuþjóða sé
miðað við sömu skýrslu Evrópsku hjartavemdar-
samtakanna.18
25-34 35-44 45-54 55-64 65-74 75-84
Aldurshópar
Mynd 6. Algengi sykursýki aftegund 2 (þekkt og nýgreind) hjá 25-84 árafólki á íslandi,
2004-2007 með 95% öryggismörkum.
íslendingar eru meira meðvitaðir um
sykursýkisvandann nú en fyrr og hefur orðið
Tafla II. Þróun ilíkamsþyngdarstuðli á Islandi og íSviþjóð hjá miðaldra fólki frá 1985-2002.'7
35-44 ára 45-54 ára 55-64 ára
BMI (kg/m2)a ísland Sviþjóð P-gildi Island Svíþjóð P-gildi (sland Svíþjóð P-gildi
Konur
1985 23.7 (3.9) 23.6 (3.7) 25.7 (4.3) 24.2 (4.0) <0.001 26.5 (7.8) 25.5 (3.9) <0.05
1990 25.0 (4.3) 23.8 (3.5) <0.001 26.3 (4.4) 24.9 (4.5) <0.001 26.5 (4.4) 26.0 (4.4) NS
1995 25.1 (4.4) 23.8 (3.5) <0.001 26.3 (4.7) 25.1 (4.2) <0.001 27.5 (4.5) 26.2 (4.5) <0.001
2002 * 24.4 (4.5) * 26.7 (5.0) 25.3 (3.7) <0.001 27.3 (4.9) 25.4 (4.2) <0.001
P-gildi leitni < 0.001 NS <0.001 NS <0.01 NS
Karlar
1985 24.9 (3.3) 24.6 (3.0) NS 26.2 (3.6) 25.7 (3.1) NS 26.9 (5.6) 25.6 (3.2) <0.001
1990 26.0 (3.4) 25.3 (3.5) <0.05 26.8 (3.7) 25.9 (3.4) <0.01 26.9 (3.7) 25.8 (3.2) <0.001
1995 26.3 (3.9) 26.1 (4.1) NS 27.0 (4.1) 25.8 (3.8) <0.001 27.0 (3.6) 26.7 (3.9) NS
2002 * 26.4 (3.9) * 27.1(4.1) 26.1 (3.1) <0.001 27.3 (3.7) 27.1 (3.6) NS
P-gildi leitni <0.001 <0.01 <0.001 NS <0.05 <0.05
35-44 ára 45-54 ára 55-64 ára
Fjöldi í þýöi ísland Svíþjóð ísland Svíþjóð ísland Svíþjóð
Konur
1985 810 180 730 205 649 175
1990 219 207 271 216 852 215
1995 369 221 401 245 311 231
2002 * 142 445 146 349 146
Heild 1398 750 1847 812 2161 767
Karlar - - -
1985 782 150 464 187 870 178
1990 209 202 225 216 205 215
1995 343 187 373 187 301 221
2002 * 141 411 118 300 144
Heild 1334 680 1473 708 1676 758
a Meðaltöl (öryggimörk). BMI=Body Mass Index, líkamsþyngdarstuðull.
LÆKNAblaðið 2009/95 263