Læknablaðið - 15.04.2009, Qupperneq 18
FRÆÐIGREINAR
RANNSÓKNIR
>
oc
<
5
5
D
«
X
(fí
o
z
UJ
Trends in body weight and diabetes in forty years in lceland
Objective: Obesity and diabetes are increasing problems
worldwide. Therefore, new data on these issues are of
importance. Here, we publish data on body mass index
(BMI) and prevalence of diabetes of type 2 in lceland.
Material and methods: Mean BMI (kg/m2), prevalence of
diabetes type 2 and obesity in people aged 45-64 years
were evaluated from 1967 to 2007. Data on type 2 diabetes
was based on four population lcelandic Heart Association
studies (newest the REFINE (The Risk Evaluation For
INfarct Estimates) Reykjavik study from 2006) with total of
17.757 individuals. Data on BMI was in addition based on
three further studies, total 20.519 individuals. The same
estimates were then performed for 25-84 year old people
in the years 2004-2007. These were based on data from
the REFINE Reykjavik study 2.410 individuals and the
AGES Reykjavik study 3.027 individuals and.
Results: In the years 1967-2007 mean BMI increased by
2 units in both genders (45-64 year) and the prevalence
of type 2 diabetes doubled in men, while the increase in
women was 50%. In the years 2004-2007 the prevalence
of diabetes type 2 in 25-84 year old people was 6% in men
and 3% in women and the prevalence of obesity was 23%
in men and 21 % in women.
Conclusions: Mean BMI is increasing in lceland,
especially after 1980. Prevalence of diabetes coincides
with increasing body mass index.
Thorsson B, Aspelund T, Harris TB, Launer LJ, Gudnason V.
Trends in body weight and diabetes in forty years in lceland. Icel Med J 2009; 95: 259-66
Key words: obesity, type 2 diabetes, prevalence.
Correspondence: Bolli Þórsson, bolliiShjarta.is
Barst: 26. september 2008, - samþykkt til birtingar: 10. febrúar 2009
Styttur sérlyfjaskrártexti AVAMYS 27,5 míkrógrömm/
úðaskammt, nefúði, dreifa
Ábendingar: Fullorðnir, unglingar (12 ára og eldri) og börn (6
- 11 ára): Avamys er ætlað til meðferðar við einkennum
ofnæmiskvefs. Skammtar og lyfjagjöf: Flútíkasónfúróat-nefúði
er eingöngu til notkunar í nef. Fullorðnir og unglingar (12 ára
og eldri): Ráðlagður upphafsskammtur er tveir úðaskammtar
(27,5 míkrógrömm af flútíkasónfúróati I hverjum úðaskammti)
I hvora nös einu sinni á dag (heildardagskammtur, 110
míkrógrömm). Þegar fullnægjandi stjórn á einkennum hefur
náðst gæti minni skammtur, einn úðaskammtur í hvora nös,
nægt til viðhaldsmeðferðar. Börn (6 til 11 ára); Ráðlagður
upphafsskammtur er einn úðaskammtur í hvora nös einu sinni
á dag (heildardagskammtur, 55 míkrógrömm). Sjúklingar sem
sýna ekki fullnægjandi svörun við einum úðaskammti i hvora
nös einu sinni á dag geta notað tvo úðaskammta í hvora nös
einu sinni á dag. Þegar fullnægjandi stjórn á einkennum hefur
náðst er mælt með því að minnka skammtinn niður í einn
úðaskammt í hvora nös, einu sinni á dag. Böm yngri en 6 ára:
Takmörkuð reynsla er af notkun lyfins hjá börnum yngri en 6
ára. Aldraðir sjúklingar, sjúklingar með skerta nýrnastarfsemi,
sjúklingar með skerta lifrarstarfsemi: Engin þörf er á aðlögun
skammta hjá þessum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu
eða einhverju hjálparefnanna í Avamys. Sérstök varnaðarorð
og varúðarreglur við notkun: Flútíkasónfúróat umbrotnar
verulega í fyrstu umferð um lifur, því er líklegt að almenn
útsetning fyrir flútíkasónfúróati, gefnu um nef, sé aukin hjá
sjúklingum með alvarlegan lifrarsjúkdóm. Samhliða gjöf
rítónavírs er ekki ráðlögð. Áhrif á líkamann í heild geta komið
fram vegna notkunar barkstera í nef, sérstaklega vegna stórra
skammta sem ávísað er til langs tima. Greint hefur verið frá
vaxtarskerðingu hjá börnum sem fá barkstera í nef í skráðum
skömmtum. Mælt er með því að reglulega sé fylgst með hæð
barna sem fá langvarandi meðferð með barksterum í nef.
Milliverkanir við önnur iyf og aðrar milliverkanir: Brotthvarf
flútíkasónfúróats gerist hratt með verulegum umbrotum í
fyrstu umferð um lifur, fyrir tilstilli cýtókróm P450 3A4.
Meðganga og brjóstagjöf: Engar fullnægjandi niðurstöður
liggja fyrir varðandi notkun flútikasónfúróats hjá þunguðum
konum. Flútíkasónfúróat skal aðeins nota á meðgöngu ef
ávinningur fyrir móðurina er meiri en möguleg áhætta fyrir
fóstrið eða barnið. Ekki er vitað hvort flútíkasónfúróat skilst út
í brjóstamjólk hjá konum. Hjá konum með barn á brjósti ætti
gjöf flútíkasónfúróats einungis að koma til greina ef væntanlegt
gagn fyrir móðurina er meira en hugsanleg áhætta fyrir barnið.
Aukaverkanir: Öndunarfæri, brjósthol og miðmæti Mjög
algengar: Blóðnasir. Algengar: Sáramyndun í nefi. Nánari
upplýsingar www.serlyfjaskra.is
Pakkningastaerðir og verð 01.02.09: Avamys 27,5 pg, 120
úðaskammtar verð kr. 2637.
Fulltrúi markaðsleyfishafa: GlaxoSmithKline ehf. Þverholti 14,
105 Reykjavík.
* Rannsóknirnar á árstíðabundnu ofnæmiskvefi voru
framkvæmdar á fullorðnum og ungmennum.2'5
t í samanburði við lyfleysu.
Heimildir:
1. Canonica GW. A survey of the burden of allergic rhinitis in
Europe. Allergy 2007; 62 (85):17-25.
2. Fokkens WJ, Jogi R, Reinartz S etal. Once daily fluticasone
furoate nasal spray is effective in seasonai allergic rhinitis
caused by grass pollen. Allergy 2007; 62:1078-1084.
3. Kaiser HB, Naclerio RM, Given J etal. Fluticasone furoate
nasal spray: a single treatment option for the symptoms of
seasonal allergic rhinitis. JAIIergy Clin Immunol 2007;
119(6): 1430-1437.
4. Martin BG, Ratner PH, Hampel FC etal. Optimal dose
selection of fluticasone furoate nasal spray for the treatment
of seasonal allergic rhinitis in adults and adolescents. Allergy
Asthma Proc 2007; 28(2): 216-225.
5. Ratner P, Andrews C, van Bavel J etal. Once-daily
fluticasone furoate* nasal spray (FF) effectively treats ocular
symptoms of seasonal allergic rhinitis (SAR) caused by
mountain cedar pollen.'USAN approved name. JAIIergy Clin
Immunol 2007; 119(Supp 1): S231.Date of preparation:
Febrúar 2009
266 LÆKNAblaðið 2009/95