Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2009, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 15.04.2009, Blaðsíða 47
UMRÆÐUR O G FRÉTTIR RISTILKRABBASKIMUN öruggasta vísbendingin um að frumubreytingar og æxlisvöxtur eigi sér stað í ristlinum. Nea tekur þó skýrt fram að þessi skimun sé ekki óyggjandi, krabbameinið getur verið til staðar þó ekkert komi fram við skimun. „Rannsóknir hafa sýnt fram á að hægt er að draga úr dauðsföllum af völdum ristil- og endaþarmskrabbameins um ca. 16% með skimun og þó það sé kannski ekki mjög hátt hlut- fall er það umtalsvert, ekki síst ef haft er í huga að krabbameinsleit í brjóstum skilar um 22% árangri í lækkun dánartíðni. í Finnlandi hefur leit að legháls- krabbameini skilað 80% árangri sem er gríðarlega góður árangur." Skimunin í Finnlandi nær jafnt til karla og kvenna en Nea segir að það hafi vakið athygli þeirra að mun færri einhleypir karlar hafi tekið þátt í skimuninni en giftir. „Svörunin hjá ein-hley- pum körlum var rétt innan við 50% en hjá giftum körlum var svörunin um 70%. Það er því ljóst að eiginkonurnar hafa mjög hvetjandi áhrif á karlana en lítill munur er á svörun hjá giftum og einhley- pum konum. Meðalsvörun er um 70% sem verður að teljast mjög gott." Nea Malila segir mjög mikilvægt að fjölmiðlar taki þátt í átaki um skimun með umfjöllun og hvatningu til almennings. „Það skiptir miklu máli við að upplýsa almenning um tilgang skimunar- innar og draga úr fordómum og feimni við hana." Sudero Sygehus - Tveroyri Færoerne Overlæge En stilling som overlæge i almen kirurgi ved Færoernes Sygehusvæsen, med tjeneste pá Sudero Sygehus, Tvoroyri, opslás herved ledig til besættelse fra 1. september 2009. Sygehuset der blev taget i brug i 1995 er et blandet med/kir. sygehus med 30 sengepladser. Der kan oplyses at der ved sygehuset i ojeblikket er ansat 2 kirurgiske overlæger samt en medicinsk overlæge. Stillingen onskes besat med en speciallæge i kirugi. Ansogere med en bred uddannelse vil blive foretrukket. Lon og ansættelsesforhold i henhold til aftale mellem Fíggjarmálaráðið og Serlæknafelag Foroya - F.A.S. for tjenestemandsansatte overlæger pá Færoerne. Ansættelse sker i henhold til tjenestemandsregulativet med en provetid pá 2 ár. Yderligere oplysninger vedrorende arbejdsforhold m.m. fás ved henvendelse til sygehusets overlæger tlf 00298 - 343300, eller ved henvendelse pá vores hjemmeside www. ssh.fo Ansogning med C.V. og autorisation m.m. tilsendes: Sudero Sygehus att: Sygehusinspektoren Sjúkrahúsbrekkan 19 Fo-800 Tvoroyri Færoerne Ansogningsfrist 15. april 2009 Starfsstyrkir til vísinda- og þróunarverkefna í heimilislækningum Vísindasjóöur Félags íslenskra heimilislækna (FÍH) mun veita allt aö 5 milljónum króna til starfsstyrkja á þessu ári. Af því tilefni auglýsir sjóðurinn lausa til umsóknar starfsstyrki til vísinda- og þróunarverkefna á sviði heilsugæslu. Starfsstyrkirnir geta verið allt frá 1 til 12 mánaða í senn. Upphæð starfsstyrks miðast við fasta upphæð sem svarar til dagvinnulauna styrkþega og er þá tekið mið af menntun og starfsaldri, þó aldrei hærri en sem svarar dagvinnulaunum yfirlæknis í heilsugæslu. Sé styrkþegi starfandi á heilbrigðisstofnun innan heilsugæslunnar leggur stjórn Vísindasjóðsins til að styrkurinn verói greiddur beint til þeirrar stofnunar. Á móti komi að forsvarsmenn stofnunarinnar sjái til þess að styrkþegi haldi áfram starfi sínu, óbreyttum launum og réttindum, en fái jafnframt tíma tii að sinna rannsóknarstörfum á dagvinnutíma. Við mat á umsóknum er lögð áhersla á að rannsóknarverkefnið sé á forsendum heilsugæslunnar. Sé um vísindaverkefni að ræða er einnig lögð áhersla á tengsl rannsakenda við heimilislæknisfræði Háskóla (slands eða aðra akademíska háskólastofnun í heimilislækningum. Umsóknir þurfa að berast sjóðnum fyrir 20. apríl næstkomandi og ber að skila rafrænt til Margrétar Aðalsteinsdóttur ritara sjóðsins, Læknafélagi íslands (Póstfang: magga@lis.ist. á eyðublöðum Vísindasjóðs Félags íslenskra heimilislækna ásamt rannsóknar- og fjárhagsáætlunum, eða framgangsskýrslu ef umsækjandi hefur áður fengið styrki úr sjóðnum. Lög vísindasjóðs eru á heimasíðu FÍH. Nánari upplýsingar veita Elínborg Bárðardóttir, sími 898 29 54, og Jóhann Ág. Sigurðsson, sími 897 79 19. F h. Vísindasjóðs Félags islenskra heimilislækna Elínborg Bárðardóttir formaður. LÆKNAblaðið 2009/95 295
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.