Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.2009, Side 47

Læknablaðið - 15.04.2009, Side 47
UMRÆÐUR O G FRÉTTIR RISTILKRABBASKIMUN öruggasta vísbendingin um að frumubreytingar og æxlisvöxtur eigi sér stað í ristlinum. Nea tekur þó skýrt fram að þessi skimun sé ekki óyggjandi, krabbameinið getur verið til staðar þó ekkert komi fram við skimun. „Rannsóknir hafa sýnt fram á að hægt er að draga úr dauðsföllum af völdum ristil- og endaþarmskrabbameins um ca. 16% með skimun og þó það sé kannski ekki mjög hátt hlut- fall er það umtalsvert, ekki síst ef haft er í huga að krabbameinsleit í brjóstum skilar um 22% árangri í lækkun dánartíðni. í Finnlandi hefur leit að legháls- krabbameini skilað 80% árangri sem er gríðarlega góður árangur." Skimunin í Finnlandi nær jafnt til karla og kvenna en Nea segir að það hafi vakið athygli þeirra að mun færri einhleypir karlar hafi tekið þátt í skimuninni en giftir. „Svörunin hjá ein-hley- pum körlum var rétt innan við 50% en hjá giftum körlum var svörunin um 70%. Það er því ljóst að eiginkonurnar hafa mjög hvetjandi áhrif á karlana en lítill munur er á svörun hjá giftum og einhley- pum konum. Meðalsvörun er um 70% sem verður að teljast mjög gott." Nea Malila segir mjög mikilvægt að fjölmiðlar taki þátt í átaki um skimun með umfjöllun og hvatningu til almennings. „Það skiptir miklu máli við að upplýsa almenning um tilgang skimunar- innar og draga úr fordómum og feimni við hana." Sudero Sygehus - Tveroyri Færoerne Overlæge En stilling som overlæge i almen kirurgi ved Færoernes Sygehusvæsen, med tjeneste pá Sudero Sygehus, Tvoroyri, opslás herved ledig til besættelse fra 1. september 2009. Sygehuset der blev taget i brug i 1995 er et blandet med/kir. sygehus med 30 sengepladser. Der kan oplyses at der ved sygehuset i ojeblikket er ansat 2 kirurgiske overlæger samt en medicinsk overlæge. Stillingen onskes besat med en speciallæge i kirugi. Ansogere med en bred uddannelse vil blive foretrukket. Lon og ansættelsesforhold i henhold til aftale mellem Fíggjarmálaráðið og Serlæknafelag Foroya - F.A.S. for tjenestemandsansatte overlæger pá Færoerne. Ansættelse sker i henhold til tjenestemandsregulativet med en provetid pá 2 ár. Yderligere oplysninger vedrorende arbejdsforhold m.m. fás ved henvendelse til sygehusets overlæger tlf 00298 - 343300, eller ved henvendelse pá vores hjemmeside www. ssh.fo Ansogning med C.V. og autorisation m.m. tilsendes: Sudero Sygehus att: Sygehusinspektoren Sjúkrahúsbrekkan 19 Fo-800 Tvoroyri Færoerne Ansogningsfrist 15. april 2009 Starfsstyrkir til vísinda- og þróunarverkefna í heimilislækningum Vísindasjóöur Félags íslenskra heimilislækna (FÍH) mun veita allt aö 5 milljónum króna til starfsstyrkja á þessu ári. Af því tilefni auglýsir sjóðurinn lausa til umsóknar starfsstyrki til vísinda- og þróunarverkefna á sviði heilsugæslu. Starfsstyrkirnir geta verið allt frá 1 til 12 mánaða í senn. Upphæð starfsstyrks miðast við fasta upphæð sem svarar til dagvinnulauna styrkþega og er þá tekið mið af menntun og starfsaldri, þó aldrei hærri en sem svarar dagvinnulaunum yfirlæknis í heilsugæslu. Sé styrkþegi starfandi á heilbrigðisstofnun innan heilsugæslunnar leggur stjórn Vísindasjóðsins til að styrkurinn verói greiddur beint til þeirrar stofnunar. Á móti komi að forsvarsmenn stofnunarinnar sjái til þess að styrkþegi haldi áfram starfi sínu, óbreyttum launum og réttindum, en fái jafnframt tíma tii að sinna rannsóknarstörfum á dagvinnutíma. Við mat á umsóknum er lögð áhersla á að rannsóknarverkefnið sé á forsendum heilsugæslunnar. Sé um vísindaverkefni að ræða er einnig lögð áhersla á tengsl rannsakenda við heimilislæknisfræði Háskóla (slands eða aðra akademíska háskólastofnun í heimilislækningum. Umsóknir þurfa að berast sjóðnum fyrir 20. apríl næstkomandi og ber að skila rafrænt til Margrétar Aðalsteinsdóttur ritara sjóðsins, Læknafélagi íslands (Póstfang: magga@lis.ist. á eyðublöðum Vísindasjóðs Félags íslenskra heimilislækna ásamt rannsóknar- og fjárhagsáætlunum, eða framgangsskýrslu ef umsækjandi hefur áður fengið styrki úr sjóðnum. Lög vísindasjóðs eru á heimasíðu FÍH. Nánari upplýsingar veita Elínborg Bárðardóttir, sími 898 29 54, og Jóhann Ág. Sigurðsson, sími 897 79 19. F h. Vísindasjóðs Félags islenskra heimilislækna Elínborg Bárðardóttir formaður. LÆKNAblaðið 2009/95 295

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.