Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2009, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 15.06.2009, Blaðsíða 13
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKN marktækur munur á kynjum í aldurshópnum 59 ára og yngri (mynd 1). Meðalaldur karla var 69 ár fyrir tímabilið 1955-1965 en 71 ár tímabilið 1995- 2004 (munur ómarktækur). Hjá konum hækkaði meðalaldur fyrir sömu árabil úr 71 ári hið fyrra í 72 ár hið síðara (munur ómarktækur). Sjúklingar undir 50 ára aldri voru 6% sjúklingahópsins hjá körlum og 7% hjá konum. Mynd 2 sýnir breytingu á aldursstöðluðu nýgengi ristilkrabbameins meðal karla og kvenna miðað við heimsstaðal. Hjá körlum er marktæk línuleg nýgengisaukning (p= 0,001; 95% CI 1,032- 2,256) yfir allt tímabilið eða 1,6 af 100.000 persónuárum í áhættu fyrir hvert fimm ára tíma- bil. Hjá konum er línuleg nýgengisaukning lægri en hjá körlum eða 0,527 af 100.000 persónuárum í áhættu fyrir hvert fimm ára tímabil (p=0,05; 95% CI 0,136-0,919). Þegar fyrstu fimm árin eru undanskilin hjá konum fæst ekki marktæk línu- leg nýgengisaukning yfir tímabilið (p>0,05; 95% CI -0,039-0,689). Mynd 3 sýnir tímabreytingar á nýgengi meðal karla eftir aldurshópum. Marktæk línu- leg nýgengisaukning kom fram hjá körlum í aldurshópunum milli 55 og 84 ára (p<0,01) en mest var hún hjá körlum milli 75 og 84 ára. Hjá konum var einungis marktæk línuleg aukning í aldurshópnum 65-74 ára (p<0,05) (mynd 4). Aldursbundið nýgengi jókst með hækkandi aldri hjá báðum kynjum og var hæst í aldurshópnum 85 ára og eldri (mynd 5). Tafla I sýnir dreifingu tilfella á ristilhluta í heild og með tilliti til kynja. f heildina voru nærri jafnmörg æxli hægra megin og vinstra megin en í undirflokkun voru flest æxli í bugaristli en næstflest í botnristli. Ekki kom fram marktækur Mynd 3. Ristilkrabbamein á íslandi 1955-2004: breytingar á nýgengi meðal karla eftir aldurshópum. Mynd 4. Ristilkrabbamein á íslandi 1955-2004: breytingar á nýgengi meðal kvenna eftir aldurshðpum. Tafla I. Ristilkrabbamein á íslandi 1955-2004: tilfelli flokkuð eftir staðsetningu innan ristils og kyni. Fjöldi, hlutfall (%) og p-gildi fyrir kynjamun sýnt. Karlar Konur Allir p-gildi Fjöldi 1148 (%) 1145 (%) 2293(%) Staðsetning Hægri hluti ristils 522 (45) 554 (48) 1076(47) 0,06» Botnristill 204 (18) 249 (22) 453 (20) 0,002b Risristill 178 (16) 156 (14) 334 (15) Hægri ristilbeygja 56(5) 34(3) 90(4) Þverristill 84(7) 115(10) 199(9) Vinstri hluti ristils 556 (48) 501 (44) 1057(46) Vinstri ristilbeygja 35(3) 38(3) 73(3) Fallristill 95(8) 86(8) 181 (8) Bugaristill 426 (37) 377 (33) 803 (35) Staðsetning óþekkt 70(6) 90(8) 160(7) LÆKNAblaöið 2009/95 425
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.