Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2009, Blaðsíða 55

Læknablaðið - 15.06.2009, Blaðsíða 55
UMRÆÐUR O G FRETTIR LANDLÆKNISEMBÆTTIÐ Sóttvarnalæknir FRÁ LANDLÆKNI viðkomandi hefur fengið Tamiflu eða Relenza, veirulyfjameðferð er hægt að skrá í ýmist úrlausnir eða á lyfjakort í Sögunni. Gert er ráð fyrir að þetta kerfi verði tilbúið um miðjan júní þessa árs, en þá verða læknar upplýstir á viðeigandi hátt. Einkenni sýkingar af völdum nýrrar inflúensu A(H1N1) Flestir eru með dæmigerð inflúensu lík veikindi sem batnar án meðferðar, helstu einkennin eru hósti, hiti og hálssærindi.1 Þó fá ekki allir hita og lýst hefur verið einkennum frá meltingarfærum hjá allt að 38% tilfella. Skilgreining sjúkdómstilfellis Ný inflúensuveira A(H1N1) (svínainflúensuveira) ICD kóði U05.5 (J09) Klínísk skilmerki Sjúklingur með eitt eftirfarandi einkenna: • hita >38 °C OG einkenni um bráða öndunarfærasýkingu, • lungnabólgu (merki um alvarlegan öndunarfærasjúkdóm), • andlát af völdum alvarlegs öndunarfærasjúkdóms. Rannsóknarskilmerki Að minnsta kosti eitt af eftirtöldum prófum jákvætt: • Real time -Polymerase Chain Reaction (RT-PCR), • veiruræktun (krefst BSL 3 aðstöðu), • fjórföld hækkun á inflúensuveiru A(H1N1) sértækum mótefnum (krefst paraðra sýna í bráðum sjúkdómi og í afturbata með 10-14 daga millibili hið minnsta). Faraldsfræðileg skilmerki Að minnsta kosti eitt af þremur eftirtöldum skilyrðum síðustu sjö daga fyrir veikindi eru fyrir hendi: • sjúklingur hefur umgengist náið einstakling með staðfesta sýkingu af völdum inflúensuveiru A(H1N1). • sjúklingur hefur ferðast til svæðis þar sem viðvarandi staðfest smit inflúensuveiru A(H1N1) manna á milli á sér stað. • sjúklingur starfar á rannsóknarstofu sem fæst við greiningu á inflúensuveiru A(H1N1). Flokkun sjúkdómstilfellis A. Tilfelli sem sætir rannsókn Sérhver sjúklingur sem uppfyllir klínísk og faraldsfræðileg skilmerki. B. Líklegt tilfelli Sérhver sjúklingur sem uppfyllir klínísk OG faraldsfræðileg skilmerki OG rannsóknarniðurstöður sýna merki um sýkingu af inflúensuveiru A sem ekki er hægt að flokka. C. Staðfest tilfelli Rannsóknarniðurstöður frá sjúklingi uppfylla rannsóknarskilmerki greiningar inflúensuveiru A(H1N1). 'New human influenza A (HlNl) virus infections in Mexico and other affected countries: clinical observations. Wkly Epidemiol Rec 2009; 84:185-96. LÆKNAblaðið 2009/95 467
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.