Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2009, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 15.06.2009, Blaðsíða 39
UMRÆÐUR O G FRÉTTIR HEIÐURSVÍSINDAMAÐUR Þess má geta að þegar heiðursvísindamaður ársins er valinn af dómnefnd Landspítala skiptir fjöldi birtra greina og tilvitnanir í þær miklu máli og fram kom í áliti dómnefndar að skráðar eru yfir 5000 tilvitnanir í þær 70 greinar sem Rósa Björk er meðhöfundur að vegna krabbameinsrannsóknanna. Einstakur efniviður „Þessar greinar vöktu mikla athygli á sínum tíma og ekki síst vegna þess hvað gæði rannsóknar- efnisins voru mikil. íslensku ættarupplýsingarnar ná svo langt aftur og niðurstöðurnar voru mjög afgerandi einmitt á grundvelli þess hve efniviðurinn var góður. Allar götur síðan hafa verið í gangi rannsóknir á öðrum ættum þar sem ættgengi krabbameinsins verður ekki skýrt með breytingum í BRCAl og BRCA2. Rannsóknirnar bæði hér á landi og annars staðar benda eindregið til þess að ekki séu til fleiri gen með víðtæk áhrif líkt og BRCAl og BRCA2, þrátt fyrir að ertn séu óútskýrð um 60% af ættgengum brjóstakrabbameinum. Okkar rannsóknir núna ganga út frá því að um sé að ræða mörg gen, ýmist samspilandi eða einfær um að valda ættlægninni en þá skýri hvert gen aðeins lítinn hluta af heildinni, örfáar fjölskyldur, ólíkt BRCA2 sem skýrði margar. Rannsóknarvinnan núna er því miklu erfiðari, flóknari og tímafrekari, en okkur finnst mikilvægt að nota íslenska efniviðinn til þess að reyna að svara spurningunum um hvar hin genin liggja og þannig leggja erlendum rannsóknarhópum til upplýsingar sem þeir geta unnið áfram með." Mikilvægur hluti af rannsóknarstarfinu er greining á stökkbreytta BRCA2 geninu úr sýnum. Rósa Björk segir að þau hafi um árabil verið í samstarfi við Óskar Þór Jóhannsson krabba- meinslækni en hann er með erfðaráðgjafa- þjónustu í samstarfi við Jón Jóhannes Jónsson og hans samstarfsfólk þar sem einstaklingar úr þeim fjölskyldum, þar sem brjóstakrabbamein eru þekkt, geta leitað eftir greiningu á hvort þeir beri í sér stökkbreytt BRCAl eða BRCA2 gen. „í almennum vísindarannsóknum vinnum við ekki Rósa Björk Barkardóttir milli samstarfsmanna sinna Aðalgeirs Arasonar og Guðrúnar Jóhannesdóttur. LÆKNAblaðið 2009/95 451
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.