Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.06.2009, Qupperneq 45

Læknablaðið - 15.06.2009, Qupperneq 45
U M R Æ Ð U R K 0 N U R í O G FRÉTTIR LÆKNASTÉTT - jíjj - Lilja Sigrún Jónsdóttir, formaÖur Félags kvenna í læknastétt. læknum hér á landi, svo að við vonumst til að þess fari að sjá stað á Barnaspítala Hringsins." Þrátt fyrir að kjaramál séu ekki meginviðfangs- efni Félags kvenna í læknastétt segir Lilja Sigrún jafnréttisáætlun vera mikilvægt verkfæri í öllu starfi stéttarfélaga og að FKLÍ fylgist með þeim málum af áhuga. „Það er auðvitað hverju félagi nauðsynlegt að hafa virka jafnréttisáætlun og geta sýnt fram á að eftir henni sé farið. Við stofnun FKLÍ varð vilji til að styrkja stöðu kvenna í læknastétt sýnilegur og félagið getur verið málsvari kvenna útávið, eftir því sem við á. Við höfum haldið málþing og reynt að skapa umræðu í samfélaginu um jafnréttismál. Við höfum hvatt Læknafélag íslands, háskólann og Landspítalann til að yfirfara jafnréttisstefnur sínar og fylgja þeim eftir. Skort hefur á tölfræði um laun og tekjur lækna eftir kyni og er það miður. Það stendur vonandi til bóta, en við höfum fengið áætlun á tekjum kvenlækna út frá lífeyrissjóðsréttindum, sem gaf til kynna nokkurn tekjumun eftir kyni. Það er þó ekki hægt að skoða nánar án betri gagna, sem brýnt er að bæta úr. Félagið hefur staðið fyrir námskeiðum fyrir kvenlækna og mál einstaklinga innan félagsins hafa komið til kasta stjómar sem þarfnast eftirfylgni og úrlausnar. Af öðru starfi félagsins má nefna að það studdi við framkvæmd rannsóknar á starfsumhverfi lækna á íslandi, sem unnin var í samstarfi við þrjú háskólasjúkrahús; í Noregi, Svíþjóð og Ítalíu. Hún var framkvæmd hér á landi á árunum 2004-05 og er á úrvinnsluskeiði. Hér á landi hafa þrjú meistaraprófsverkefni verið unnin upp úr þessari rannsókn við Háskóla Islands og Háskólann í Lundi, auk úrvinnslu erlendu samstarfsaðilanna." LÆKNAblaðið 2009/95 457
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.