Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.06.2009, Side 52

Læknablaðið - 15.06.2009, Side 52
Speglun. Ljósmyndir lækna: Úr Þingholtunum Jón Atli Árnason, lyflæknir og gigtlæknir á SMA, Sjúkrahúsinu og heilsugæslustöðinni á Akranesi, og Læknasetrinu, hefur tekið ljósmyndir sér til skemmtunar frá unglingsaldri, þó með mörgum og löngum hléum. Áhuginn vaknaði nú síðast aftur fyrir tveimur árum. Hann hefur gjarna myndavél með sér á göngu- og ökuferðum til þess að geta gripið þau myndefni sem bjóðast hverju sinni. Þessar myndir voru teknar á gönguferð um Þing- holtin í Reykjavík snemma vors 2008 á Nikon D80 með Nikkor 18-135mm linsu og unnar í Adobe Photoshop. Fleiri myndir ]óns Atln má sjá á www.flickr.com/ photos/jatli/ 464 LÆKNAblaðið 2009/95

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.