Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2009, Síða 57

Læknablaðið - 15.06.2009, Síða 57
U M R Æ Ð U R M Y N D O G FRÉTTIR MÁNAÐARINS Mynd: Jón Sigurðsson. Mynd mánaðarins Jón Sigurðsson íslenskir læknanemar á krufninganámskeiði á vegum Háskólans í Glasgow sumarið 1969. Á nám- svæfingalæknir skeiðinu voru einnig danskir læknanemar. Tveimur árum áður höfðu Danir unnið íslendinga 14:2 í jsb24@internet.is hinum dæmalausa knattspyrnulandsleik í Kaupmannahöfn. Þótti íslensku læknanemunum kominn tími til að hefna ófaranna og skoruðu því Danina á hólm í knattspyrnulandsleik læknanema á óháðum útivelli í Glasgow. íslendingamir unnu frækinn sigur 10:0. Á myndinni eru frá vinstri: Skúli Bjarnason, Björn Magnússon, Kristján Arinbjarnarson, Magni Jónsson, Brynjólfur Mogensen, Hjalti Björnsson (látinn), Geir Friðgeirsson, Þorsteinn Gíslason, Kristján Steinsson og Arnar Ásgeirsson (látinn). Markvörðurinn Þórarinn Tyrfingsson var farinn í sturtu þegar myndin var tekin að leik loknum. Krabbameinsfélagið Yfirlæknir röntgendeildar Krabbameinsfélagsins Staða yfirlæknis á röntgendeild Krabbameinsfélags íslands er auglýst laus til umsóknar frá og með 1. september 2009. Umsækjandi skal hafa staðgóða þekkingu á myndgreiningu brjóstasjúkdóma. Upplýsingar um stöðuna gefur sviðsstjóri leitarsviðs, Kristján Sigurðsson, í síma 540-1900 eða á tölvupóstfangi kristjan@krabb.is Umsóknir berist fyrir 1. júlí næstkomandi til Krabbameinsfélags íslands, Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík. LÆKNAblaðið 2009/95 469

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.