Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2010, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 15.03.2010, Blaðsíða 33
FRÆÐIGREINAR Y F I R L I T útilokaðir. Sjúklinga með gulu og/eða merki um bráða lifrarbilun (með INR >1, 5) verður í flestum tilfellum að leggja inn á spítala. I sumum tilfellum verður að íhuga hvort lifrarskipti koma til greina og lifrar- eða meltingarsérfræðing á að setja inn í málið sem fyrst. Það er ekki eingöngu lifrarbilun af völdum paracetamóls sem hægt er að meðhöndla með acetylcystein heldur hefur nýlega verið sýnt fram á að sjúklingum með aðrar orsakir fyrir bráðri lifrarbilun (þar á meðal DILI) getur gagnast þetta lyf, sérstaklega ef það er notað snemma í sjúkdómsferlinum.44 Aðrir sértækir meðferðarmöguleikar eru af skornum skammti. Það hefur verið mælt með Camitine við valproate tengdri lifrarbilun.33 Þó að sterar séu oft notaðir við þessar kringumstæður er notkun þess ekki byggð á vísindalegum grunni. Mismunagreiningin er oft sjálfsofnæmisbólga í lifrinni (autoimmune hepatitis) og hjá sjúklingum með einkenni um sjálfsofnæmi er réttlætanlegt að prófa stera. Einnig er vert að meðhöndla með sterum ef um er að ræða Steven-Johnsson heilkenni á sama tíma og DILI gerir vart við sig og við phenytoin orsakaðan lifrarskaða. Lokaorð Lifrarskaði af völdum lyfja er algengasta orsök bráðrar lifrarbilunar á Vesturlöndum. Hafa ber þessa mismunagreiningu í huga hjá öllum sjúklingum með afbrigðileg lifrarpróf. Þar sem þessi tilfelli eru í mjög litlum mæli tilkynnt til yfirvalda er bæði hér á landi og annars staðar mikil vanskráning þessa fyrirbæris. Framvirk rannsókn á tíðni, orsökum og horfum þessara sjúklinga er í bígerð á íslandi og stefnt að því að hún hefjist í byrjun árs 2010. Heimildir 1. Lee WM. Acetaminophen-related acute liver failure in the United States. Hepatol Res 2008; 38: S3-S8. 2. Larrey D. Epidemiology and individual susceptibility to adverse drug reactions affecting the liver. Semin Liver Dis 2002; 22:145-55. 3. Lammert C, Einarsson S, Saha C, Niklasson A, Bjömsson E, Chalasani N. Relationship between daily dose of oral medi- cations and idiosyncratic drug-induced liver injury: search for signals. Hepatology 2008; 47: 2003-9. 4. de Abajo FJ, Montero D, Madurga M, García Rodríguez LA. Acute and clinically relevant drug-induced liver injury: a population based case-control study. Br J Clin Pharmacol 2004; 58: 71-80. 5. De Valle MB, Av Klinteberg V, Alem N, Olsson R, Björnsson E. Drug-induced liver injury in a Swedish University hospi- tal out-patient hepatology clinic. Aliment Pharmacol Ther 2006; 24:1187-95. 6. Sgro C, Clinard F, Ouazir K, et al. Incidence of drug- induced hepatic injuries: a French population-based study. Hepatology 2002; 36: 451-5. 7. Ostapowicz G, Fontana RJ, Schiodt FV, et al. Results of a pro- spective study of acute liver failure at 17 tertiary care centers in the United States. Ann Intern Med 2002; 137: 947-54. 8. Wei G, Bergquist A, Broome U, et al. Acute liver failure in Sweden: etiology and prognosis. J Internal Med 2007; 262: 393-401. 9. Whitehead MW, Hainsworth I, Kingham JGC. The causes of obvious jaundice in South West Wales: 2000. Gut 2001; 48: 409-13. 10. Björnsson E, Ismael S, Nejdet S, Kilander A. Severe jaundice in Sweden in the new millennium: causes, investigations, treatment and prognosis. Scand J Gastroenterol 2003; 38: 86-94. 11. Bagheri H, Michel F, Lapeyre-Mestre M, et al. Detection and incidence of drug-induced liver injuries in hospital: a prospective analysis from laboratory signals. Br J Clin Pharmacol. 2000; 50:479-84. 12. Meier Y, Cavallaro M, Roos M, et al. Incidence of drug- induced liver injury in medical inpatients. Eur J Clin Pharmacol. 2005; 61:135-43. 13. Björnsson E, Davíðsdóttir L. The long-term follow-up after idiosyncratic dmg-induced liver injury with jaundice. J Hepatol 2008; 50: 511-7. 14. Andrade RJ, Lucena MI, Femandez MC, et al. Dmg-induced liver injury: an analysis of 461 incidences submitted to the Spanish registry over a 10-year period. Gastroenterology 2005; 129: 512-21. 15. Bjömsson E, Kalaitzakis E, Olsson R. The impact of eosi- nophilia and hepatic necrosis on prognosis in patients with dmg-induced liver injury. Aliment Pharmacol Ther 2007; 25: 1411-21. 16. Bjömsson E, Nordlinder H, Olsson R. Clinical characteristics and prognostic markers in disulfiram-induced liver injury. J Hepatol 2006; 44: 791-7. 17. Danan G, Benichou C. Causality assessment of adverse reac- tions to drugs~I. A novel method based on the conclusions of intemational consensus meetings: application to drug- induced liver injuries. J Clin Epidemiol 1993; 46:1323-30. 18. Chalasani N, Fontana RJ, Bonkovsky HL, et al. Causes, clini- cal features, and outcomes from a prospective study of dmg- induced liver injury in the United States. Gastroenterology 2008; 135:1924-34, 34 el-4. 19. Zimmerman H. Hepatotoxicity: the adverse effects of drugs and other chemicals on the liver. Philadelphia: Lippincott, Williams & Wilkins 1999. 20. Bjömsson E, Olsson R. Outcome and prognostic markers in severe dmg-induced liver disease. Hepatology 2005; 42: 481- 9. 21. Bjömsson E, Jerlstad P, Bergqvist A, Olsson R. Fulminant dmg-induced hepatic failure leading to death or liver trans- plantation in Sweden. Scand J Gastroenterol. 2005; 40:1095- 101. 22. Bjömsson E, Olsson R. Suspected drug-induced fatalities reported to the Who database. Dig Liver Dis 2006; 38: 33-8. 23. Russo MW, Galanko JA, Shrestha R, Fried MW, Watkins P. Liver transplantation for acute liver failure from dmg induced liver injury in the United States. Liver Transpl. 2004;10:1018-23. 24. Ibanez L, Perez E, Vidal X, Gmp d'Estudi Multicénteric d'Hepatotoxicitat Aguda de Barcelona (GEMHAB). Prospective surveillance of acute serious liver disease unrelated to infectious, obstmctive, or metabolic diseases: epidemiological and clinical features, and exposure to dmgs. J Hepatol 2002; 37: 592-600. 25. Jóhannsson M, Agústsdóttir E. Tilkynningar um aukaver- kanir lyfja á íslandi á ámnum 1999 til 2004. Læknablaðið 2006; 92: 283-7. 26. Þórhallsdóttir Ó, Ingólfsdóttir K, Jóhannsson M. Aukaverkanir og milliverkanir náttúmlyfja, náttúmvara og fæðubótarefna. Læknablaðið 2002; 88: 289-97. 27. Lammert C, Bjömsson E, Niklasson A, Chalasani N. Oral medications with significant hepatic metabolism at higher risk for hepatic adverse events. Hepatology 2009. Epub ahead of print. 28. Lucena MI, Andrade RJ, Kaplowitz N, et al. Phenotypic char- acterization of idiosyncratic dmg-induced liver injury: the influence of age and sex. Hepatology 2009; 49: 2001-9. 29. Fountain FF, Tolley E, Chrisman CR, Self TH. Isoniazid hepa- totoxicity associated with treatment of latent tuberculosis infection: a 7-year evaluation from a public health tuberculo- sis clinic. Chest 2005; 128:116-23. 30. Chalasani N, Aljadhey H, Kesterson J, et al. Patients with elevated liver enzymes are not at higher risk for statin hepa- totoxicity. Gastroenterology 2004; 126:1287-92. 31. Bjömsson E. Dmg-induced liver injury: Hy's rule revisited. Clin Pharamacol Ther 2006; 79: 521-8. LÆKNAblaðið 2010/96 181
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.