Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.2010, Page 57

Læknablaðið - 15.03.2010, Page 57
UMRÆÐA 0 G FRÉTTIR LANDSPÍTALINN Mynd: Inger Helene Bóasson Ingvar H. Ölafsson hlýtur kennslu- verðlaun á skurðdeild Landspítala TÓmaS Þann 29. janúar voru afhent kennsluverðlaun á Guðbjartsson skurðlækningasviði Landspítala í annað sinn. Verðlaunin voru veitt þeim sérfræðingi sem þykir hafa skarað fram úr við kennslu deildarlækna árið 2009, þ.e. innan fræðasviðs í skurðlæknisfræði að HNE-lækningum undanskildum. Á haust- mánuðum var sem fyrr gerð ítarleg könnun meðal deildarlækna á skurðlækningasviði um ýmis atriði sem snúa að kennslu og fræðslu. Þar var spurt hver hefði staðið sig best á meðal kennara, bæði í aðgerðum sem utan skurðstofu. Einnig var spurt hvaða deild hefði verið lærdómsríkust. I ár varð Ingvar H. Ólafsson hlutskarpastur, en hann er sérfræðingur á heila- og taugaskurðdeild Landspítala. Sú deild var jafnframt kosin besta deildin. Á myndinni sést Ingvar með verðlaunin en hann hefur áður urtnið til kennsluverðlarma unglækna. LÆKNAblaðið 2010/96 205

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.