Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2012, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.03.2012, Blaðsíða 4
139 Rafn Benediktsson Greining, meðferð og eftirlit háþrýstings í nýjum breskum leiðbeiningum um greiningu og meðferð há- þrýstings er mælt með því að allir sem greinast með háþrýsting á stofu læknis fái það staðfest með ferliþrýstingsmælingu. Helstu rökin eru þau að aukin nákvæmni í greiningu minnkar lyfjakostnað. 141 Tómas Guðbjartsson Rekjanleiki ígræða í skurðlækningum Sjúkratryggingar taka sjaldan þátt í kostnaði við brjóstastækkanir og skráning á notkun brjóstafyllinga hefur verið á ábyrgð lýtalækna. Það er óviðunandi að mínu mati. Hin síðari ár hefur verið lögð æ meiri áhersla á skráningu fylgikvilla í skurðiækningum og tengingu þeirra við ígræði. 136 LÆKNAblaðið 2012/98 FRÆÐIGREINAR 143 Ina K. Ögmundsdóttir, Egill Rafn Sigurgeirsson, Sigurður V. Guðjónsson, Emil L. Sigurðsson Notkun sólarhringsblóðþrýstingsmælinga í heilsu- gæslu Misræmi er í mælingum á blóðþrýstingi þareð hann mælist oft hár við skoð- un hjá lækni en lægri þegar hann er mældur heima, svokallaður hvítsloppa- háþrýstingur. Til þess að fá betri upplýsingar um blóðþrýsting hafa leiðir eins og sjálfsmælingar heima fyrir og sólarhringsblóðþrýstingsmælingar verið þróaðar. 149 Ingibjörg Guðmundsdóttir, Steinn Steingrímsson, Tómas Guðbjartsson Sárasogsmeðferð á íslandi - notkun og árangur Sárasogsmeðferð (negative pressure wound therapy) byggist á undirþrýst- ingi í sárbeði með umbúðum og sárasugu. Þessu var fyrst lýst árið 1997 og hefur náð mikilli útbreiðslu, meðal annars hér á landi. Vessa er þrýst úr sárinu og tog á frumum í sárbeðnum örvar vaxtarþætti til nýmyndunar æða og frumuskiptingu í sárinu sem fiýtir fyrir því að sárið grær. 155 Ivar Snorrason, Þröstur Björgvinsson Greining og meðferð hárplokkunar- og húðkroppunaráráttu Þessar áráttur eru hvorki vel þekkt vandamál né mikið rannsökuð. Miðað við þær rannsóknir sem liggja fyrir má mæla með atferlismeðferð sem fyrsta kosti í meðferð. Því miður eru afar fáir aðilar sem kunna að beita meðferðinni en hún er tiltölulega einföld í framkvæmd, sérstaklega fyrir þá sem þekkja atferlissálfræði. 165 Arndís Auður Sigmarsdóttir, Anna Gunnarsdóttir Tilfelli mánaðarins: Nýburi með uppköst Eðlileg meðganga og fæðing, þyngd 3440 gr, barnabik skilaði sér og hægðir voru eðlilegar. Við 5 daga skoðun nefndu foreldrarnir kröftug skærgræn upp- köst og leti við brjóstagjöf og nýburinn hafði lést um 300 gr, 9% af líkams- þyngd, ekki bráðveikindalegur, kviður mjúkur, ekki þaninn og garnahljóð lágvær. Hver er sjúkdómsgreiningin? j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.