Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2013, Síða 38

Læknablaðið - 15.02.2013, Síða 38
UMFJÖLLUN O G GREINAR sem stærsta kost Læknadaganna og vildu einnig undirstrika gæði fyrirlestr- anna. „Við eigum orðið mjög sterkan og breiðan hóp öflugra vísindamanna í læknisfræði/' sagði einn viðmælanda og fleiri tóku undir það. Erlendir fyrir- lesarar juku einnig á fjölbreytni og gæði dagskrárinnar. Er það samdóma álit allra viðmælanda að Læknadag- arnir séu öflugt og vandað vísindaþing sem þó tekur sig ekki alltof hátíðlega því í bland við alvöru vísindanna var brugðið á leik í upphafi með endur- sögn Óttars Guðmundssonar og félaga um geðveiki í Brennu-Njálssögu og síðan með fróðleik og gríni í lokin með Spekingaglímu undir stjórn Gunnars Guðmundssonar. A-liðiö: Hjalti Már Þórisson, Guðrún Eiríksdóttir og Arnar Geirsson. Glímustjórinn Gunnar Guðmundsson brosti breitt og Ómar Sigurvin Gunnarsson, Maríanna Garðarsdóttir og Svanur Sigurbjörnsson skipuðu B-lið spekingaglímunnar. sagði þetta verða sína síðustu keppni. Óttar Guðmundsson renndi sér yfir Njálssögu með tóndæmum úr íslenskri dægurtónlist ásamt Jóhönnu Þórlialls- dóttur söngkonu og hljómsveit, Aðalheiði Þorsteinsdóttur, Gunnari Hrafnssyni og Kjartani Guðnasuni. Arna Guðmundsdóttir afhenti Gunnari Bjarna Ragnars- syni Læknadagana til umsjónar og voru bæði jafn ánægð. 98 LÆKNAblaðið 2013/99 1

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.