Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.2013, Page 5

Læknablaðið - 15.09.2013, Page 5
www.laeknabladid.is UMFJÖLLUN OG GREINAR Ú R PENNA STJÓRNARMANNA L( 400 Heilbrigðismál eiga að lifa einstaka ráðherra, segir Guðbjartur Hannesson Hávar Sigurjónsson Guðbjartur sat í fjögur ár í heilbrigðisráðuneytinu og hefur mikla yfirsýn á þeim vettvangi. Burðarásinn í svonefndu heilbrigðiskerfi að hans mati er starfsfólkið sem er vel menntað og þjálfað og sinnir störfum sínum af miklum dugnaði, fórnfýsi og samviskusemi. 404 Léleg laun eru meginástæða óánægju lækna, segir Einar Stefánsson um Landspítala Hávar Sigurjónsson Einar talar tæpitungulaust um stöðuna á Landspítala og segir lækna fara þar einsog ketti kringum heitan graut, en nú ein- faldlega verði þeir að skera upp herör og gera launamálin að aðalatriði áðan en skaðinn er skeður. 409 Einstaklingsmiðuð heilsurækt - hjá fyrirtækinu Heilsuborg Hávar Sigurjónsson Hér er árangur ekki eingöngu mældur í minnkandi þyngd eða lækkkaðri fituprósentu, heldur auknum lífsgæðum og bættri líðan. Þyngd skiptir vissulega máli en er ekki aðalatriði, en margir eru skemmdir af hugmyndafræðinni um ofþyngd sem ríkir í samfélaginu. 413 Um samhengi hlutanna Páll Torfi Önundarson, Einar Stefán Björnsson Fyrir 544 milljónir króna er hægt að gera ýmislegt í íslensku heil- brigðiskerfi, til dæmis að reka Blóðbankann i heilt ár, bæta kjör og aðstöðu, greiða 100 hjúkrunarfræðingum full laun eða taka upp nýjungar sem skipta sköpum. 416 Þjálfun og endurmenntun lækna í heilsugæslu til að bregðast við slysum og bráðum veikindum Hjalti Már Björnsson, Sigurður Halldórsson Meginforsenda þess að byggð þrífist utan höfuðborgar- svæðisins á íslandi er að fólkið sem þar býr hafi aðgang að nauðsynlegri læknisþjónustu. 414 Anders Jahre- verðlaunin veitt fyrir rannsóknir á sykursýki Sigurður Ingvarsson 421 Misnotkun ávanabindandi lyfja - lyfjafíkn Magnús Jóhannsson, Leifur Bárðarson, Ólafur B. Einarsson 424 Nýjungar í læknisfræði: Framfarir í geislun heilaæxla Þröstur Haraldsson Elfar Úlfarsson taugaskurðlæknir vinnur að því að auka nákvæmni og virkni geislunar- tækja 399 Engir læknar um borð í þyrlum Land- helgisgæslunnar? Þorbjörn Jónsson Þetta mál líkist því miður of mörgum málum frá liðnum árum. Þyrlulæknunum er sagt upp án þess að vitað sé hvað tekur við. 406 Hjartaskurð- lækningar og tildrög þeirra á íslandi Þórður Harðarson Ríkisstjórn hrökklaðist frá völdum vorið 1983, erlendar skuldir voru 60% af þjóðar- framleiðslu og greiðsluhalli tröllslegur. Þjóðarframleiðsla dróst saman um 10% og verðbólgan var 130%. En með lagni tókst læknum að fá samþykkt á þingi að hjartaskurðlækningum yrði ýtt úr vör hér heima. FRÁ SÉRGREIN 430 Hallar undan fæti íslenskra bæklunar- lækninga? RagnarJónsson Framhaldsnám í bæklunar- lækningum á íslandi verður skipulagt og framkvæmt með sama hætti og á hinum Norðurlöndunum. LÆKNAblaðið 2013/99 377

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.