Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.09.2013, Qupperneq 13

Læknablaðið - 15.09.2013, Qupperneq 13
RANNSÓKN Tafla III a. FlokkarA: meltingarfæra- og efnaskiptalyf; B: blóðlyf; C: hjarta- og æðasjúkdómalyf, hlutfallsleg notkun, %. Lyfjaflokkur Engin notkun Notkun að staðaldri Tímabundin notkun Eftir þörfum Kynjamunur p-gildi Hlutfallsleg áhætta (95% öryggismörk) A. Meltingarfæra- og efnaskiptalyf Lyf við sýrutengdum sjúkdómum 56,3 30,5 13,2 0,1 0,005 Karlar 61,9 27,3 10,6 0,2 0,81 (0,71-0,93) Konur 53,1 32,2 14,6 0 1 Lyf við sykursýki 91,8 7,0 1,1 <0,001 Karlar 86,0 12,4 1,6 3,16(2,19-4,55) Konur 95,0 4,1 1,1 1 D-vítamín 32,4 59,6 8,0 <0,001 Karlar 40,9 54,5 4,6 0,68 (0,58-0,79) Konur 27,7 62,5 9,9 1 Kalk 67,6 20,0 12,4 <0,001 0,37 (0,29-0,46) Karlar 84,8 8,6 6,6 1 Konur 58,2 26,3 15,5 B. Blóðlyf Warfarín 93,0 5,2 1,8 <0,001 Karlar 89,4 8,8 1,8 2,10(1,44-3,07) Konur 94,9 3,2 1,9 1 Blóðflöguhemlar 69,5 3,3 27,2 0,39 Karlar 67,7 4,0 28,3 0,57 (0,48-0,67) Konur 70,4 3,3 27,2 1 C. Hjarta- og æðasjúkdómalyf Dígoxín, Amiódarón 84,2 13,4 1,6 0,25 Karlar 84,0 14,4 2,9 1,16(0,92-1,46) Konur 84,4 12,8 2,4 1 Nítröt 73,2 17,5 5,5 3,8 0,16 Karlar 71,3 18,8 4,8 5,0 1,11 (0,93-1,33) Konur 74,3 16,7 5,9 3,1 Þvagræsilyf 39,9 46,9 12,9 0,2 <0,001 Karlar 47,7 43,7 9,2 0 0,83 (0,37-0,91) Konur 36,0 48,7 14,9 0,3 1 Blóðþrýstingslækkandi lyf 64,6 26,8 8,6 0,5 Karlar 62,5 28,5 9,0 1,09 (0,95-1,26) Konur 65,7 26,0 8,4 1 Beta-blokkarar 62,9 30,1 6,9 20,1 0,56 Karlar 65,1 28,5 6,2 0.2 0,91 (0,78-1,03) Konur 61,6 31,0 7,3 0,1 1 Lyf til temprunar á blóðfitu 94,7 4,3 1,0 0,008 Karlar 92,2 6,2 1,6 2,15(1,37-3,37) Konur 96,0 3,3 0,7 1 í heildarlyfjatöku. Lyf við einkennum blöðruhálskirtilsstækkunar voru í 64% tilfella alfa-blokkar og 33% 5-HT redúktasahemlar. Af þeim sem fengu róandi lyf og svefnlyf, fengu 43% zolpidem eða zopíklón. Ódæmigerð geðrofslyf (atypical neuroleptics) fengu 62% notenda geðrofslyfja, en 38% fengu dæmigerð geðrofslyf (classical neuroleptics). Af þeim sem fengu þunglyndislyf fengu 50% sérhæfða serótónín endurupptökuhemla (SSRI), 37% serótónín noradrenerga endurupptökuhemla (SNRI) og 13% þríhringlaga lyf þunglyndislyf (TCA). Flest lyf voru notuð að staðaldri á rannsóknartímanum. Para- cetamól var algengasta lyfið sem notað var tímabundið, eða af um það bil 20% íbúa. Lyf eins og geðrofslyf, lyf við sýruvandamálum, LÆKNAblaðið 2013/99 385

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.