Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.2013, Side 60

Læknablaðið - 15.09.2013, Side 60
Auktu lífsgæði sjúklinganna þinna og gerðu þeim kleift að anda léttar með SERETIDE DISKUS, einnig þeim sjúklingum sem eru með miðlungsmikla LLT.34 Meðferð með SERETIDE DISKUS (í 3 ár) hægði á árlegri versnun lungnastarfsemi (FEV^) sem nemur 55 ml/ári til 39 ml/ári.241 Seretide Diskus innöndunarduft, afmældir skammtar. Hver skammtur af Seretide Diskus gefur: 50 míkróg af salmeteróli (sem salmeterólxínafóat) og 100,250 eSa 500 míkróg af flútíkasónprópíónati. Ábendingar: Astmi: Seretide Diskus er ætlað til samfelldrar meðferðar gegn astma, þar sem samsett meðferð (langverkandi berkjuvíkkandi lyfs og barkstera til innöndunar) á við: þegar ekki næst nægileg stjórn á sjúkdómnum með notkun barkstera til innöndunar og stuttverkandi berkjuvíkkandi (beta-2-örvandi) lyfja eða þegar viðunandi stjórn á sjúkdómnum næst með notkun barkstera til innöndunar og langverkandi berkjuvíkkandi (beta-2-örvandi) lyfja. Langvinn iungnateppa: Seretide Diskus er ætlað til meðferðar á einkennum hjá sjúklingum með langvinna lungnateppu með FEV1 < 60% aí áætluðu eðlilegu gildi (fyrir gjöf berkjuvíkkandi lyfs) sem hafa umtalsverð einkenni þrátt fyrir reglulega meðferð með berkjuvíkkandi lyfjum og sögu um endurtekna versnun. Skammtar og lyfjagjöf: Seretide Diskus er eingöngu ætlað til innöndunar. Ráðíagðir skammtar: Astmi: Fullorðnir oo unolingar 12 ára oa eldri: Einn skammtur með 50 míkróg salmeteról og 100 míkróg flútikasónprópíónat, tvisvar sinnum á dag, eða einn skammtur með 50 míkróg salmeteról og 250 míkróg flútfkasónprópíónat, tvisvar sinnum á dag, eða einn skammtur með 50 míkróg salmeteról og 500 mfkróg flútíkasónprópíónat, tvisvar sinnum á dag. Börn 4 ára oo eldri: Einn skammtur með 50 míkróg salmeteról og 100 míkróg flútíkasónprópíónat, tvisvar sinnum á dag. Hámarksskammtur af flútíkasónprópíónatí í Seretide Diskus, sem skráður er fyrir börn, er 100 míkróg tvisvar á dag. Upplýsingar varðandi notkun Seretide Diskus hjá börnum yngri en 4 ára, liggja ekki fyrir. Langvinn lungnateppa: Einn skammtur með 50 mikróg salmeteról og 500 míkróg flútikasónprópíónat, tvisvar sinnum á dag. Frábendingar: Seretide Diskus er ekki ætlað sjúklingum með ofnæmi fyrir virku efnunum eða hjálparefninu Markaðsleyfishati: GlaxoSmithKline ehf. Þverholti 14,105 Reykjavik, ísland, Sími 530 3700, Dagsetning endurskoðunar textans: 1. febrúar 2012. Upplýsingar um aukaverkanir, milliverkanir, varnaðarorð og önnur mikilvæg atriði má nálgast f sérlyfjaskrá -www.serlyfjaskra.is. Pakkningar og verð (maí 2013). Seretide Diskus 50/100 mikróg/skammt innöndunarduft, 60 afmældir skammtar. R,G 6.442 kr. Seretide Diskus 50/250 míkróg/skammt innöndunarduft, 60 afmældir skammtar. R,G 9.940 kr. Seretide Diskus 50/500 míkróg/skammt innöndunarduft, 60 afmældir skammtar. R,G 12.72B kr. Aukaverkanir má tilkynna á vef Lyfjastofnunar: www.lyfjastofnun.is/Aukaverkanir/tilkynna eöa til GlaxoSmithKline í síma 530 3700. 1. Anthonisen NR et al. JAMA1994; 272:1497-1505.2. IRF. Reanalyse af TORCH. November 2009. www.irf.dk. 3. Calverley P etal. New Engl J Med. 2007; 356:775-789.4. Celli BR et al. Am J Respir Crit Care Med. 2008; 178:332-338. GlaxoSmithKline SERETIDE DISKUS 50/500 er ætlað til meðferðar hjá sjúklingum með langvinna lungnateppu, með FEVt <60% af áætluðum gildum og sögu um endurteknar versnanir. *Árleg versnun lungnastarfsemi. Niðurstöður úr greiningu (post-hoc) á 5.434 sjúklingum úr TORCH rannsókninni. SERETIDE DISKUS vs. viðmiðunarhópur (p<0,05).' Maí 2013 IS/SFC/0001b/13

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.