Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.09.2014, Page 18

Fréttatíminn - 19.09.2014, Page 18
Einstakt samspil náttúru og vísinda Einstakur jarðsjór Bláa Lónsins kemur af 2.000 metra dýpi og á ferðalagi sínu í gegnum jarðlögin blandast hann kísli, þörungi og steinefnum. Bláa lónið er eitt af undrum veraldar og vísindamenn okkar hafa stundað rannsóknir og þróunarvinnu í áratugi. Einstök innihaldsefnin sem unnin eru úr jarðsjó lónsins eru einkaleyfisvarin og unnin í fullkomnu samspili við náttúruna, þar sem sjálfbær vinnubrögð eru höfð að leiðarljósi. Blue Lagoon húðvörulínan er afurð þessarar rannsóknarvinnu og styrkir efsta varnarlag húðarinnar. Þær eru þín gátt að tímalausri fegurð, heilbrigði og vellíðan.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.