Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.09.2014, Síða 58

Fréttatíminn - 19.09.2014, Síða 58
Helgin 19.-21. september 201458 tíska  Tíska NauðsyNlegT og smarT að eNdurNýTa Töskur úr gömlum bolum Gamlir bolir henta vel til að sauma töskur eða taupoka til að taka með í matarvörubúðina. Hjá Spaks- mannsspjörum eru seldar töskur úr gömlum bolum. Viðskiptavinir sem koma með sína eigin boli fá afslátt. Björg Ingadóttir hjá Spaks- mannsspjörum segir mikilvægt að fólk standi með náttúrunni og geri breytingar í sínu daglega lífi. Björg Ingadóttir hjá Spaks- mannsspjörum segir hallærislegt að vera umhverfissóði. „Einfald- ast er að byrja á því að hætta að kaupa plastpoka úti í búð. Svo geta allir lært að hætta að drekka kaffi úr einnota glösum,“ segir hún. Ljósmynd/Teitur Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 10-15 Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar Glæsileg pils Verð 9.900 kr. Einn litur Stærð S - XXL (36 - 46) Verð 11.900 kr. Einn litur Stærð S - XL (36 - 44) Nýtt kortatímabil Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14 BARA FLOTTUR ! Teg 2093 mjúkur, haldgóður í 80-95CD á kr. 5.800,- Buxur við á kr. 1.995,- VAKANDI!VERTU blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR Góð samskipti milli þín og barna þinna er besta leiðin til að vernda þau gegn kynferðislegu ofbeldi!

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.