Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2004, Page 96

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2004, Page 96
HERMANN STEFÁNSSON bæklingi og Böðvar Guðmundsson gerði hana að persónu í skáldsögunni Híbýli vindanna. Nú fyrir jólin kom út ævisaga Olafar eskimóa efrir Ingu Dóru Björns- dóttur.1 Verkið var tilnefnt til Islensku bókmenntaverðlaunarma. Inga Dóra er mannfræðingur, lauk doktorsprófi í Bandaríkjunum og hefur kennt við Kaliforníuháskóla; hún fjallaði fyrir nokkrum árum á efrir- minnilegan hátt um konur sem giftust bandarískum hermönnum á vellinum í heimildamtmd Sjónvarpsins um stríðsárin.2 Inga Dóra rekur í bók sinni söguna sem sögð var í stuttu máli hér að ffaman, byrjar á „For- spili“ þar sem þekktur ræðumaður og þingmaður, William Jennings Bry- an, hlær með sjálfum sér efrir að hafa hlustað á fyrirlestur Olafar, honmn bregður í brún: „Sól skein í heiði og hlý golan strauk honum um vanga, en hann hafði átt von á stórhríð“ (bls. 11). Jennings, sem var forsetaeíni demókrata 1896, þekkti Olöfu ágætlega þar sem þau störfuðu hjá sömu umboðsskrifstofunni og stóð í þeirri trú til æviloka að allar frásagnir hennar væru dagsannar. Efrir forspil fram í sögutímann byrjar Inga Dóra á byrjuninni, sögunni víkur til Ytri-Löngumýrar í Blöndudal í Austur- Húnavatnssýslu þar sem Sólveig Stefánsdóttir fær þann grun sinn stað- festan í júlímánuði 1857 að hún eigi von á sínu þriðja barni. „Þriðja barn- ið var væntanlegt um miðjan febrúar og var allra veðra von. En lánið var þeim hliðhollt því eftir umhleypinga og kuldakast ffá þrettándanum ffam að 9. febrúar var þíða og stöðugt góðviðri fram til miðgóu" (bls. 17). Stíllinn framan af bókinni er ekki langt ffá sagnaþáttum, kjarnyrt og vandað mál. Ævisagan öll er sett fram í mjög stuttum undirköflum og efrir því sem á líður breytist stíllinn í takt við sögusviðið. Linsa bókarinn- ar er gleið, ef svo má segja; tekin eru dæmi af fólki sem fetaði svipaða slóð og Olöf, svo sem Archie Belaney, hann var Englendingur sem fór í gend indjánans Gráuglu eða Grey Owl; og blökkumanninum Sylvester Long sem lék sama leik og kallaði sig Buffalo Child Long Lance. Indjánar voru í tísku á þessum tíma, Inga Dóra rekur það til Benjamins Franklins, fólk áleit að margt væri hægt að læra af lífsspeki frumbyggja Ameríku og vís- ast varð enginn svikinn af fyrirlestrum Gráuglu um náttúruspeki þótt 1 Inga Dóra Björnsdóttir, Ólöf eskimói - Ævisaga íslensks dvergs í Vesturheimi, Mál og menning, Reykjavík, 2004. Hér eftir er vísað í bókina með blaðsíðutali innan stúga. 2 Anna Heiður Oddsdóttir, Stríðsárin áIslandi, þriðji þáttur, 1990, frumsýndur 27. maí 1990, rúv: 94
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.