Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2004, Side 116

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2004, Side 116
JÓN ÓLAFSSON þess að mat sé lagt á hvort svo sé eða ekki og býðst til að leggja verk sitt í dóm sérfræðinga eða annarra sem verkið er ætlað. Nú má til sanns vegar færa, þegar um ævisögu skálds eða fræðilegt verk af öðru tagi á sviði húmanískra fræða er að ræða, að menn séu stöðugt að fjalla um, nota, vinna og endurvinna texta í fræðilegri vinnu sinni.18 Þess vegna virðist mér það varla nægilegt til að full grein sé gerð fyrir vanköntum á ffæðilegu (eða hálffræðilegu) verki á borð við bók Hannesar að lýst sé stuldi á hendur honum, jafhvel þó að um stuld sé að ræða. Því vil ég velta stuttlega vöngum jdir því hér, hvort heppilegt sé að skoða verk Hannesar og lýsingar hans á vinnubrögðum sínum í ljósi þess að um fleiri tegundir svika kunni að vera að ræða en stuid. Nú er hæpið að halda því ff am að Hannes falsi niðurstöður í nokkrum venjulegum skilningi þess orðs. Hann virðist að vísu nýta skáldaminning- ar Halldórs eins og um hversdagslegar staðreyndalýsingar væri að ræða, en þetta er þó tæplega hægt að flokka sem fölsun. Ahugaverðari spurn- ing er hins vegar sú hvort hægt sé með einhverjum rétti að halda þH fram að auk ritstuldar sé um svindl að ræða við gerð verksins. Sú ásökun ligg- ur ef til vill beinar við en hin vegna þess að ólíkt fölsun þá varðar svindl úrvinnsluna ekki síður en gögn eða niðurstöður sem unnið er með. Þeg- ar verkið er skoðað frá þessu sjónarmiði blasir ýmislegt athyglisvert við. Vandamálið við bókina er nefnilega ekki aðeins það að brotið sé gegn viðteknum venjum um notkun á textum annarra, heldur ekki síður sú staðreynd að Hannes vinnur h'tið eða alls ekki úr þeim textuin sem hann tekur. I stað þess að nota þá á skapandi hátt virðist hann þvert á móti fletja þá út og spilla þeim, samhengi þeirra verður torkennilegt og jafn- vel vandræðalegt, lýsingar sem í verkum Halldórs Laxness eru ljóslifandi og einstakar breytast í flatneskju í verki Hannesar. Þetta á ekki hvað síst við um skáldævisögulegar lýsingar Halldórs sjálfs sem í verki Hannesar fá hlutverk beinnar, bókstaflegrar lýsingar. Þannig hlýtur bókmennta- texti Halldórs þau grátbroslegu örlög að birtast örlítið breytmr í hlut- verki hins bókstaflega og sannferðuga í verki Hannesar.19 18 Eg hef tilhneigingu til að hverfa ffá hugtakinu hugvísindi af og til vegna þess að þau skrif sem ég hef í huga þurfa ekki að vera strangvísindaleg. Ævisögur og fjöldi ann- arra fræðilegra verka fyrir almenning fela í sér tilraun til að reiða ffam ákveðinn fróðleik, skýringar og greiningu sem fyrst og fremst hafa þann tilgang að upplýsa áhugasaman almenning um efnið. En þetta merkir þó alls ekld að kröfur um efnis- meðferð séu eða eigi að vera aðrar í slíkum ritum en almennt gildir um ffæðirit. Margir gagnrýnendur Hannesar nefndu þetta atriði - að texmm sem hann tæki upp 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.