Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2004, Side 129

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2004, Side 129
HÖFUNDARRÉTTUR OG AFDRIF FALSAÐRA MYNDLISTARVERKA ar fellur niður, sé krafan ekki gerð eða mál höfðað áður en sex mánuðir eru Hðnir frá því að sá, sem heimildina hefur, fékk vitneskju um hinn seka.4 Dómur getur kveðið á um að falsað myndlistarverk verði gert upp- tækt að kröfu rétthafa höfundarréttar. Þessari heimild verður þó ekki beitt gagnvart aðila sem hefur í góðri trú eignast myndhstarverkið til einkanota (1. og 3. mgr. 55. gr. höfundalaga). I þeim tilvikum sem fölsun beinist ekki að tilteknu listaverki er ekki um að ræða brot gegn höfundarréttinum sem slíkum. Sá sem án sam- þykkis höfundar setur nafn hans eða höfundarauðkenni á listaverk brýtur hins vegar gegn 1. mgr. 52. gr. höfundalaga. Það ákvæði mæhr ekki fyr- ir um eiginleg hugverkaréttindi en kveður á um að engum sé heimilt án samþykkis höfundar að setja nafii hans eða höfundarauðkenni á listaverk. I 54. gr. laganna er kveðið á um að brot gegn þessu ákvæði varði sektum og Hklega er heimild til þess að gera upptæk slík verk eða efdr atvikum afiná höfundarmerkingu af þeim.5 I þeim dómsmálum sem eru tdlefni þessarar greinar var því ekki hald- ið fram að framið hefði verið brot á höfundarrétti. Mér er ekki kunnugt um að gengið hafi dómur í sfiku máh hér landi, þ.e. þar sem staðfest hef- ur verið að fölsun hafi verið gerð eftir tilteknu verki.6 Dómsmálin sem eru tilefni þessarar greinar voru tdl komin vegna kæru eigenda hsta- verkanna. Erfingjar listamannanna, sem allir eru látnir, voru ekki aðilar að þeim með neinum hætti, hvorki að því er varðaði refsikröfur né kröf- rnr um skaðabætur. Akært var fyrir fjársvik og merkjabrot en ekki verður ráðið af dómnum að því hafi verið haldið fram að meint athæfi hinna ákærðu lytd að því að gera eftírhkingar af tilteknu verki þeirra höfunda er listaverkin voru merkt. 4 29. gr. almennra hegningarlaga. s Orðalag 1. mgr. 55. gr. höfundalaga er ekki alveg skýrt um þetta en samsvarandi ákvæði í 1. mgr. 74. dönsku höfundalaganna hefur verið skýrt svo að heimild til eignaupptöku, sem mælt er fyrir um í 81. gr. laganna, sé fyrir hendi við brot á því, sjá Peter Schonning. Ophavsretsloven med kommentarer, 3. útg., Kbh. 2003, bls. 676. 6 Sumarið 2004 gekk dómur í héraðsdómi Reykjaness þar sem erfingjum hstamanns voru dæmdar skaðabætur fyrir fölsun er beindist gegn tilteknu verki hans en máhð var síðar endurupptekið og fellt niður. Til eru dómar um annars konar brot gegn höfundarréttd yfir myndhstarverki, nefna má Hrd. 1979, 1358 þar sem birtar höfðu verið í heimildarleysi í tdmaritdnu Vikunni teikningar er upphaflega birtust í kennslu- bók um Islandssögu, og Hrd. 1997, 2691 þar sem brotdð var gegn höfúndarréttd ljós- myndara, teiknara andlitsmynda á frímerkjum og höfundi merkis þjóðhátdðarinnar 1994 með því að birta þessi verk á póstkortd. 127
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.