Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2004, Side 142

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2004, Side 142
ASLAUG THORLACIUS Þess vegna hefði þurft -að vera hægt að leggja málið upp með öðrurn hættd. Þó svo ekki væri verra að handsama þann eða þá sem bera ábyrgð á verknaðinum er það smáatriði miðað við mikilvægi þess að skera úr um gildi verkanna sjálfra. I umræðum manna á milh og umfjöllun fjölmiðla um máhð fengu iög- regla og saksóknari sinn skammt af gagnrýni og sömuleiðis rétturinn.1 Rannsóknin þótti taka alltof langan tíma. Fyrir vikið hefðu mikilvæg gögn glatast og menn komist upp með að bera fyrir sig gletmisku. Til dæmis var því haldið fram að rannsókn á bókhaldsgögnum og yfirheyrsl- ur vitna vegna eigendasögu hefðu hafist alltof seint. Því var sömuleiðis haldið fram að dómurinn hefði ekki verið skipaður fólld með þá sérffæði- þekkingu sem til þurfd og hefði hreinlega ekkd haft tæknilega burði til að meta vitnisburð og önnur gögn tengd svo flókinni og sérhæfðri raim- sókn. Það mildar þó að minnsta kostd mitt viðhorf tdl lögreglurannsókn- arinnar að mér þykdr sú mikla áhersla sem lögð var á að rannsaka verkin sjálf endurspegla þá staðreynd að skúrkurinn var alltaf aukaatriði. Rann- sóknaraðilunum virtist þrátt fyrir allt vera meira í mun að komast að þ\ í hvort um fölsun væri að ræða eða ekkd. Geri maður þá lágmarkskröfu tdl réttarkerfisins að það núði að því að hafa það sem sannara reynist, frekar en hitt, hlýtur niðurstaða málsins að valda vonbrigðum. Skyldu þeir sem setja lögin og lögfræðingar, einkrnn þeir sem sérhæfa sig á þessu réttarsviði, ekki hafa af henni þungar áhyggj- ur? Það getur ekki verið annað en algjört áfall fyrir réttlætið að svo um- fangsmikil og tímafrek lögreglurannsókn skuli ekkd hafa skilað neinni niðurstöðu sem að haldi kemur vegna einhvers sem á lögfræðimáli heit- ir formgalli eða tækniatriði. Það er sárgrætilegt að eingöngu vegna þess að ekki tókst að færa nægilega tryggar sönnur fyrir sekt þeirra manna sem lágu undir grun um að hafa falsað, eða látdð falsa, mnrædd listaverk skuli ekki hafa verið hægt að skera úr um hvort verkin sjálf væru fölsuð, eftdr allt sem á undan var gengið - margra ára rannsókn og dýra sérfræði- vinnu og í sumum tdlvikum fullvissu um að um fölsun væri að ræða. Þeg- ar ómetanleg menningarverðmætd eru í húfi er útilokað að sætta sig við annað en að hægt sé að leiða slík mál tdl fullra lykta. 1 Sjá umfjöllun um dóminn og afleiðingar hans: SIM gagnrýnir sýknudóm Hæstarétt- ar í málverkafölsunarmálinu. Segir dóminn hafa ömurlegar afleiðingar í för með sér. Morgimblaðið 21. maí 2004; Ritstjómargrein: Dómur Hæstaréttar. Morgunblaðið 22. maí 2004; Dómurinn er í töluverðu samræmi við málfluming verjenda. Morgunbfoð- ið 19. maí 2004; Sýknað í fölsunamiáli. Morgunblaðið 20. maí 2004. 140
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.