Þjóðlíf - 01.12.1985, Page 3

Þjóðlíf - 01.12.1985, Page 3
KYNNTU ÞÉR KOSTI MASTER-STEINSINS tj 5 MASTER-STEIN INNAN- OG UTANHÚSS Master steinninn þolir vel íslenska veðráttu. Steinninn er fram- leiddur úr náttúrulegu efni (kísil). Upplitast ekki. Master er auðveldur og léttur í meðförum og þú þarft ekki fagmenn til að annast uppsetninguna. Master er sveigjan- legur og það verða engin sjáanleg sam- skeyti eins og þegar klætt er með heilum plötum. ígf * raj Í^B liS ÍHriB Master steinninn hefur verið samþykktur af Brunamálastofnun (slands. Master er hægt að leggja á allt fast undirlag, þ.e.: stein- veggi, gipsplötur, masonitplötur, spón- arplötur, viðarveggi o.fl. Master hefur verið þolprófaður af opin- berum rannsóknaraðil- um í Svíþjóð. Reyndist hann þola að minnsta kosti 40 gráðu frost. Master hleypir í gegnum sig eða „andar" eins og það er kallað. NORÐURSLÓÐ HF. Pósthólf 76 Keflavík - S 92-4441 og 92-7194

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.