Þjóðlíf - 01.12.1985, Blaðsíða 20

Þjóðlíf - 01.12.1985, Blaðsíða 20
Nokkrir kaflar úr sjónvarpsræðu Ronalds Reagans Bandaríkjaforseta þar sem hann kynnti stjörnustríðsáætlunina í fyrsta sinn, 23. mars 1983 . . . og viö höfum ráöiö hóp hæfustu sérfræöinga til ráðgjafar varðandi þetta verkefni... ... Okkur hefur tekist aö halda stöðugu jafnvægi með árásarógn- inni. Okkur og bandamönnum okkar hefur þannig tekist aö koma í veg fyrir kjamorkustyrjöld í meira en þrjá áratugi... ... Ég hef orðið sífellt sann- færöari um það að mannsandinn hljóti að vera fær um að rísa ofar því að samskipti milli manna og þjóða eigi sér stað með ógnun við tilveru- rétt þeirra... ... Mikilvægasta framlag okkar er að sjálfsögðu að draga úr vígbún- aði, og þá sérstaklega kjamorkuvíg- búnaði... ... Ég trúi því að til sé leið. Leyfið mér að deila með ykkur framtíðar- sýn sem gefur von. Hún er sú að við hefjumst handa um það verkefni að mæta ógurlegri ógn sovésku flauganna með vamaraðgerðum. Við skulum nýta styrk þeirrar tækni sem iðnaður okkar byggist á og veitt hefur okkur þau lífsgæði sem við nú njótum. Hvemig væri ef fijáls þjóð gæti lifað ömgg í þeirri vissu að öryggi hennar byggðist ekki á því að Bandaríkin gætu endurgoldið sov- éska árás, heldur á því að við gæt- um mætt langdrægu kastflaugunum á miðri leið og eyðilagt þær áður en þær lentu á okkur eða banda- mönnum okkar? Ég veit að þetta er gífurlega stórt tæknilegt verkefni, sem verður hugsanlega ekki leyst fyrir lok aldarinnar. Þrátt fyrir það er rétt að hefjast handa, vegna þess að nútíma tækni hefur náð vissri fullkomnun. Verkið mun taka mörg ár, jafnvel áratuga baráttu á mörgum sviðum. Ýmislegt mun mistakast og annað takast. Og samhliða því sem málum vindur fram verðum við stöðugt að halda við kjamorkufælingunni og möguleikum okkar á sveigjanlegri svörun. En er það ekki hverrar krónu virði að frelsa heimmn undan ógnum kjamorkustyrjaldar? Við vit- um að svo er. Á meðan munum við halda áfram að ná fram raunveru- legri fækkim kjamorkuvopna. Við munum ganga af styrk til samninga með endumýjuð langdræg vopn að bakhjarli. Á sama tíma verðum við að minnka hæthma á því að hefð- bundið stríð magnist og verði að kjamorkustríði með því að bæta hefðbundinn vopnabúnað okkar ... ... Samtímis því að við þróum vamartækni okkar, gerum við okk- ur grein fyrir því að bandamenn okkar treysta því að árásarmáttur hinna langdrægu vopna okkar fæli frá árás á þá. Hagur þeirra og okkar er tengdur óijúfanlegum böndum. Öryggi þeirra og okkar er eitt og hið sama. Engar tæknibreytingar munu geta breytt þeim raunveruleika. Við verðum að gegna skyldu okkar og það munum við gera... ... Ég skora á vísindamenn þessa lands, sem létu okkur kjamorku- vopnin í té, að beina nú sínu mikla hugviti til góðs fyrir mannkynið og alheimsfrið og gefa okkur tækifæri til þess að gera kjamorkuvopnin gagnslaus og úrelt... ... Við sækjumst ekki eftir yfir- burðum í hemaði eða stjómmálum. Eina takmark okkar - sameiginlegt öllum mönnum - er að leita leiða til þess að minnka hættuna á kjam- orkustyrjöld. Kæru landar, í kvöld höfum við hrint af stað tilraun, sem mun geta breytt gangi mannkynssögunnar. í henni felst áhætta og árangurs getur orðið langt að bíða. En ég trúi því að þetta takist. Á þessum tímamótum bið ég um bænir ykkar og stuðning. Kærar þakkir, góða nótt og guð blessi ykkur. 20 ÞJÓÐLÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.