Þjóðlíf - 01.12.1985, Side 40

Þjóðlíf - 01.12.1985, Side 40
^^eðlabanki íslands kann ekki að reikna verðbætur af sínum eigin framkvæmdum. Hann lætur verktaka byggja fyrir sig hús... og hann greiðir samkvæmt línulegri vísitölu, en ekki stighækkandi vísitölu... Hann greiðir hærri upphæð fyrir húsið en verksamningurinn segir til um eftir að hann hefur verið færður upp til verðlags þess tíma þegar það er afhent. ingu. Hann hefur ekkert með það að gera að bæta upp rýmandi gengi krón- unnar eða annan kostnað. Þetta er ein- faldlega svindl. Svona er búið að okra á fólki hér á landi í 20 ár á þann hátt sem verstu okrarar einir geta. Það er búið að gera þetta að svo flóknum málum að venjulegt fólk er hrætt við þau. En þetta er ekkert flókið ef þetta er sett upp á réttan hátt. Mig minnir að það hafi verið kunningi minn, sem er verkfræðingur, sem benti mér á Bókun A-188. Sú bókun á rætur sínar að rekja til þess þegar farið var að byggja upp Evrópu eftúr stríðið og efna- hagsleg samvinna milli landa fór vax- andi. Bókun A-188 fjallar um það hvem- ig eigi að verðtryggja verksamninga, annars vegar milli landa með tvenns konar gjaldmiðla og hins vegar ef ver- kkaupandi og verkseljandi búa í sama landinu. Grundvöllur bókunarinnar er þessi: Aðilar inna af hendi gagn- kvæmar skyldur. Það þýðir meðal ann- ars að þeir deila með sér allri áhættu vegna verðbreytinga og hagnaði ef hann verður. Verkkaupandi greiðir ekki allar kostnaðarhækkanir sem verða á samningstíma, hann greiðúr að- eins helming þeúra á móti verkselj- anda. Hann greiðir aðeins meðaltals- hækkunma. Bókun A-188 er lögð til grundvallar í verksamningum víða um lönd, en ekki þegar íslenska ríkið á í hlut. Við skulum líta á hvað þetta þýðir. Þú semur við mig um að byggja fyrir þig hús fyrir ákveðna upphæð. Daginn eftúr að við undirritum samninga, hækkar Khomemi olíuna upp úr öllu valdi. Við það hækkar allur erlendur kostnaður vegna byggingarinnar. Og hvað þýðir það fyrir þig? Þú greiðú: alla kostnaðar- hækkunina af því að Bókun A-188 er ekki í gildi hér og samningsskyldumar eru ekki sambærilegar. Verktakinn tekur enga áhættu. íslenska ríkið semur við erlent fyrir- tæki um að byggja fyrir sig vúrkjun og það greiðir allar kostnaðarhækkarur sem verða á samningstímabilinu, við- semjandinn er tryggður fyrir öllum hækkunum á kostnaði. 10% í ofreiknaðar verðbætur Húsið sem ég var að láta byggja var ekki aðeins verðtryggt, ég átti að greiða rúmum 47 þúsund krónum metra fyrir það en svaraði til meðaltalshækk- unar á samningstímanum. Þetta var á árútu 1981 og þessi upphæð samsvarar tæplega hálfri milljón í dag. Þetta eru tæplega 10% af verði íbúðarinnar. Þessi 10% verða stór upphæð þegar allur verktakabransinn á íslandi er skoðað- ur. Og þau verða líka stór upphæð þeg- ar allar erlendar skuldúr íslendinga vegna virkjana og vegna togarasmíða erlendis koma inn í dæmið. Seðlabanki íslands kann ekki að reikna verðbættu af sínum eigút fram- kvæmdum. Harrn lætur verktaka byggja fyrir sig hús, ég er að tala um stóra húsið héma niður frá, - og hann greiðir samkvæmt línulegri vísitölu en ekki stighækkandi vísitölu. Og hvað þýðir það? Hann greiðir hærri upphæð fyrir húsið en verksamnmgurinn segir til um eftú: að hann hefur verið færður upp til verðlags þess tíma þegar húsið er afhent. Nákvæmlega eins er þessu farið með virkjanimar. Þær em bara miðaðar við gjaldeyri. En það er greitt meira fyrir þær en raunvirði þeirra. Það er því sorglegt til þess að vita að sá maður sem á að sjá um framkvæmd verðtrygg- ingar í landinu, seðlabankastjóri, skuli jafnframt vera sá maður sem sér um samningsgerð um stærstu framkvæmd- ir þjóðarinnar, þegar hann kann ekki betur tO verka en þetta.“ Þegar Þorgils hafði komist á snoðir um tUvist Bókunar A-188 lét hann verða sitt fyrsta verk að snúa sér tU utanríkis- ráðuneytisins og biðja það um að út- vega bókunina. En svörin sem hann fékk vom harla einkennUeg í ljósi þess að bókunin er síður en svo nokkurt leyniplagg. Utanríkisráðuneytið skýrði honum frá því að það gæti ekki látið bókunma af hendi nema með samþykki fjármálaráðuneytisins og viðskiptaráðu- neytisins. í stað þess að bíða eftir því að stjómkerfið vægi og mæti hvort óhætt væri að útvega ÞorgUs Axelssyni Bókun A-188 leitaði hann ásjár í erlendu sendi- ráði í Reykjavík. „Sendiherrann, sem ég vU ekki greina frá hver er, spurði mig hvað ég ætlaði að gera með hana, og ég sagði honum það. Hann ræddi við mig í síma í heUar þijár klukkustundir og lauk símtalinu með því að segja: mér er ánægja að útvega þér þetta plagg og ég vona að það verði tU þess að þér takist að koma vitinu fyrir íslendinga í verð- tryggingarmálum. Síðan óskaði hann mér góðs gengis og bókunina var ég kominn með í hendumar skömmu síðar.“ Þegar ÞorgUs hafði kynnt sér inni- hald Bókunar A-188 mjög nákvæmlega og gert sér grein fyrir því hvað hún fól í sér, ákvað hann að láta reyna á sitt mál fyrir dómi. „Ég ákvað að reyna að finna lögfræð- ing, sem væri tilbúinn að vinna náið með mér. Ég ætlaði sem sagt að reka málið á þeim forsendum að hugtakið verðtrygging væri fræðUegt hugtak, sem hefði eina og aðems eina merkingu sem ekki þyrfti að fara í neinar graf- götur um. Ég leitaði tU VUhjálms Þ. VU- hjálmssonar borgarfuUtrúa, sem er góð- ur kunningi minn, og bað hann að benda mér á lögfærðing sem hann gerði. Seðlabankinn neitar um svar En málin fóru reyndar dálítið á annan veg en ég hafði hugsað mér. Ég var á leiðinni tU lögfræðingsins þegar mér flaug allt í einu í hug að auðvitað ætti ég að fara í Seðlabankann og bera upp mitt erindi þar. Það var eiginlega ósjálf- rátt, ég bara beygði tU vinstri á gatna- mótum þegar ég átti að beygja tU hægri og um leið hugsaði ég með mér: Þeú: í Seðlabankanum vita allt um þessi mál. Það stendur nefxúlega í Ólafslögunum svoköUuðu í 41. greininni: „...verð- tryggð viðskipti utan banka og innlánsstofnana fara eftir þeim reglum, sem Seðlabankinn setur...“ Nema hvað að ég fer í Seðlabankann og fæ þar að ræða við lögfræðing, ákaflega elskulegan mann, sem virtist hafa næg- an tíma tU að hlusta á mig. Ég lagði 40 ÞJÓÐLÍF

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.