Þjóðlíf - 01.12.1985, Side 75
iimgöngu í hinn fræga skákskóla Mik-
hails Botvinnik, fyrrverandi heimsmeist-
ara. Meö þeim Kasparov og Botvinnik
tókst strax mikO vinátta sem haldist hef-
ur fram á þennan dag. Meöal annars er
sagt að Botvinnik hafi aðstoðað Kaspar-
ov á ýmsa lund fyrir einvígi hans við
Karpov. Þetta fór svo fyrir brjóstið á
hinum síðamefnda að hann sá ástæðu
tO að senda gamla manninum tóninn í
nýlegu blaðaviðtali: „Fyrrverandi
heimsmeistarar halda ætíð með áskor-
andanum, því aðeins með því að ríkj-
andi heimsmeistari tapi verða þeir jafn-
okar hans.“
Botvinnik hefur sagt að strax við
fyrstu kynni sín af Kasparov hafi hann
orðið dolfáUinn yfir því hversu fljótur
strákurinn hafi verið að reikna út löng
og flókin afbrigði og yfir hinum gífur-
legu skákhæfOegum hans almennt.
Stundum þótti Botvinnik reyndar ákaf-
inn vera svo mikill að hann þurfti að slá
á hendumar á stráknum og segja hon-
um að hugsa fyrst og leika svo, ekki
öfugt! Á þessum skákskólaárum Kasp-
arovs komu einnig í ljós þau einkenni á
skákstO hans sem hafa síðan verið að-
alsmerki hans og gert hann jafn vinsæl-
an meðal skákunnenda og raun ber
vitni; ótrúleg leikgleði sem birtist í fóm-
um sem gjaman er beint gegn kóngs-
stöðu andstæðingsins. í skákiun Kasp-
arovs sést blóðið renna, en það er ein-
mitt það sem áhorfendur vOja fá að sjá!
Þessi baráttugleði Kasparovs birtist á
einkar athyglisverðan hátt í orðum sem
hann lét falla nýlega í blaðaviðtali:
„Minn æðsti draumur er, að í framtíð-
inni muni öll stríð heimsins verða háð á
skákborðinu."
15 ára - heimsfrægur á
einni nóttu
Ein fyrstu kynni íslendinga af Kaspar-
ov voru árið 1977. Þá tefldi hann ásamt
Jóni L. Ámasyni á heimsmeistaramóti
sveina í Frakklandi. Eins og öllum er í
fersku minni sigraði okkar maður og er
árangur Jóns sýnu merkOegri fyrir þá
sök að Kasparov var á meðal kepp-
enda. Sovéska undrabamið varð hins-
með því í fyrra einvíginu. í þeirri
skák lék áskorandinn 8. .. .-Be7
sem er hið venjulega framhald.
Textaleikurinn er nýjung og virðist
algjörlega taka broddinn úr hvítu
áætluninni, sem byggir á meira
rými. Það er afar sjaldgæft nú á
dögum að jafn byltingarkenndar
uppgötvanir sjái dagsins ljós í byrj-
un tafls, en „teorían" nær oft 20-30
leiki fram í miðtafl.) 9. cxd5—exd5
10. exd5—Rb4 11. Be2 (í 12. skák-
inni reyndi Karpov að halda í peðið
með 11. Bc4, en komst ekkert áfram
eftir 11. .. .-Bg4 12. Be2-Bxe2 13.
Dxe2+-De7 14. Be3-Rbxd5 15.
Rc2-Rxe3 16. Rxe3 og jafntefli var
samið skömmu síðar. Textaleikurinn
er eflaust afrakstur vinnu Karpovs
og aðstoðarmanna hans og felur í
sér dæmigerða „Karpovslausn" á
vandamálum hvítu stöðunnar. Hann
er fús að láta peðið á d5 strax af
hendi, en í staðinn hyggst hann ná
örlitlu frumkvæði, sem tO staðar
væri eftir 11. .. .-Rbxd5 12. Rxd5-
Rxd5 13. Bf3—Be6 14. Rc2, næst Rd4.
Kasparov lætur ekki að vOja and-
stæðings síns, heldur lættu: hann
peðið eiga sig, en leggur þess í stað
ofurkapp á að koma mönnum sínum
í sem virkastar stöður. Þessi her-
kænska kemur Karpov í svo opna
skjöldu, að í framhaldinu tapar hann
öllum átttim og menn svarts verða
allsráðandi á borðinu.) Bc5 12. 0—0
0-0 13. Bf3—Bf5 14. Bg5-He8 15.
Dd2-b5 16. Hadl—Rd3! (Nú hefur
svartur plantað riddara sínum mitt í
hvítu stöðuna. í framhaldinu mis-
tekst hvítum að reka þetta illfygli á
brott og lamast því allt spO hvítu
mannanna svo gjörsamlega að þeir
gera lítið annað en að flækjast hver
fyrir öðrum. Enski stórmeistarinn
Keene lýsti riddaranum á d3 sem
„risastórum kolkrabba sem teygði
anga sína í allar áttir.“ 17. Rabl—h6
18. Bh4-b4 19. Ra4-Bd6 20. Bg3-
Hc8 21. b3 (21. Be2 gengur ekki
vegna Re4! 22. Dxd3-Rxg3 og svart-
ur vinnur mann. Þar sem hvíti liðs-
aflinn er nú nær óvirkur, heldur
svartur áfram með útþenslustefnu
sína.) g5!
22. Bxd6-Dxd6 23. g3-Rd7 24.
Bg2—Df6 25. a3—a5 26. axb4—
axb4 27. Da2-Bg6 28. d6-g4 29.
Dd2—Kg7 30. f3 (Karpov missir hér
þolinmæðina og reynir að losa um
sig, en í leiðinni veikir hann stöðu
sína. Textaleikurinn er víða gagn-
rýndur, en líklega stóð svartur þeg-
ar tO vinnings.) Dxd6 31. fxg4—
Dd4+ 32. Khl—Rf6 33. Hf4-Re4
34. Dxd3 (Eitthvað varð undan að
láta.) Rf2+ 35. Hxf2-Bxd3 36.
Hfd2—De3 37. Hxd3-Hcl!
(Svartur leysir hin tækrúlegu atriði í
úrvinnslu sinni á einkar smekklegan
hátt. Eftir 38. Hxe3-Hxdl+ 39. Bfl-
Hxe3 vinnur svartur tvöfaldan
skiptamun.) 38. Rb2—Df2 39. Rd2—
Hxdl+ 40. Rxdl—Hel+ og hvítur
gefst upp, þar sem mátið blasir við.
Þessi glæsOegi sigur Kasparovs var
eflaust vendipunkturinn í einvíginu,
því með honum náði áskorandinn
eins vinnings forskoti, sem
heimsmeistaranum tókst aldrei að
vinna upp.
b inm íf 75