Þjóðlíf - 01.05.1986, Blaðsíða 48

Þjóðlíf - 01.05.1986, Blaðsíða 48
svona, ég er viss um að þetta verður allt í lagi, þú kynnist örugglega skemmtilegum krökkum á nýja staðnum) eða koma með lausnartillögur (Getið þið ekki bara keypt annars staðar í hverfinu?). Kennarinn heldur samskiptum sínum við barnið opnum og styður við það. Kennari sem hlustar lætur barnið vita að það getur leitað til hans án þess að vera afgreitt með stuttaralegum athuga- semdum. Með þessu kemur kennarinn til móts við þarfir barnsins. Barnið finnur til traust og öryggis þar sem það mætir skilningi og stuðningi hjá kenn- ara. Samtímis lærir barnið að þiggja hlýju og skilning og, þegar vel lætur, lærir það einnig að veita þessar tilfinningar. Með áhuga sínum og stuðningi, án þess að leysa vandann fyrir barnið, hjálpar kennarinn því til að finna til ánægju yfir því að hugsa í lausnum og bætir um betur með því að hrósa barninu þegar það tekst sjálft á við vandann. Síðast en ekki síst styrkist jákvæð sjálfsmynd barnsins þegar kennarinn bregst við á þennan hátt. Barnið öðlast trú á sjálft sig og eins og ég nefndi hér að framan er það mikilvægur þáttur í þroska barnsins. Með því að hlusta sýnir kennarinn barninu að hann hefuráhuga á því. Barnið ávallt í brennidepli Niðurstaða mín er sú, að þegar horfst er í augu við þá þróun sem átt hefur sér stað í þjóðfélaginu síðastliðna áratugi er Ijóst, að kennarar hafa fengið hluta af uppeldisverkefnum fjölskyldunnar. Nauðsynlegt er því að þjóðfélagið auðveldi kenn- urum að takast á við þetta verkefni. Þeir hafa sjálfir verið ötulir við að benda á þá þætti sem betur mættu fara. Undir þá alla tek ég heilshugar. Hér hef ég þó bent á nokkur atriði sem ekki þurfa að bíða og sem eðlilegt má telja að kennarar geri í staðinn fyrir það sem þeir annars gera nú. Kennarar verða að nýta sérþá þekkingu sem uppeldis- og sálarfræði hefur fram að færa. Þeir verða í æ ríkari mæli að taka tillit til þarfa barn- anna og haga samskiptum sínum við þau á þann veg að barnið og þroski þess séu ávallt í brenni- depli. Hugó Þórisson er sálfræðingur og starfar við Ráðgjafa- og sálfræðiþjónustu skóla í Reykjavík. Hann hefur hald- ið fjölda námskeiða fyrir starfandi kennara um sam- skipti kennara og nemenda. 48 ÞJÓÐLlF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.