Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.04.2014, Qupperneq 62

Fréttatíminn - 17.04.2014, Qupperneq 62
Græjaðu fermingargjafirnar! Kláraðu kaupin hér! Lenovo gerir skólagönguna skemmtilegri • 14" HD LED snertiskjár • i5 örgjörvi og GeForce skjákort • 8GB minni og 500GB SSD diskur • 3 ára ábyrgð • 14” HD LED skjár • i3 örgjörvi • 4GB minni og 500GB diskur • 3 ára ábyrgð Lenovo U430 Verð: 164.900 kr. Lenovo S400 Verð: 109.900 kr. Lauflétt og lipur með snertiskjá Einstaklega glæsilegt útlit og hönnun Borgartúni 37 / Kaupangi Akureyri nyherji.is/fermingar N M 62 01 80 N Ý PR EN T eh f. www.heimir.is Karlakórinn Heimir & Kristinn Sigmundsson Tónleikar í Miðgarði laugardaginn 3. maí kl. 20.30 Forsala aðgöngumiða í Blóma- og gjafabúðinni, Sauðárkróki og í KS Varmahlíð Tónleikar í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 4. maí kl. 16.00 Miðasala á harpa.is, midi.is eða í síma 528 5050 V ið flytjum gömul og góð lög sem allir þekkja,“ segir Sigríður Beinteins- dóttir söngkona. Sigga stígur á stokk í Salnum á miðvikudagskvöldið í næstu viku, síðasta vetrardag, ásamt þeim Guðrúnu Gunnarsdóttur og Jógv- an Hansen. Yfirskrift tónleikanna er Við eigum samleið. „Það varð allt hálf brjálað þegar við vorum með þessa tónleika í lok mars. Við fengum mikið af póstum og það bara linnti ekki lát- um fyrr en við lofuðum aukatón- leikum,“ segir Sigga en þríeykið hélt nokkra samskonar tónleika úti á landi í fyrra. „Guðrún hefur svolítið verið að flytja þessi gömlu lög en ég hef ekki gert mikið af því. Hins vegar hef ég alltaf haft mikið dálæti á þeim því þetta eru lögin sem maður ólst upp við. Jógvan kemur svo auðvitað frá Færeyjum þannig að hann er að heyra mörg þessi gömlu dægurlög í fyrsta sinn. Hann var mjög hissa hvað þetta væru falleg og skemmtileg lög og sagði hvað eftir annað „vá, hvað þetta er flott!“ þegar við vorum að æfa.“ Undirleikur á tónleikunum er í höndum Karls Olgeirssonar sem leikur á flygil, Róberts Þórhalls- sonar bassaleikara og Matthíasar Stefánssonar sem spilar á gítar og fiðlu. „Við þrjú stöndum svo fremst á sviðinu og syngjum og spjöllum. Þetta er nefnilega miklu meira en bara söngur. Við segjum sögur af okkur sjálfum og gerum grín að okkur. Salurinn tók svo vel á móti okkur síðast að við espuðumst öll upp,“ segir Sigga. Tónleikarnir eru eins og áður sagði á miðvikudagskvöldið í næstu viku, 23. apríl, klukkan 20. Miðasala fer fram á Salurinn. is. -hdm „Vænn skammtur af svívirðingum, það hálfa væri nóg“ í Týsgalleríi.  Tónleikar Sigga BeinTeinS, guðrún gunnarS og JógVan SyngJa dægurperlur í Salnum Meira en bara söngur Guðrún Gunnars, Jógvan Hansen og Sigga Beinteins flytja íslenskar dægurperlur í Salnum að kvöldi síðasta vetrardags. Ljósmynd/Hari  myndliST HeimSókn frá loS angeleS Heimir Björgúlfs með tvær sýningar Myndlistarmaður- inn Heimir Björg- úlfsson opnar tvær sýningar í Reykja- vík nú um páskana. Heimir er búsettur í Los Angeles þar sem hann stundar list sína. Hann er fyrrum með- limur í hljómsveitinni Stilluppsteypu og nam myndlist í Hol- landi. Í dag, fimmtu- dag, opnar Heimir sýninguna „Vænn skammtur af svívirð- ingum, það hálfa væri nóg“ í Týsgalleríi við Týsgötu. Opnunin er klukkan 17 og verður sýningin opin til 11. maí. Á laugardag klukk- an 20 opnar Heimir sýningu í Kunstschla- ger við Rauðarár- stíg. Í Kunstschlager verður Heimir með innsetninguna „Þrjú tonn af sandi, í tveim- ur hlutum“. Sýningin er opin frá 15-18 og stendur til 28. apríl. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. Í innsetningunni varpar Heimir fram spurningum um manninn í umhverf- inu, hvernig hann tekst á við náttúru- öflin í hinu daglega lífi og hvernig hið undarlega eða óvænta getur sprottið af því. 62 menning Helgin 17.-21. apríl 2014
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.