Fréttatíminn


Fréttatíminn - 29.08.2014, Blaðsíða 18

Fréttatíminn - 29.08.2014, Blaðsíða 18
WWW.LEIKHUSID.IS Tenórsöngvarinn Stefán Helgi Stefánsson syngur sig inn í hjörtu alzheimersjúklinga. Starfsfólk þessara lokuðu deilda er sannfært um að hægt væri að spara mikla peninga í lyfjakostnað fengju sjúklingarnir að hlýða oftar á sönginn. Ljósmyndir/Hari. Söngurinn kætir og bætir líf alzheimersjúklinga Tenórsöngvarinn Stefán Helgi Stefánsson hefur sungið sig inn í hjörtu alzheimersjúklinga á höfuðborgarsvæðinu síðastliðin fimm ár. Hann og samstarfskona hans, Margrét Sesselja Magnúsdóttir, fara af stað með söfnun á Karolina Fund í næstu viku svo hægt verði að halda áfram að bæta líf sjúklinganna sem, samkvæmt starfsfólki deildanna, er aldrei jafn glatt og þegar söngurinn ómar um deildina. Þ etta verkefni byrjaði í mars árið 2009 þegar Margrét Sesselja hringir í mig og spyr hvort að ég sé til í að koma og syngja fyrir mömmu sína sem var að verða níræð. Móðir hennar var búin að búa á alzheimerdeild Hrafnistu í Reykjavík til fjölda ára og þeim datt helst í hug að tónlistaratriði gæti lífgað upp á hana og þá glatt aðra á deildinni í leiðinni,“ segir tenórsöngvarinn Stefán Helgi Stefánsson. Hann var heldur betur til í það, klæddi sig í smóking og söng gömul og klassísk lög fyrir sjúklingana. „Og það bara gerðist eitthvað. Fólk bara lifnaði við, leit í kringum sig og byrjaði að brosa. Ættingjar sjúklinganna og starfsmenn deildarinnar sögðust ekki nokk- urn tímann hafa séð þvílík viðbrögð. Þá bara ákvað Margrét Sesselja að þetta yrði að halda áfram og fékk mig auðveldlega til liðs við sig.“ Stefán Helgi á ekki langt að sækja söng- hæfileikana en hann er barnabarn hins fræga söngvara Stefáns Íslandi. Elligleði í fimm ár Stefán Helgi og Margrét Sesselja skýrðu uppátækið Elligleði og fóru til að byrja með á þrjár dagdeildir en fljótlega vorum þau komin upp í þrjátíu staði, bæði lokaðar deildir og dagvistun fyrir alzheimersjúklinga. Og svona hefur Elli- gleðin gengið í fimm ár. „Til að byrja með fengum við aðstoð frá líknar- félögum, fyrir- Plus-Plus kubbar í öllum stærðum og gerðum 18 viðtal Helgin 29.-31. ágúst 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.