Fréttatíminn


Fréttatíminn - 29.08.2014, Blaðsíða 79

Fréttatíminn - 29.08.2014, Blaðsíða 79
Mikkeller á Slippbarnum „Við viljum kynnast öllu því nýj- asta og mest spennandi í heimin- um hvort sem það felur í sér að við förum út eða fáum einhvern í heim- sókn til okkar,“ segir Ásgeir Már Björnsson, barþjónn á Slippbarnum. Í næstu viku, dagana 3.-6. sept- ember, koma barþjónar frá Mikro- polis bar í Kaupmannahöfn í heim- sókn á Slippbarinn. Morten Bruun, eigandi staðarins, og hans hægri hönd Barnardo Salazar De Susa munu leika listir sínar fyrir gesti Slippbarsins en Mikropolis er á vegum Mikkeller brugghússins. Barinn er þekktur fyrir að sneiða framhjá stærstu áfengisframleið- endunum og nota faglega og vand- lega valinn bjór og sterkt áfengi frá litlum framleiðendum í drykk- ina sína. Þetta er því tækifæri fyr- ir bjóráhugafólk og áhugafólk um drykkjarmenningu til að smakka drykki sem til þessa hafa ekki verið í boði hér á landi. Ási á Slippbarnum þekkir Mor- ten Bruun frá því hann bjó í Kaup- mannahöfn. „Hann hefur komið hingað áður og smíðaði til dæmis með mér ferðabarinn á Slippbarn- um. Við unnum við saman þegar ég bjó í Kaupmannahöfn, vorum með veisluþjónustu og vantaði bar sem hægt væri að flytja á milli svo við smíðuðum hann.“ Ási segir að hér eftir verði svona viðburðir fjórum sinnum á ári á Slippbarnum. Það sé liður í því að þróast og vera á tánum í þessum bransa. Í kjölfar heimsóknar Mikropolis- manna verður hann vinabar Slipp- barsins sem þýðir að þeir munu senda á milli áhugaverða drykki og skiptast á hugmyndum. „Við verð- um með bjór frá þeim og þeir munu frá áhugaverða drykki héðan.“ Helgin 29.-31. ágúst 2014 matur & vín 79 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA bláber og rjómi - fullkomin blanda Þú nnur spennandi og girnilegar uppskriftir með rjóma á gottimatinn.is. „Það komu 32 þúsund manns á síð- asta matarmarkað hjá okkur í Hörpu sem mér reiknast til að sé um tíu prósent þjóðarinnar,“ segir Hlédís Sveinsdóttir, einn skipuleggjenda matarmarkaðar Búrsins í Hörpu um helgina. „Við erum nú ekki að stefna að við- líka fjölda aftur en það væri ágætt að fá 15-20 þúsund manns,“ segir Hléd- ís ennfremur. Hún segir að mikill áhugi sé á mat- armarkaðinum, bæði meðal fram- leiðenda og neytenda. „Það virðist ekki sjá fyrir endann á vitundarvakn- ingu neytenda. Fólk vill vita um upp- runa vörunnar og helst kaupa beint af bóndanum eða framleiðandanum.“ Markaðurinn verður í Hörpu og opnunartími er frá 11-17, bæði laug- ardag og sunnudag. Meðal þess sem verður kynnt eru landnámshænuegg og kornhænuegg frá Júlíusi á Tjörn í Vatnsnesi, geitakjöt frá Jóhönnu á Háafelli og nýjar íslenskar mjúkk- aramellur frá Svandísi kandísi. „Svo verður vistvænn kjúklingur frá Litlu gulu hænunni, ostrusvepp- ir frá Ragnari í Sælkerasveppum og Þorgrímur á Erpsstöðum ætlar að grilla íslenskan halloumi-ost, svo fátt eitt sé nefnt,“ segir Hlédís. -hdm  Matur MatarMarkaður Búrsins í Hörpu uM Helgina Veisla fyrir bragðlaukana Hlédís og Eirný skipuleggja veglegan matarmarkað í Hörpu um helgina. Dagskráin á Slippbarnum 3. september Mikropolis-menn bjóða gestum upp á drykki á Slippbarnum af alkunnri snilld. 4. september verða þeir með nám- skeið þar sem þeir miðla af þekkingu sinni og lífsskoðunum á bjórgerð og kokteilasnilli. 5. september verða þeir með upp- ákomu á Aurora Bar á Icelandic hótel Akureyri. 6. september taka þeir yfir Slippbarinn og gefst gestum kostur á að smakka langt fram eftir kvöldi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.