Fréttatíminn


Fréttatíminn - 29.08.2014, Blaðsíða 19

Fréttatíminn - 29.08.2014, Blaðsíða 19
Uppskriftir á gottimatinn.is H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA bökuð sítrus- ostakaka Þessi er virkilega fersk og skemmtileg. Hér er hugmynd: skiptu út 18% sýrðum rjóma fyrir nýja 36% sýrða rjómann og berðu hana fram með smá slettu af 36% rjómanum. Það verður enginn svikinn af því. NÝTT tækjum og einstaklingum en að- stoðin hefur fjarað smátt og smátt út. En nú ætlum við að fara af stað með þessa söfnun á Karolina Fund þar sem við biðjum um lágmarks- upphæð til að fleyta okkur áfram. Vonandi fáum við jákvæð viðbrögð við því. Við tókum þá ákvörðun í fyrra að geyma aðeins dagdvölina og einbeita okkur að lokuðu deild- unum til að geta haldið áfram. Fólkið á dagdeildunum getur þó allavega eitthvað dundað sér og farið í göngutúra á meðan fólkið á lokuðu deildunum gerir mest lítið. Þau geta ekki einu sinni farið út því þau geta verið allt að þrjá daga að jafna sig ef þau skipta um umhverfi og þess vegna er alveg nauðsynlegt að koma til þeirra með sönginn.“ Söngurinn kemur í stað lyfja Lokuðu deildirnar eru um 25 tals- ins og Stefán Helgi mætir tvisvar í viku á þær allar. Hann syngur í hálftíma í senn á hverjum stað og þetta gerir Stefán Helgi allt í sínum eigin frítíma eftir vinnu, en hann starfar sem söngvari og kennari. „Þetta er ekkert nema dásamlegt. Það er ómetanlegt að sjá viðbrögð fólksins þegar það heyrir og kannast við gömlu góðu íslensku lögin. Sumir meira að segja raula með.“ Stefán segir mikla vakningu hafa átt sér stað síðastliðin ár og að fólk sé orðið sífellt meðvitaðara um gildi söngsins fyrir heilsu fólks með minnissjúkdóma. „Læknar sem hafa komið og fylgst með þessum söngstundum okkar tala um það hversu hamingjusamt fólkið er í langan tíma eftir að við förum út. Þau eru kátari og eiga auð- veldara með að sofna á kvöldin. Eins var okkur sagt af starfsfólki að það væri senni- lega hægt að spara helling í lyfjakostnað kæmum við þrisvar í viku að gleðja fólkið.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is viðtal 19 Helgin 29.-31. ágúst 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.