Fréttatíminn - 29.08.2014, Blaðsíða 72
heilsa Helgin 29.-31. ágúst 201472
UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING Í SÍMA
897-2896 OG Á WWW.BAKLEIKFIMI.IS
Hefst 3. september
Fjörugir tímar undir leiðsögn sjúkraþjálfara.
Mánudaga kl. 17.45 og miðvikudaga kl. 18.15 í Grensáslaug
AQUA FITNESS
Nærandi, orkugefandi og eykur lífsgæði
Spírandi ofurfæði
Útsölustaðir: Bónus um allt land.
Aðrir: Fjarðarkaup, Græni hlekkurinn, Hagkaup, Krónan,
Lifandi Markaður, Melabúðin, Nettó og Nóatún.www.ecospira.is
Sölustaðir Höfuðborgarsvæðið: Fjarðarkaup, Græni Hlekkurinn, Hagkaup, Lifandi Markaður
og Melabúðin. Um land allt: Bónus, Krónan, Nóatún, Kaskó, Nettó, Samkaup Úrval og Strax.
M argir lenda í vandræð-um með verki út frá liðum, bólgur og gömul
íþróttameiðsl taka sig upp á ný.
Það hindrar jafnvel almenna hreyf-
ingu og gerir fólki erfitt að stunda
íþróttir af krafti.
Guðrún Guðmundsdóttir
hjúkrunarfræðingur hefur verið
slæm í hnjám í mörg ár og hefur
farið í aðgerðir á báðum hnjám.
Báðar aðgerðirnar gengu vel, en
hún byrjaði að finna aftur fyrir
verkjum nokkrum árum síðar. Í
febrúar á þessu ári var hún á leið
í langþráð skíðafrí með fjölskyld-
unni, en var farin að finna fyrir
verkjum í hnjám svo
að henni setti örlítill
kvíði fyrir ferðinni.
Hún bjóst allt eins við
að þurfa að sitja við
arininn með heitt
súkkulaði í bolla í
stað þess að skíða.
Hún bað um ráð-
leggingar í einu af
apótekunum. Þar
var henni bent á
að prófa að taka
Hyaluronic Acid frá
Kal og viðhalda því
svo með Liðaktín
Quatro frá Gula
miðanum.
„Ég byrjaði á að
A rnór Sveinn Aðalsteinsson, knattspyrnumaður í Breiðabliki, breytti um lífsstíl árið 2012 vegna þreytu og orkuleysis. Hann áttaði sig
á að ef hann breytti ekki einhverju þá myndi hann
eyða of miklum tíma á bekknum í stað þess að upplifa
spennuna og vera með í leikjunum. Okkur langaði að
heyra hans álit á Arctic root/Burnirót í jurtahylkjum.
„Ég hef gríðarlegan áhuga á öllu sem getur aukið
almennt heilbrigði, en ég hef enn meiri áhuga á
hlutum sem bæði auka heilbrigði sem og líkamlegan
árangur hjá íþróttafólki. Ég hef verið að taka arctic
root eða burnirót í einn mánuð og langar að segja
frá minni reynslu. Fyrst vil ég segja að ég trúi ekki á
neina galdralausn eða eina pillu sem læknar allt. Ég
fræddi mig um burnirótina og komst að því að hún
passar mjög vel inn í það sem ég er að gera. Þetta
er náttúrulegt bætiefni unnið úr rót Rhodiola rosea
plöntunnar.
Ég hef verið að prófa burnirótina sjálfur, og hef
tekið tvær töflur á dag, eina á morgnana og eina
seinnipartinn fyrir æfingu. Áhrifin sem ég tók fyrst
eftir voru aukin einbeiting.
Einbeitingin er auðvitað gríðarlega mikilvæg í
íþróttum og því finnst mér gott að taka burnirótina
fyrir æfingar og leiki. Það hjálpar mér að halda mér
við efnið og halda einbeitingunni á réttum stað allan
tímann, en það getur oft verið erfitt þegar þreytan fer
að færast yfir á löngum æfingum eða í leikjum.
Í haust byrja ég í háskólanum aftur og hlakka ég
mikið til að fá hjálp burnirótarinnar við að halda mér
við efnið á löngum dögum lestrar og náms. Prófið að
sleppa orkudrykkjum og öðrum örvandi efnum og far-
ið aftur til náttúrunnar. Hún mun gefa ykkur langvar-
andi orku
sem og
einbeitingu
án þess
að brenna
kerti ykkar
í báða
enda.
Burnirótin sem ég hef verið að taka er frá
Heilsu og fæst í apótekum, heilsuvöruverslunum og
betri stórmörkuðum. Ég mæli eindregið með Burni-
rótinni frá Heilsu.“
Unnið í samstarfi við
Heilsu ehf.
Bætti einbeitinguna
með burnirót
Á skíðum allan daginn
taka Hyaluronic Acid frá Kal á hverjum
morgni viku áður en ég fór út og tók það
allan tímann í ferðinni og viku betur.
Ég gat skíðað alla dagana án nokkurra
verkja og hef í rauninni aldrei verið
svona góð á skíðum! Núna tek ég Liðakt-
ín Quatro frá Gula miðanum reglulega
því hann inniheldur hyaluronic sýru.
Ég tók sumarið með trompi, kleif fjöll,
bograði í berjamó og skemmti mér frá-
bærlega án verkja í hnjám. Á meðan mig
verkjar ekki í hnén, þá tek ég þetta inn.“
Unnið í samstarfi við
Heilsu ehf.
Val á rétta íþróttatoppnum
Mælt er með því að nota íþrótta-
toppa með „racerback“ þegar
stunduð er erfið líkamsrækt.
Ljósmynd/NordicPhoto/GettyImages
Góður íþróttatoppur er einn lykillinn að því að
líða vel á æfingu. Ef toppurinn er of þröngur getur
hann valdið núningi. Ef hann er of stór veitir hann
ekki tilætlaðan stuðning og getur það haft trufl-
andi áhrif á æfingu.
Oft er mælt með því að konur sem nota skála-
stærð A og B noti íþróttatoppa sem þrengja að
bringunni en eru ekki með sérstökum skálap-
úðum. Fyrir konur með skálastærð C og stærri
er mælt með toppum með meiri stuðningi, eins
og þeim sem eru með stuðningsskálum og veita
hvoru brjósti fyrir sig stuðning. Þeir eru líkari
venjulegum brjóstahöldurum og stundum með
krækju að aftan svo þægilegra er að klæða sig úr
þeim að lokinni æfingu.
Íþróttatoppar með hefðbundnum hlýrum, beint
yfir axlirnar, veita minni stuðning en hinir sem
eru með svökölluðu „racerback“. Því er mælt
með því að þegar verið er að stunda hlaup, hopp
og erfiða líkamsrækt að nota þá síðarnefndu.
Fyrir konur með stærri skálar er mælt með því
að nota „racerback eða breiða hlýra til að fá meiri
stuðning.
Íþróttatoppar úr bómull eru ekki þeir bestu
þegar verið er að stunda erfiðar æfingar því bóm-
ullin drekkur í sig svitann.